Sport „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. Körfubolti 24.5.2024 10:01 Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31 Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. Sport 24.5.2024 09:00 Sá sem handtók Scheffler fylgdi ekki verkreglum en ákærurnar standa Borgarstjóri Louisville í Kentucky sagði lögregluþjóninn sem handtók kylfinginn Scottie Scheffler ekki hafa fylgt verkreglum í starfi sínu, ákærurnar gegn Scheffler verða þó ekki felldar niður. Golf 24.5.2024 08:31 Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00 Loks vann Boston leik tvö Boston Celtics tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA í nótt með öruggum 126-110 sigri gegn Indiana Pacers. Körfubolti 24.5.2024 07:40 Tileinkar látnum vini sínum sögulegan árangur: „Bjarki, þetta var fyrir þig“ Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson varð á dögunum fyrsti maðurinn í sögu CrossFit íþróttarinnar sem nær að tryggja sig inn á ellefu heimsleika í röð. Sport 24.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01 KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41 Bönnuðu henni að eiga kærasta Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Sport 23.5.2024 23:31 Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45 „Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17 Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16 „Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45 Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Sport 23.5.2024 21:15 Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25 Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Kunnuglegir kappar í liði ársins í NBA og gott fyrir budduna hjá sumum Úrvalslið NBA deildarinnar í körfubolta er næstum því óbreytt frá því í fyrra. Fjórir leikmenn sem voru valdir í ár, voru líka valdir í fyrra. Úrvalsliðin þrjú hafa verið tilkynnt. Körfubolti 23.5.2024 19:32 Íslenskur körfubolti áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning sem tryggir að íslenskur körfubolti verður áfram í hávegum hafður á Stöð 2 Sport og öðrum miðlum Sýnar hf. Samningurinn tekur gildi að loknu núverandi keppnistímabili og er til næstu fimm ára. Körfubolti 23.5.2024 19:11 Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36 Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31 Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09 Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58 Geks áfram með Stólunum: Frábær skotmaður og frábær náungi Tindastólsliðið er byrjað að setja saman leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta en núna eru aðeins nokkrir dagar í það að þeir geti ekki lengur kallað sig ríkjandi Íslandsmeistara. Körfubolti 23.5.2024 17:31 Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01 Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30 Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00 Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30 Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02 Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
„Sterkasta Subway deild frá upphafi“ ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. Körfubolti 24.5.2024 10:01
Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31
Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. Sport 24.5.2024 09:00
Sá sem handtók Scheffler fylgdi ekki verkreglum en ákærurnar standa Borgarstjóri Louisville í Kentucky sagði lögregluþjóninn sem handtók kylfinginn Scottie Scheffler ekki hafa fylgt verkreglum í starfi sínu, ákærurnar gegn Scheffler verða þó ekki felldar niður. Golf 24.5.2024 08:31
Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00
Loks vann Boston leik tvö Boston Celtics tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA í nótt með öruggum 126-110 sigri gegn Indiana Pacers. Körfubolti 24.5.2024 07:40
Tileinkar látnum vini sínum sögulegan árangur: „Bjarki, þetta var fyrir þig“ Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson varð á dögunum fyrsti maðurinn í sögu CrossFit íþróttarinnar sem nær að tryggja sig inn á ellefu heimsleika í röð. Sport 24.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01
KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41
Bönnuðu henni að eiga kærasta Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Sport 23.5.2024 23:31
Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45
„Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16
„Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45
Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Sport 23.5.2024 21:15
Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Kunnuglegir kappar í liði ársins í NBA og gott fyrir budduna hjá sumum Úrvalslið NBA deildarinnar í körfubolta er næstum því óbreytt frá því í fyrra. Fjórir leikmenn sem voru valdir í ár, voru líka valdir í fyrra. Úrvalsliðin þrjú hafa verið tilkynnt. Körfubolti 23.5.2024 19:32
Íslenskur körfubolti áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning sem tryggir að íslenskur körfubolti verður áfram í hávegum hafður á Stöð 2 Sport og öðrum miðlum Sýnar hf. Samningurinn tekur gildi að loknu núverandi keppnistímabili og er til næstu fimm ára. Körfubolti 23.5.2024 19:11
Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31
Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09
Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58
Geks áfram með Stólunum: Frábær skotmaður og frábær náungi Tindastólsliðið er byrjað að setja saman leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta en núna eru aðeins nokkrir dagar í það að þeir geti ekki lengur kallað sig ríkjandi Íslandsmeistara. Körfubolti 23.5.2024 17:31
Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01
Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30
Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00
Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30
Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02
Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30