Sport Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Eftir tíu mánuði í starfi er Dagur Sigurðsson kominn með Króatíu í undanúrslit á HM í handbolta og því öruggt að liðið mun spila um verðlaun á mótinu. Króatíski miðillinn 24 Sata segir Dag hafa sýnt á sér nýja hlið eftir ótrúlegan sigur á Ungverjum í kvöld. Handbolti 28.1.2025 22:31 Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.1.2025 21:51 Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Dramatíkin var alls ráðandi í 8-liða úrslitunum á HM karla í handbolta í kvöld. Frakkar eru komnir í undanúrslit eftir sigurmark gegn Egyptum frá miðju á síðustu sekúndu, og þeir mæta Króötunum hans Dags Sigurðssonar. Handbolti 28.1.2025 21:34 Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Eftir jafnan fyrri hálfleik vann Keflavík stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, 97-69, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 21:18 Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna áfram í kvöld og vann tíunda leikinn í röð gegn Aþenu, neðsta liði deildarinnar sem hefur nú tapað síðustu átta leikjum. Lokatölur í Breiðholtinu 85-95. Körfubolti 28.1.2025 21:00 Valur ofar eftir æsispennu Valskonur höfðu betur gegn Stjörnunni í æsispennandi leik í Bónus-deild kvenna í körfubolta, 85-84, og eru því með tveimur stigum meira í 6. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 28.1.2025 20:17 Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45 Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Manchester United er að ganga frá kaupum á danska vængbakverðinum Patrick Dorgu frá Lecce á Ítalíu. Enski boltinn 28.1.2025 19:24 Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Króatar unnu Ungverjaland 31-30 með marki á síðustu sekúndu, eftir ótrúlega endurkomu, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. Þar með er ljóst að Króatarnir hans Dags Sigurðssonar spila um verðlaun á mótinu. Handbolti 28.1.2025 18:40 Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 28.1.2025 18:10 Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Eitt stærsta íþróttamót barna, Norðurálsmótið á Akranesi, heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt á þessu ári. Búist er við tæplega þrjú þúsund þátttakendum á mótinu. Íslenski boltinn 28.1.2025 18:00 Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu. Handbolti 28.1.2025 16:34 Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sá sorglegi atburður varð á menntaskólamóti í frjálsum íþróttum í Colorado, Bandaríkjunum, að áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig. Sport 28.1.2025 15:48 Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og einn sérfræðinga Besta sætisins um HM í handbolta, telur að Viktor Gísli Hallgrímsson sé einn af þremur bestu markvörðum í heimi. Handbolti 28.1.2025 15:01 Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ FH-ingurinn Atli Guðnason, einn marka- og leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, auglýsir eftir strákum á menntaskólaaldri á fótboltaæfingar. Um forvarnarverkefni er að ræða. Íslenski boltinn 28.1.2025 14:31 Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 NBA goðsögnin Carmelo Anthony tilkynnti hvar næsta heimsmeistaramót í körfubolta fer fram. Körfubolti 28.1.2025 14:02 Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33 Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01 Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn. Enski boltinn 28.1.2025 12:33 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. Körfubolti 28.1.2025 12:01 „Við getum bara verið fúlir“ Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. Handbolti 28.1.2025 11:32 Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. Enski boltinn 28.1.2025 11:01 Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32 NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00 Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sat eftir í milliriðlum á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir fimm sigra í sex leikjum. Nú leita margir skýringa og tölfræðin gefur vissulega ákveðna mynd. Það er þó sérstaklega einn tölfræðilisti sem er meira sláandi en hinir. Handbolti 28.1.2025 09:31 Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28.1.2025 09:15 Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 09:00 Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. Handbolti 28.1.2025 08:33 Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. Sport 28.1.2025 08:02 Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2025 07:33 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Eftir tíu mánuði í starfi er Dagur Sigurðsson kominn með Króatíu í undanúrslit á HM í handbolta og því öruggt að liðið mun spila um verðlaun á mótinu. Króatíski miðillinn 24 Sata segir Dag hafa sýnt á sér nýja hlið eftir ótrúlegan sigur á Ungverjum í kvöld. Handbolti 28.1.2025 22:31
Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.1.2025 21:51
Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Dramatíkin var alls ráðandi í 8-liða úrslitunum á HM karla í handbolta í kvöld. Frakkar eru komnir í undanúrslit eftir sigurmark gegn Egyptum frá miðju á síðustu sekúndu, og þeir mæta Króötunum hans Dags Sigurðssonar. Handbolti 28.1.2025 21:34
Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Eftir jafnan fyrri hálfleik vann Keflavík stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, 97-69, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 21:18
Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna áfram í kvöld og vann tíunda leikinn í röð gegn Aþenu, neðsta liði deildarinnar sem hefur nú tapað síðustu átta leikjum. Lokatölur í Breiðholtinu 85-95. Körfubolti 28.1.2025 21:00
Valur ofar eftir æsispennu Valskonur höfðu betur gegn Stjörnunni í æsispennandi leik í Bónus-deild kvenna í körfubolta, 85-84, og eru því með tveimur stigum meira í 6. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 28.1.2025 20:17
Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45
Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Manchester United er að ganga frá kaupum á danska vængbakverðinum Patrick Dorgu frá Lecce á Ítalíu. Enski boltinn 28.1.2025 19:24
Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Króatar unnu Ungverjaland 31-30 með marki á síðustu sekúndu, eftir ótrúlega endurkomu, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í kvöld. Þar með er ljóst að Króatarnir hans Dags Sigurðssonar spila um verðlaun á mótinu. Handbolti 28.1.2025 18:40
Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 28.1.2025 18:10
Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Eitt stærsta íþróttamót barna, Norðurálsmótið á Akranesi, heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt á þessu ári. Búist er við tæplega þrjú þúsund þátttakendum á mótinu. Íslenski boltinn 28.1.2025 18:00
Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu. Handbolti 28.1.2025 16:34
Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sá sorglegi atburður varð á menntaskólamóti í frjálsum íþróttum í Colorado, Bandaríkjunum, að áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig. Sport 28.1.2025 15:48
Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og einn sérfræðinga Besta sætisins um HM í handbolta, telur að Viktor Gísli Hallgrímsson sé einn af þremur bestu markvörðum í heimi. Handbolti 28.1.2025 15:01
Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ FH-ingurinn Atli Guðnason, einn marka- og leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, auglýsir eftir strákum á menntaskólaaldri á fótboltaæfingar. Um forvarnarverkefni er að ræða. Íslenski boltinn 28.1.2025 14:31
Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 NBA goðsögnin Carmelo Anthony tilkynnti hvar næsta heimsmeistaramót í körfubolta fer fram. Körfubolti 28.1.2025 14:02
Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33
Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01
Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn. Enski boltinn 28.1.2025 12:33
Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. Körfubolti 28.1.2025 12:01
„Við getum bara verið fúlir“ Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. Handbolti 28.1.2025 11:32
Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. Enski boltinn 28.1.2025 11:01
Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00
Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sat eftir í milliriðlum á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir fimm sigra í sex leikjum. Nú leita margir skýringa og tölfræðin gefur vissulega ákveðna mynd. Það er þó sérstaklega einn tölfræðilisti sem er meira sláandi en hinir. Handbolti 28.1.2025 09:31
Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28.1.2025 09:15
Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 09:00
Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. Handbolti 28.1.2025 08:33
Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. Sport 28.1.2025 08:02
Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2025 07:33