Sport

Uppgjörið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur
Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins.

Ómar Björn áfram í Bestu deildinni
Sóknarmaðurinn Ómar Björn Stefánsson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Knattspyrnufélag ÍA og spilar því áfram í Bestu deildinni í fótbolta.

Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum
Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - ÍR 117-88 | Miskunnarlausir Stjörnumenn
Stjörnumenn eru ósigraðir í Bónus deild karla í körfuknattleik eftir þrjár umferðir. ÍR voru fórnarlamb kvöldsins þegar Breiðhyltingar komu í heimsókn í Garðabæinn. Það var ljóst nokkuð snemma í hvað stefndi en Stjarnan sýndi ekkert kæruleysi og enga miskunn þó að staðan hafi verið orðin þægileg. Lokatölur 117-88 í leik sem var aldrei í hættu fyrir heimamenn.

Uppgjörið: Tindastóll - Haukar 106-78 | Haukar áfram fallbyssufóður
Það var Tindastóll sem sigraði Hauka í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en úrslit leiksins voru 106-78. Haukar hafa þar með ekki reynst nein fyrirstaða í fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu, eftir töp gegn Hetti og Grindavík einnig.

Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri
Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri.

Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi
Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar.

Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð
Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum.

Myndasyrpa: Fyrsta skóflustungan tekin og Ásmundur á traktornum
Borgarstjóri, formaður KSÍ og ráðherra íþróttamála tóku fyrstu skóflustunguna að nýja grasinu á Laugardalsvelli í dag.

Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM
Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag.

Pavel: Þetta er verkefni fyrir Ægi sjálfan
Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins á móti Val og KR. Íslenski landsliðsfyrirliðinn hefur farið vel af stað og fékk mikið hrós í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi.

Pogba segir að danssagan sé lygi
Paul Pogba segir ekkert til í sögu Waynes Rooney um að þeir Jesse Lingard hafi dansað inni í búningsklefa Manchester United eftir tap.

Færeyingar ráku þjálfara sinn
Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins.

Fyrsta skóflustungan tekin á Laugardalsvelli í dag
Í dag verður fyrsta skóflustungan að nýja grasinu á Laugardalsvelli tekin. Leggja á nýtt blandað gras á völlinn.

Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR
Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni.

New York einum leik frá því að eignast aftur meistara
New York Liberty er í komið í 2-1 og þar með aðeins einum sigri frá því að tryggja sér WNBA meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Beckham sárnar hvernig fólk lítur á ferilinn hans
David Beckham viðurkennir að honum sárni að fólk líti frekar á hann sem stjörnu en fótboltamann.

„Alltaf í einhverjum skotgröfum“
Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Val í Bónus-deild karla í körfubolta. Bæði lið leita síns fyrsta sigurs í deildinni.

Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð
Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn.

Labbar mest af öllum í ensku úrvalsdeildinni
Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á ný um helgina eftir landsleikjahlé en búnar eru sjö umferðir af tímabilinu.

Gaz-leikur Pavels: „Þeir geta hætt að vera litli Höttur frá Egilsstöðum“
Pressan við að velja réttan Gaz-leik er farinn að ná til Pavels Ermolinskij. Fyrstu tveir Gaz-leikir tímabilsins voru framlengdir og núna þurfa Grindavík og Höttur að standa undir væntingum í kvöld.

Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari.

Allt bendir til þess að Liverpool missi Trent í sumar
Stuðningsmenn Liverpool þurfa væntanlega að horfa á eftir einum vinsælasta leikmanni liðsins eftir þetta tímabil.

Árni tekur við Fylki af Rúnari
Árni Freyr Guðnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Fylkis í fótbolta. Hann tekur við af Rúnari Páli Sigmundssyni sem lýkur störfum að lokaleikjum liðsins í Bestu deild karla afstöðnum.

Úrslitaleikurinn um titilinn spilaður undir ljósunum
Víkingur og Breiðablik munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta um aðra helgi en það er ljóst hvernig sem fer í leikjum liðanna um komandi helgi.

Stórmeistara vísað úr móti fyrir að nota símann sinn
Einn af sjötíu bestu skákmeisturum heims varð uppvís að því að svindla í alþjóðlegu skákmóti á Spáni.

Dæmdir í kyrrþey og fá ekki að segja sína hlið
Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir Íshokkísamband Íslands harðlega í ljósi mála sem hafa skekið sambandið að undanförnu. Friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta og til þess þurfi utanaðkomandi aðila.

Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli.

Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“
Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu.

Kynntu nýtt merki KR
KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins.