Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 21:19 Paul Lim frá Singapúr fagnar hér sögulegum sigri sínum í kvöld. Getty/Andrew Redington Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle. Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle.
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira