Sport Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32 Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02 Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. Sport 9.9.2024 09:31 „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. Sport 9.9.2024 09:01 Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fyrrum landsliðsþjálfari Íra hefur smá áhyggjur af því Heimir Hallgrímsson sýni það ekki nógu skýrt hver það sé sem ráði hjá írska fótboltalandsliðinu í dag. Fótbolti 9.9.2024 08:32 „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, hinn 14 ára gamli Alexander Rafn Pálmason, kom inn á í sinum fyrsta leik í Bestu deildinni á dögunum. Hann hefur verið á reynslu í Danmörku og stefnir þangað aftur. Íslenski boltinn 9.9.2024 08:02 Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Ensku blöðin slá því upp í morgun að fyrirliði Liverpool vilji fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2024 07:47 Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. Sport 9.9.2024 07:31 Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka hefur nú unnið þrjá risatitla í tennis, eftir að hafa unnið Opna bandaríska mótið í fyrsta sinn um helgina. Hún vill halda nafni fjölskyldu sinnar á lofti með árangri sínum, eftir að hafa misst pabba sinn fyrir fimm árum. Sport 9.9.2024 07:01 Keyrði niður körfuboltamann sem lést Tyrkneski körfuboltamaðurinn Ilkan Karaman lést um helgina eftir eftir slys í heimalandi sínu. Körfubolti 9.9.2024 06:30 Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? Eftir flottan sigur gegn Svartfellingum á föstudagskvöld spilar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gegn Tyrklandi á útivelli í kvöld, í Þjóðadeild UEFA, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 9.9.2024 06:02 England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ England lagði lærisveina Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi 2-0 með mörkum tveimur fyrrverandi leikmanna yngri landsliða Íra, þeim Declan Rice og Jack Grealish. Sérfræðingar eru á því að nýr þjálfari Englands hafi tekið liðið úr handbremsu. Fótbolti 8.9.2024 23:01 Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Kvöldið reyndist ansi dýrt fyrir þá 140 Serba sem ætluðu að lauma sér inn á Parken í kvöld, til að horfa á leik Danmerkur og Serbíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 22:15 Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Nítján dögum eftir að hafa verið hreinsaður af grun um ólöglega lyfjanotkun náði Ítalinn Jannik Sinner að vinna Opna bandaríska mótið í tennis í kvöld, í fyrsta sinn, með því að leggja heimamanninn Taylor Fritz að velli af öryggi. Sport 8.9.2024 21:31 Ronaldo af bekknum og til bjargar Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo var hetja Portúgals í kvöld þegar liðið vann nauman 2-1 sigur gegn Skotlandi í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 20:43 Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00 Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas Cowboys, skrifaði loks undir nýjan samning við félagið sem gerir hann að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Sport 8.9.2024 19:31 Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Kínverjar halda heim frá París með langflest verðlaun allra þjóða á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, líkt og venja er orðin. Sport 8.9.2024 18:46 Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Fótbolti 8.9.2024 17:53 Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01 Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Sport 8.9.2024 16:25 ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21 Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01 Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Þýska handknattleiksfélagið Gummersbach fór þægilega áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir gríðarlega öruggan sigur á Mors-Thy frá Danmörku. Handbolti 8.9.2024 15:59 Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Íslendingaliði Leipzig byrjar þýsku úrvalsdeild karla í handbolta á frábærum níu marka sigri á Stuttgart, lokatölur 33-24. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir góðan leik í liði Leipzig. Handbolti 8.9.2024 15:46 Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 8.9.2024 15:25 Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Gürsel Aksel leikvanginum, degi fyrir leik Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 14:45 Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Nýliðinn og frákastadrottningin Angel Reese, leikmaður Chicago Sky, spilar ekki meira í WNBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð eftir meiðsli á úlnlið. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 8.9.2024 13:33 Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Portúgalska úrvalsdeildin í handbolta er farin af stað og þar eru þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki. Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto lögðu Stiven Tobar Valencia og félaga í Benfica að velli á meðan Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting byrja af krafti. Handbolti 8.9.2024 13:01 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32
Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Fótbolti 9.9.2024 10:02
Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. Sport 9.9.2024 09:31
„Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. Sport 9.9.2024 09:01
Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fyrrum landsliðsþjálfari Íra hefur smá áhyggjur af því Heimir Hallgrímsson sýni það ekki nógu skýrt hver það sé sem ráði hjá írska fótboltalandsliðinu í dag. Fótbolti 9.9.2024 08:32
„Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, hinn 14 ára gamli Alexander Rafn Pálmason, kom inn á í sinum fyrsta leik í Bestu deildinni á dögunum. Hann hefur verið á reynslu í Danmörku og stefnir þangað aftur. Íslenski boltinn 9.9.2024 08:02
Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Ensku blöðin slá því upp í morgun að fyrirliði Liverpool vilji fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2024 07:47
Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. Sport 9.9.2024 07:31
Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka hefur nú unnið þrjá risatitla í tennis, eftir að hafa unnið Opna bandaríska mótið í fyrsta sinn um helgina. Hún vill halda nafni fjölskyldu sinnar á lofti með árangri sínum, eftir að hafa misst pabba sinn fyrir fimm árum. Sport 9.9.2024 07:01
Keyrði niður körfuboltamann sem lést Tyrkneski körfuboltamaðurinn Ilkan Karaman lést um helgina eftir eftir slys í heimalandi sínu. Körfubolti 9.9.2024 06:30
Dagskráin í dag: Hvað gera strákarnir okkar í Tyrklandi? Eftir flottan sigur gegn Svartfellingum á föstudagskvöld spilar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gegn Tyrklandi á útivelli í kvöld, í Þjóðadeild UEFA, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 9.9.2024 06:02
England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ England lagði lærisveina Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi 2-0 með mörkum tveimur fyrrverandi leikmanna yngri landsliða Íra, þeim Declan Rice og Jack Grealish. Sérfræðingar eru á því að nýr þjálfari Englands hafi tekið liðið úr handbremsu. Fótbolti 8.9.2024 23:01
Dulbjuggust sem Danir en það var ekki nóg Kvöldið reyndist ansi dýrt fyrir þá 140 Serba sem ætluðu að lauma sér inn á Parken í kvöld, til að horfa á leik Danmerkur og Serbíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 22:15
Naut tímamótasigurs rétt eftir að hafa verið hreinsaður af grun Nítján dögum eftir að hafa verið hreinsaður af grun um ólöglega lyfjanotkun náði Ítalinn Jannik Sinner að vinna Opna bandaríska mótið í tennis í kvöld, í fyrsta sinn, með því að leggja heimamanninn Taylor Fritz að velli af öryggi. Sport 8.9.2024 21:31
Ronaldo af bekknum og til bjargar Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo var hetja Portúgals í kvöld þegar liðið vann nauman 2-1 sigur gegn Skotlandi í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 20:43
Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00
Fær milljón á klukkutíma í laun með besta samningi sögunnar Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas Cowboys, skrifaði loks undir nýjan samning við félagið sem gerir hann að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Sport 8.9.2024 19:31
Kína endaði enn og aftur með langflest verðlaun Kínverjar halda heim frá París með langflest verðlaun allra þjóða á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, líkt og venja er orðin. Sport 8.9.2024 18:46
Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Fótbolti 8.9.2024 17:53
Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01
Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Sport 8.9.2024 16:25
ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21
Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01
Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Þýska handknattleiksfélagið Gummersbach fór þægilega áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir gríðarlega öruggan sigur á Mors-Thy frá Danmörku. Handbolti 8.9.2024 15:59
Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Íslendingaliði Leipzig byrjar þýsku úrvalsdeild karla í handbolta á frábærum níu marka sigri á Stuttgart, lokatölur 33-24. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir góðan leik í liði Leipzig. Handbolti 8.9.2024 15:46
Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 8.9.2024 15:25
Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Gürsel Aksel leikvanginum, degi fyrir leik Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 14:45
Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Nýliðinn og frákastadrottningin Angel Reese, leikmaður Chicago Sky, spilar ekki meira í WNBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð eftir meiðsli á úlnlið. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 8.9.2024 13:33
Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Portúgalska úrvalsdeildin í handbolta er farin af stað og þar eru þrír íslenskir leikmenn í aðalhlutverki. Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto lögðu Stiven Tobar Valencia og félaga í Benfica að velli á meðan Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting byrja af krafti. Handbolti 8.9.2024 13:01