Sport Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46 Sara Björk til Sádí-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2024 16:06 Uppgjörið: Paide - Stjarnan 4-0 | Sjálfum sér verstir Stjörnumenn úr leik Stjarnan mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Paide Linnameeskond til Eistlands í öðrum leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Paide vann því samanlagðan 5-2 sigur í einvíginu og Evrópuævintýri Stjörnunnar er á enda. Fótbolti 1.8.2024 16:00 Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Sport 1.8.2024 15:31 Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París. Sport 1.8.2024 15:00 Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59 Neymar: Ég vildi gefast upp Brasilíski framherjinn Neymar viðurkennir að það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að vinna sig til baka úr hnémeiðslunum. Fótbolti 1.8.2024 14:31 Sjötta starf Pálma Rafns hjá KR á einu ári Pálmi Rafn Pálmason, starfandi þjálfari karlaliðs KR og verðandi framkvæmdastjóri félagsins, er að ganga í sitt sjötta starf hjá Vesturbæjarliðinu á skömmum tíma. Íslenski boltinn 1.8.2024 14:00 Stjarna Svía ekki með gegn Króötum Dags: Sjaldséð blátt spjald fór á loft Sænska handboltastjarnan Jim Gottfridsson tekur út leikbann gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu þegar að liðin mætast í mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í París. Gottfridsson fékk að líta sjaldséð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leikbann í leik morgundagsins. Handbolti 1.8.2024 13:31 Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. Íslenski boltinn 1.8.2024 12:44 Óskar Hrafn ráðinn næsti þjálfari KR Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta eftir yfirstandandi tímabil. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu KR. Þar segir jafnframt að Óskar Hrafn komi inn í þjálfarateymi liðsins nú þegar að beiðni núverandi þjálfara KR, Pálma Rafns Pálmarssonar. Í fréttatilkynningu KR er einnig greint frá því að Pálmi muni taka við sem framkvæmdastjóri KR þegar núverandi samningur hans við knattspyrnudeild rennur út. Íslenski boltinn 1.8.2024 12:43 Á tuttugu bestu tíma sögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann í gær yfirburðasigur í 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París og bætti einum tímanum í viðbót í hóp þeirra bestu í sögunni. Sport 1.8.2024 12:30 Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20 Ótrúlegur styrkur írsku rúgbý konunnar vekur mikla athygli Það eru hraustar stelpur sem keppa í rúgbý á Ólympíuleikunum í París en hversu sterkar eru þær? Sport 1.8.2024 12:00 Niðurbrotin Marta gekk grátandi af velli Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta gekk grátandi af velli eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik Brasilíu gegn Spáni á Ólympíuleikunum í París í gær. Leikurinn gæti hafa verið sá síðasti á glæstum landsliðsferli Mörtu og var sá tvöhundruðasti í röðinni hjá leikmanninum með brasilíska landsliðinu. Fótbolti 1.8.2024 11:31 „Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00 Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. Íslenski boltinn 1.8.2024 10:42 Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Fótbolti 1.8.2024 10:30 „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. Sport 1.8.2024 10:02 Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30 Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Sport 1.8.2024 09:02 Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Sport 1.8.2024 08:30 Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01 Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Sport 1.8.2024 07:30 Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01 Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30 Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá. Sport 1.8.2024 06:01 Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. Sport 31.7.2024 23:30 Hættir hjá United og tekur við af Heimi Steve McClaren hefur verið ráðinn þjálfari jamaíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 31.7.2024 22:46 „Allt of stutt á milli leikja“ Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 22:39 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46
Sara Björk til Sádí-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2024 16:06
Uppgjörið: Paide - Stjarnan 4-0 | Sjálfum sér verstir Stjörnumenn úr leik Stjarnan mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Paide Linnameeskond til Eistlands í öðrum leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Paide vann því samanlagðan 5-2 sigur í einvíginu og Evrópuævintýri Stjörnunnar er á enda. Fótbolti 1.8.2024 16:00
Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Sport 1.8.2024 15:31
Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París. Sport 1.8.2024 15:00
Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59
Neymar: Ég vildi gefast upp Brasilíski framherjinn Neymar viðurkennir að það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að vinna sig til baka úr hnémeiðslunum. Fótbolti 1.8.2024 14:31
Sjötta starf Pálma Rafns hjá KR á einu ári Pálmi Rafn Pálmason, starfandi þjálfari karlaliðs KR og verðandi framkvæmdastjóri félagsins, er að ganga í sitt sjötta starf hjá Vesturbæjarliðinu á skömmum tíma. Íslenski boltinn 1.8.2024 14:00
Stjarna Svía ekki með gegn Króötum Dags: Sjaldséð blátt spjald fór á loft Sænska handboltastjarnan Jim Gottfridsson tekur út leikbann gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu þegar að liðin mætast í mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í París. Gottfridsson fékk að líta sjaldséð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leikbann í leik morgundagsins. Handbolti 1.8.2024 13:31
Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. Íslenski boltinn 1.8.2024 12:44
Óskar Hrafn ráðinn næsti þjálfari KR Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta eftir yfirstandandi tímabil. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu KR. Þar segir jafnframt að Óskar Hrafn komi inn í þjálfarateymi liðsins nú þegar að beiðni núverandi þjálfara KR, Pálma Rafns Pálmarssonar. Í fréttatilkynningu KR er einnig greint frá því að Pálmi muni taka við sem framkvæmdastjóri KR þegar núverandi samningur hans við knattspyrnudeild rennur út. Íslenski boltinn 1.8.2024 12:43
Á tuttugu bestu tíma sögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann í gær yfirburðasigur í 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París og bætti einum tímanum í viðbót í hóp þeirra bestu í sögunni. Sport 1.8.2024 12:30
Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20
Ótrúlegur styrkur írsku rúgbý konunnar vekur mikla athygli Það eru hraustar stelpur sem keppa í rúgbý á Ólympíuleikunum í París en hversu sterkar eru þær? Sport 1.8.2024 12:00
Niðurbrotin Marta gekk grátandi af velli Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta gekk grátandi af velli eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik Brasilíu gegn Spáni á Ólympíuleikunum í París í gær. Leikurinn gæti hafa verið sá síðasti á glæstum landsliðsferli Mörtu og var sá tvöhundruðasti í röðinni hjá leikmanninum með brasilíska landsliðinu. Fótbolti 1.8.2024 11:31
„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. Íslenski boltinn 1.8.2024 11:00
Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. Íslenski boltinn 1.8.2024 10:42
Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Fótbolti 1.8.2024 10:30
„Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. Sport 1.8.2024 10:02
Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 1.8.2024 09:30
Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Sport 1.8.2024 09:02
Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Sport 1.8.2024 08:30
Meiðslin hrannast upp hjá Man. Utd Æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna er að taka sinn toll því hver leikmaðurinn á fætur öðrum meiðist. Enski boltinn 1.8.2024 08:01
Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Sport 1.8.2024 07:30
Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01
Fabio skoraði þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool tapaði kannski feluleiknum á móti Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Prestum en þeir byrja vel undir stjórn Arene Slot fyrir opnum dyrum. Enski boltinn 1.8.2024 06:30
Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá. Sport 1.8.2024 06:01
Hlustaðu á Snoop Dogg lýsa rúbbí á Ólympíuleikunum Bandaríska tónlistarmanninum Snoop Dogg er ýmislegt meira til lista lagt en að rappa. Hann er matreiðslumaður, leikari og íþróttafréttamaður. Sport 31.7.2024 23:30
Hættir hjá United og tekur við af Heimi Steve McClaren hefur verið ráðinn þjálfari jamaíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 31.7.2024 22:46
„Allt of stutt á milli leikja“ Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 22:39