Sport Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti. Golf 12.4.2024 07:30 Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Masters, píla, fótbolti og körfubolti Það er fjörug dagskrá þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.4.2024 06:00 Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00 Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57 „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30 „Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. Körfubolti 11.4.2024 22:19 „Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 22:12 Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01 „Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. Körfubolti 11.4.2024 22:00 „Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51 Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36 „Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30 Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59 Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56 GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33 Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17 Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03 Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16 Töpuðu leiknum en unnu einvígið og eru komnir í úrslit Silkeborg er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir samanlagðan 6-3 sigur gegn FC Fredericia. Stefán Teitur Þórðarsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og spilaði 65 mínútur í dag. Fótbolti 11.4.2024 17:57 Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. Enski boltinn 11.4.2024 17:30 Allt breytt vegna Caitlin Clark Það er ekkert WNBA lið búið að velja körfuboltakonuna Caitlin Clark enda nýliðvalið ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Önnur félög í deildinni og sjónvarpsrétthafar eru þó farin að hegða sér eins og hún sé orðin leikmaður í deildinni. Körfubolti 11.4.2024 17:01 Kyrie Irving nældi sér í meira en 140 milljóna bónus Kyrie Irving var með ákvæði í samningi sínum við Dallas Mavericks en hann skrifaði undir þriggja ára samning síðasta sumar. Körfubolti 11.4.2024 16:30 „Gengið bjargaði sálartetrinu aðeins hjá okkur“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu hefja leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld og eiga heimaleik. Þetta er samt öðruvísi heimaleikur en þeir eru vanir í úrslitakeppni því leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaganum. Körfubolti 11.4.2024 16:01 Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 11.4.2024 15:30 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. Golf 11.4.2024 15:01 Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal. Fótbolti 11.4.2024 14:40 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti. Golf 12.4.2024 07:30
Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Masters, píla, fótbolti og körfubolti Það er fjörug dagskrá þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.4.2024 06:00
Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00
Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57
„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30
„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. Körfubolti 11.4.2024 22:19
„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 22:12
Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01
„Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. Körfubolti 11.4.2024 22:00
„Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51
Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36
„Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59
Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56
GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03
Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16
Töpuðu leiknum en unnu einvígið og eru komnir í úrslit Silkeborg er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir samanlagðan 6-3 sigur gegn FC Fredericia. Stefán Teitur Þórðarsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og spilaði 65 mínútur í dag. Fótbolti 11.4.2024 17:57
Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. Enski boltinn 11.4.2024 17:30
Allt breytt vegna Caitlin Clark Það er ekkert WNBA lið búið að velja körfuboltakonuna Caitlin Clark enda nýliðvalið ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Önnur félög í deildinni og sjónvarpsrétthafar eru þó farin að hegða sér eins og hún sé orðin leikmaður í deildinni. Körfubolti 11.4.2024 17:01
Kyrie Irving nældi sér í meira en 140 milljóna bónus Kyrie Irving var með ákvæði í samningi sínum við Dallas Mavericks en hann skrifaði undir þriggja ára samning síðasta sumar. Körfubolti 11.4.2024 16:30
„Gengið bjargaði sálartetrinu aðeins hjá okkur“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu hefja leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta í kvöld og eiga heimaleik. Þetta er samt öðruvísi heimaleikur en þeir eru vanir í úrslitakeppni því leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaganum. Körfubolti 11.4.2024 16:01
Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 11.4.2024 15:30
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. Golf 11.4.2024 15:01
Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal. Fótbolti 11.4.2024 14:40