Sport 31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17.2.2024 19:42 Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35 Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18 Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26 Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Rafíþróttir 17.2.2024 17:46 Hamarsmenn lyftu bikarnum fjórða árið í röð Hamar frá Hveragerði tryggði sér bikarmeistaratitil karla í blaki fjórða árið í röð nú í dag þegar liðið lagði Þrótt/Fjarðabyggð í úrslitum. Sport 17.2.2024 17:41 Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17.2.2024 17:17 Kalvin Philips sá rautt og Watkins tryggði Villa þrjú stig Aston Villa vann góðan útisigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar. Kalvin Philips virðist ekki ætla að ná sér á flug með West Ham því hann sá rautt spjald í tapi liðsins. Enski boltinn 17.2.2024 17:15 Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 17:02 Ellefu mörk Arsenal í tveimur leikjum og annar risasigur Lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er heldur betur á flugi því liðið vann í dag 5-0 sigur á Burnley. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum í ensku deildinni. Enski boltinn 17.2.2024 17:00 Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34 Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. Handbolti 17.2.2024 16:31 Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17.2.2024 16:17 Meistararnir jöfnuðu á lokamínútunni gegn Alberti og félögum Albert Guðmundsson og félagar í Genoa takast á við ríkjandi meistara Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2024 15:59 Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57 Afturelding bikarmeistari Afturelding varð í dag bikarmeistari í kvennaflokki í blaki eftir sigur á KA í jöfnum úrslitaleik. Sport 17.2.2024 15:26 Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. Fótbolti 17.2.2024 15:15 Aftur á beinu brautina eftir stórsigur Atletico Madrid vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Las Palmas á heimavelli. Fótbolti 17.2.2024 15:07 Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2024 14:59 Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Handbolti 17.2.2024 14:38 Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30 Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51 Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16 Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2024 11:43 Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31 Hent úr keppni eftir að hafa skráð vitlaust skor Tiger Woods hætti keppni á Genesis-mótinu á PGA-mótaröðinni í nótt vegna veikinda. Hann er þó ekki eina stórstjarnan sem nær ekki að klára mótið í Kaliforníu þessa helgina. Golf 17.2.2024 11:00 Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31 Kvikmyndastjörnur og NFL-leikmenn sýndu körfuboltatakta Stjörnuhelgin í NBA-deildinni fer fram nú um helgina og í nótt var komið að árlegum leik þar sem þekktar stjörnur í Bandaríkjunum fengu að láta ljós sitt skína. Körfubolti 17.2.2024 09:59 Tiger þurfti vökva í æð og hætti keppni á miðjum hring Endurkomu Tiger Woods á PGA-mótaröðina í golfi var beðið með töluverðri endurvæntingu en á fimmtudagskvöld var hann mættur til leiks á mótaröðinni í fyrsta sinn síðan í apríl á síðasta ári. Golf 17.2.2024 09:28 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
31 marktilraun skilaði Manchester City einu marki Meistarar Manchester City tóku á mótu Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jafntefli var niðurstaðan í einstefnuleik. Enski boltinn 17.2.2024 19:42
Valsmenn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Valur er kominn í 8-liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta eftir frækinn sigur á Metal plastika Sabac, en seinni leikur liðanna fór fram í Serbíu í kvöld. Handbolti 17.2.2024 19:35
Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18
Stjarnan nældi í mikilvæg stig í botnbaráttunni Stjarnan gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þegar liðið lagði KA/Þór í Olís-deild kvenna 25-27. Afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 17.2.2024 18:26
Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Rafíþróttir 17.2.2024 17:46
Hamarsmenn lyftu bikarnum fjórða árið í röð Hamar frá Hveragerði tryggði sér bikarmeistaratitil karla í blaki fjórða árið í röð nú í dag þegar liðið lagði Þrótt/Fjarðabyggð í úrslitum. Sport 17.2.2024 17:41
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum hjá Bolton í dag en kom inn á í hálfleik og endaði á að skora jöfnunarmarkið í 3-3 jafntefl gegn Charlton. Fótbolti 17.2.2024 17:17
Kalvin Philips sá rautt og Watkins tryggði Villa þrjú stig Aston Villa vann góðan útisigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar. Kalvin Philips virðist ekki ætla að ná sér á flug með West Ham því hann sá rautt spjald í tapi liðsins. Enski boltinn 17.2.2024 17:15
Dýrmæt stig í súginn hjá Tottenham gegn Úlfunum Joao Gomes var hetja Úlfanna gegn Tottenham í dag þegar liðið sótti þrjú stig í ferð sinni til Lundúna. Gomes skoraði bæði mörk liðsins sem jafnframt voru fyrstu deildarmörk hans fyrir Úlfanna þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 17:02
Ellefu mörk Arsenal í tveimur leikjum og annar risasigur Lið Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er heldur betur á flugi því liðið vann í dag 5-0 sigur á Burnley. Arsenal hefur nú skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum í ensku deildinni. Enski boltinn 17.2.2024 17:00
Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34
Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. Handbolti 17.2.2024 16:31
Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 17.2.2024 16:17
Meistararnir jöfnuðu á lokamínútunni gegn Alberti og félögum Albert Guðmundsson og félagar í Genoa takast á við ríkjandi meistara Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2024 15:59
Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57
Afturelding bikarmeistari Afturelding varð í dag bikarmeistari í kvennaflokki í blaki eftir sigur á KA í jöfnum úrslitaleik. Sport 17.2.2024 15:26
Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. Fótbolti 17.2.2024 15:15
Aftur á beinu brautina eftir stórsigur Atletico Madrid vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Las Palmas á heimavelli. Fótbolti 17.2.2024 15:07
Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2024 14:59
Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Handbolti 17.2.2024 14:38
Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16
Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2024 11:43
Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31
Hent úr keppni eftir að hafa skráð vitlaust skor Tiger Woods hætti keppni á Genesis-mótinu á PGA-mótaröðinni í nótt vegna veikinda. Hann er þó ekki eina stórstjarnan sem nær ekki að klára mótið í Kaliforníu þessa helgina. Golf 17.2.2024 11:00
Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31
Kvikmyndastjörnur og NFL-leikmenn sýndu körfuboltatakta Stjörnuhelgin í NBA-deildinni fer fram nú um helgina og í nótt var komið að árlegum leik þar sem þekktar stjörnur í Bandaríkjunum fengu að láta ljós sitt skína. Körfubolti 17.2.2024 09:59
Tiger þurfti vökva í æð og hætti keppni á miðjum hring Endurkomu Tiger Woods á PGA-mótaröðina í golfi var beðið með töluverðri endurvæntingu en á fimmtudagskvöld var hann mættur til leiks á mótaröðinni í fyrsta sinn síðan í apríl á síðasta ári. Golf 17.2.2024 09:28