Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 14:31 Hallgrímur Heimsson hefur verið að gera flotta hluti á bak við tjöldin hjá Val en núna stígur hann fram í sviðsljósið. Valur Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Kristján Guðmundsson þjálfaði Valsliðið ásamt Matthíasi en hætti um mánaðamótin. Valsmenn segja frá því að Hallgrímur mun þjálfa liðið ásamt Matthíasi út tímabilið og Matthías er því ekki lengur einsamall. „Það er frábært að Halli ætli að taka slaginn með Matta og stelpunum. Þessi ákvörðun Kristjáns kom óvænt upp og við erum afar þakklát Halla fyrir að stíga inn í þetta og hjálpa liðinu í síðustu leikjum sumarsins,“ sagði Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, við miðla Vals. Hallgrímur skoraðist ekki undan þegar leitað var til hans. Faðir hans, Heimir Hallgrímsson, fékk einmitt sína fyrsta reynslu af þjálfun í efstu deild þegar hann tók við kvennaliði ÍBV á sínum tíma. „Þegar félagið leitar til manns er erfitt að skorast undan. Mér þykir mjög vænt um Val og kvennaliðið og tel að ég geti hjálpað Matta og stelpunum í að enda þetta á jákvæðum nótum. Valsliðið er miklu betra en mörg úrslit sumarsins gefa til kynna og það verður spennandi að takast á við bæði leiki í evrópukeppninni og síðan lokaleiki deildarinnar,“ sagði Hallgrímur. Fyrsti leikur þeirra Matthíasar og Hallgríms saman verður einmitt í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni. Valskonur ná fjórða sæti deildarinnar með sigri en þær hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deildinni. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Kristján Guðmundsson þjálfaði Valsliðið ásamt Matthíasi en hætti um mánaðamótin. Valsmenn segja frá því að Hallgrímur mun þjálfa liðið ásamt Matthíasi út tímabilið og Matthías er því ekki lengur einsamall. „Það er frábært að Halli ætli að taka slaginn með Matta og stelpunum. Þessi ákvörðun Kristjáns kom óvænt upp og við erum afar þakklát Halla fyrir að stíga inn í þetta og hjálpa liðinu í síðustu leikjum sumarsins,“ sagði Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, við miðla Vals. Hallgrímur skoraðist ekki undan þegar leitað var til hans. Faðir hans, Heimir Hallgrímsson, fékk einmitt sína fyrsta reynslu af þjálfun í efstu deild þegar hann tók við kvennaliði ÍBV á sínum tíma. „Þegar félagið leitar til manns er erfitt að skorast undan. Mér þykir mjög vænt um Val og kvennaliðið og tel að ég geti hjálpað Matta og stelpunum í að enda þetta á jákvæðum nótum. Valsliðið er miklu betra en mörg úrslit sumarsins gefa til kynna og það verður spennandi að takast á við bæði leiki í evrópukeppninni og síðan lokaleiki deildarinnar,“ sagði Hallgrímur. Fyrsti leikur þeirra Matthíasar og Hallgríms saman verður einmitt í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni. Valskonur ná fjórða sæti deildarinnar með sigri en þær hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deildinni.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira