Skoðun Það er tímabært að Ísland taki kjarnorkuógnir alvarlega Beatrice Fihn skrifar Ísland hefur löngum stutt hugsjónina um heim án kjarnorkuvopna. En þessi óvirki stuðningur er ekki lengur nóg: nú er þörf á að grípa til aðgerða. Hættan á notkun kjarnorkuvopna hefur aukist verulega síðastliðin ár. Skoðun 16.12.2022 08:01 Aðventuflóra Starri Heiðmarsson skrifar Í aðdraganda jóla sprettur fram sérstök flóra á heimilum landsmanna sem kalla mætti aðventuflóru. Öll er hún aðflutt enda býður húsnæði okkar ekki upp á búsvæði þar sem sjálfsprottin flóra fær þrifist (nema við þær óæskilegu kringumstæður þegar raki býður myglusveppum aðstæður til vaxtar, reyndar er þar um fungu að ræða. Skoðun 16.12.2022 07:30 Blómstrið er dýrt eða ekki til – á ábyrgð stjórnvalda Ólafur Stephensen skrifar „... og blómstrið það á þrótt / að veita vor og yndi / um vetrar miðja nótt,“ segir í jólasálmi Matthíasar Jochumssonar. Sjálfsagt eru fleiri en greinarhöfundur sem finnst gaman að lífga upp á skammdegið með nýskornum jólatúlipönum. Nú bregður hins vegar svo við að sáralítið af innlendum túlipönum sést í verzlunum þótt komið sé fram í miðjan desember. Skoðun 15.12.2022 15:01 Má ég gæta barnanna minna? Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir skrifar „Ef þú ætlar að skilja við mig mun ég drepa þig, ég mun ganga frá þér þangað til ekkert verður eftir af þér og gera líf þitt að algjöru helvíti.“ Hann fylgdi þessum orðum eftir með því að toga hana niður stiga svo að skvettist á hann úr vatnsglasinu sem hún hélt á, hann sendi börnin út að leika og nauðgaði henni um hábjartan dag. Skoðun 15.12.2022 12:00 Barátta öryrkja skilar árangri: Eingreiðsla og hærra frítekjumark Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagaumræðunni í fyrra var tekist harkalega á um greiðslur til öryrkja og þær groddalegu skerðingarreglur sem fólk með skerta starfsgetu býr við. Skoðun 15.12.2022 10:30 Verðbólgin heimili Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Hversu mörg heimili standa óvarin þegar stýrivextir eru hækkaðir? Ég leitaðist við að fá þessu svarað í haust þegar Seðlabanki kom á fund fjárlaganefndar með fyrirspurn um hversu stórt hlutfall heimila er með óverðtryggð lán á breytilögum vöxtum. Skoðun 15.12.2022 08:02 Fjárfestum í friðsömum lausnum René Biasone skrifar Leiðarljós Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er að sérhver einstaklingur sé borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Yfirlýsingin var undirrituð 10. desember 1948 eftir að mannkynið hafði kynnst hungri og stríði sem endaði með fjöldamorðum af völdum kjarnorkuvopna, stríði sem grundvallaðist á mannhatri og grimmd, grillunni um að sumt fólk væri æðra öðru líkt og helförin sýndi. Skoðun 14.12.2022 17:30 Samstarf um stöðugleika Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þegar ég bauð mig fram til Alþingis síðastliðið haust var það vegna þess að ég vildi gera vel. Ástandið í heiminum hefur haft áhrif á efnahagsástandið hér á landi sem og annar staðar. Við getum þó ornað okkur við það að allar líkur eru á að um tímabundið ástand sé að ræða, staða ríkissjóðs er mun sterkari en áður var gert ráð fyrir og viðsnúningur getur því orðið hraður þegar ástandið færist aftur í eðlilegt horf. Við þurfum þó að stíga varlega til jarðar næstu mánuði, tryggja stöðugleika og ná niður verðbólgu og vöxtum. Skoðun 14.12.2022 17:01 Afhendingaröryggi heits vatns Ó. Ingi Tómasson skrifar Í yfirstandandi kuldakasti flagga Veitur viðvörun um hugsanlegan skort á heitu vatni og væntanlegri lokun sundlauga. Á undanförnum árum hafa Veitur og fleiri aðilar bent á að hitaveitur víða um land séu komnar að þolmörkum og að á höfuðborgarsvæðinu er spáð að hitaveitueftirspurn gæti tvöfaldast á næstu 40 árum. Skoðun 14.12.2022 14:00 Sjálfbærni á erindi við allar atvinnugreinar Helgi Jóhann Björgvinsson,Anna Gerður Ófeigsdóttir og Jóna Rut Vignir skrifa Umræða um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hefur aukist á síðustu árum meðal annars vegna frétta af takmörkuðum árangri í baráttunni við loftslagsvandann á heimsvísu. Sjálfbærni er flókinn og síbreytilegur málaflokkur og á köflum torskilinn. Skoðun 14.12.2022 11:30 Okkur er ekki sama – saman gegn ofbeldi Halla Bergþóra Björnsdóttir skrifar Undanfarið hefur mikið verið rætt um að ofbeldi sé að aukast í samfélaginu og það sé að verða alvarlegra. Vissulega höfum við hjá lögreglunni séð vísbendingar í þá átt en ofbeldi er ekki náttúrulögmál, við sem samfélag þurfum að snúa vörn í sókn. Áhrif ofbeldis á þann sem fyrir verður eru margvíslegar, afleiðingarnar geta verið bæði líkamlegar og sálrænar. Skoðun 14.12.2022 11:01 Búbblur og böl Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Á undanförnum árum hafa viðburðir þar sem áfengi er haft um hönd færst í aukana og áfengir drykkir nú töluvert oftar í boði og einnig við fleiri tækifæri en áður tíðkaðist. Nýleg dæmi um slíka viðburði eru konukvöld í ýmsum verslunum þar sem boðið er upp á vín yfir gylliboðum, tilboðum og skemmtunum. Skoðun 14.12.2022 10:01 Tölvuleikjafíkn – þarf eitthvað að hafa áhyggjur? Rannveig Borg Sigurðardóttir skrifar Dómstólar í Canada munu á næstu mánuðum skera úr ágreiningi þarlendra foreldra við Epic Games, framleiðanda Fortnite tölvuleikjarins. Foreldrarnir stefndu fyrirtækinu á grundvelli þess að leikurinn væri ávanabindandi. Skoðun 14.12.2022 09:00 Ég og „heilsudýnan” mín Gunnar Dan Wiium skrifar Í átta ár svaf ég á dýnu sem var skilgreind fyrir mér sem heilsudýna. Hún kostaði rétt undir hálfri milljón og sjúklega montinn og ánægður kom ég henni fyrir í svefnloftinu sem ég var nýbúin að innrétta frá grunni í gamla húsinu okkar. Skoðun 14.12.2022 08:31 Kaldar kveðjur forsætisráðherra Árni H. Kristjánsson skrifar Nú liggja fyrir drög að frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til heildarlaga um sanngirnisbætur til vistheimilabarna sem urðu fyrir varanlegum líkamlegum, sálrænum eða félagslegum skaða vegna illrar meðferðar meðan á vistun þeirra stóð. Skoðun 14.12.2022 08:00 Landslagið í leikskólamálum Reykjavíkurborgar ólgar Georg Atli Hallsson skrifar Mönnunarvandi borgarinnar er rótgróinn og vel þekktur, sömu sögu má segja um launamálin og nú upp á síðkastið hefur vandræðalegri stöðu ýmissa leikskólabygginga verið gerð nokkuð góð skil. Skoðun 14.12.2022 07:30 Lýðræðið er á förum Einar G. Harðarson skrifar Simpansar, nánasti ættingi okkar tegundar, notar svipaðar pólitískar aðferðir til að ná kosningu og við gerum í dag. Þeir mynda sambönd, skipta verðmætum og ná hylli hópsins. Þeir knúsa félagana og kyssa börnin. Það sem þeir geta ekki gert er að sameinast í mesta lagi 50 apa hópum, því traustið á milli þeirra byggist á nánum samböndum, og það er ekki hægt fyrir hóp Simpansa að halda utan um traust félagsbönd nema upp að þessu marki. Þetta virkar eins hjá okkur mannfólkinu, nema við getum að vísu þekkt og haldið utan um félagslegar upplýsingar um allt að 150 manns. Skoðun 14.12.2022 07:01 Sækjum fram á óvissutímum Katrín Jakobsdóttir skrifar Kjarasamningar fyrir stærstan hluta launafólks á almennum vinnumarkaði hafa nú verið undirritaðir eftir að Starfsgreinasamband Íslands reið á vaðið í byrjun mánaðarins og verslunarmenn og samflot iðn- og tæknifólks fylgdi svo í kjölfarið gær. Þetta er mikilvægur áfangi fyrir fólkið í landinu, ekki síst á óvissutímum. Skoðun 13.12.2022 15:30 Fákeppni á leigumarkaði Þorsteinn Sæmundsson skrifar Afleiðingar þess að Íbúðalánasjóður hirti rúmlega fjögur þúsund íbúðir af almenningi og afhenti gróðafyrirtækjum hafa verið að koma í ljós æ síðan. Fólki sem er á miðjum aldri og eldra hefur stórfjölgað á leigumarkaði. Ástæða þess er einföld. Skoðun 13.12.2022 15:01 Kynferðisofbeldi verður ekki liðið Jón Gunnarsson skrifar Eitt af mínum fyrstu verkum sem dómsmálaráðherra var að fela ríkislögreglustjóra að leiða markvissar aðgerðir um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 13.12.2022 14:30 Reykjavík nýfrjálshyggjunnar Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í síðustu viku komu borgarfulltrúar saman í borgarstjórn til þess að ræða fjárhagsáætlun fyrir næsta ár, 2023. Þarna höfðu kjörnir fulltrúar tækifæri til þess að sýna og segja borgarbúum hvernig þau hygðust vilja reka borgina. Hlutverk Reykjavíkur er að sjá til þess að það sé hér til grunnur fyrir alla. Skoðun 13.12.2022 11:31 (Sér)íslensk jólaljós á krepputímum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Jólaljósin í skammdeginu á Íslandi eru eitt af mörgu sem er í uppáhaldi hjá mér við jólin. Maðurinn minn fór án mín í jólaljósa-innkaup á dögunum og missti sig örlítið. Það verður í það minnsta enginn runni hjá okkur óupplýstur þetta árið. Skoðun 13.12.2022 09:01 Eldvarnir í dagsins önn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Senn gengur í garð hátíð ljóss og friðar og þá tendrum við gjarnan jólaljós og spreytum okkur í eldhúsinu. Oft er minnt á mikilvægi þess að eldvarnir séu í lagi í desember þegar við bætum í rafmagns- og kertanotkun en vissulega þurfa þær að vera í lagi allan ársins hring. Ekki síst þegar við horfum á breytta virkni heimila vegna áhrifa frá lífsstíl nútímafólks. Skoðun 13.12.2022 08:01 Stórt skref fyrir Vestmannaeyjar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Þær fréttir bárust í dag að innviðaráðuneytið hefði náð samkomulagi við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja þrisvar sinnum í viku. Skoðun 12.12.2022 17:00 Tíminn og hafið Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar Fyrir tíu árum þennan dag, var ég einn á heimleið norður í jólafrí. Í þann mund sem ég er að byrja að brölta upp Öxnadalsheiðina er mér allt í einu hugsað til frænda míns, að ég verði að hringja í hann þegar heim er komið. Skoðun 12.12.2022 16:31 Heilbrigðiskerfið sem fékk lítinn plástur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Skoðun 12.12.2022 16:01 Það er ekkert að því að fara í jólaköttinn Árni Páll Árnason skrifar Nú líður að jólum, mögulega skemmtilegustu hátíð ársins þar sem fjölskyldur og vinir koma saman til að lýsa upp skammdegið og ylja sér í kuldanum. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en á sama tíma eru jólin hátíð mikillar og – stundum – óþarfa neyslu. Skoðun 12.12.2022 12:32 Hvar er kjarapakkinn, Katrín? Kristrún Frostadóttir skrifar Við sem viljum stjórna í þágu almennings gerum kröfu um framfarir. Í staðinn verðum við vitni að stjórnarháttum sem festa kerfin okkar enn frekar í hjólförunum. Stjórnarháttum sem fela í sér að neyð er sköpuð til þess eins að valdhafar geti hlaupið inn líkt og bjargvættir rétt fyrir jól til að stoppa í götin. Með þessum stjórnarháttum komumst við einfaldlega ekkert áfram. Skoðun 12.12.2022 11:31 Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir skrifar Einu sinni á ferð minni um landið, eftir að hafa keyrt framhjá óteljandi hestum og kúm (og auðvitað sagt hestar! og beljur! upphátt í hvert sinn eins og lög segja til um) þá sá ég svín. Það var svo óvenjuleg sjón að það tók mig dágóða stund að þekkja dýrategundina. Skoðun 12.12.2022 11:00 Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Hvenær varst þú seinast á biðstofu og neyddist til að horfa út í loftið eða spjalla við einstaklinginn við hliðina á þér þar sem þú hafðir ekkert annað að gera? Skoðun 12.12.2022 10:31 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
Það er tímabært að Ísland taki kjarnorkuógnir alvarlega Beatrice Fihn skrifar Ísland hefur löngum stutt hugsjónina um heim án kjarnorkuvopna. En þessi óvirki stuðningur er ekki lengur nóg: nú er þörf á að grípa til aðgerða. Hættan á notkun kjarnorkuvopna hefur aukist verulega síðastliðin ár. Skoðun 16.12.2022 08:01
Aðventuflóra Starri Heiðmarsson skrifar Í aðdraganda jóla sprettur fram sérstök flóra á heimilum landsmanna sem kalla mætti aðventuflóru. Öll er hún aðflutt enda býður húsnæði okkar ekki upp á búsvæði þar sem sjálfsprottin flóra fær þrifist (nema við þær óæskilegu kringumstæður þegar raki býður myglusveppum aðstæður til vaxtar, reyndar er þar um fungu að ræða. Skoðun 16.12.2022 07:30
Blómstrið er dýrt eða ekki til – á ábyrgð stjórnvalda Ólafur Stephensen skrifar „... og blómstrið það á þrótt / að veita vor og yndi / um vetrar miðja nótt,“ segir í jólasálmi Matthíasar Jochumssonar. Sjálfsagt eru fleiri en greinarhöfundur sem finnst gaman að lífga upp á skammdegið með nýskornum jólatúlipönum. Nú bregður hins vegar svo við að sáralítið af innlendum túlipönum sést í verzlunum þótt komið sé fram í miðjan desember. Skoðun 15.12.2022 15:01
Má ég gæta barnanna minna? Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir skrifar „Ef þú ætlar að skilja við mig mun ég drepa þig, ég mun ganga frá þér þangað til ekkert verður eftir af þér og gera líf þitt að algjöru helvíti.“ Hann fylgdi þessum orðum eftir með því að toga hana niður stiga svo að skvettist á hann úr vatnsglasinu sem hún hélt á, hann sendi börnin út að leika og nauðgaði henni um hábjartan dag. Skoðun 15.12.2022 12:00
Barátta öryrkja skilar árangri: Eingreiðsla og hærra frítekjumark Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagaumræðunni í fyrra var tekist harkalega á um greiðslur til öryrkja og þær groddalegu skerðingarreglur sem fólk með skerta starfsgetu býr við. Skoðun 15.12.2022 10:30
Verðbólgin heimili Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Hversu mörg heimili standa óvarin þegar stýrivextir eru hækkaðir? Ég leitaðist við að fá þessu svarað í haust þegar Seðlabanki kom á fund fjárlaganefndar með fyrirspurn um hversu stórt hlutfall heimila er með óverðtryggð lán á breytilögum vöxtum. Skoðun 15.12.2022 08:02
Fjárfestum í friðsömum lausnum René Biasone skrifar Leiðarljós Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er að sérhver einstaklingur sé borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Yfirlýsingin var undirrituð 10. desember 1948 eftir að mannkynið hafði kynnst hungri og stríði sem endaði með fjöldamorðum af völdum kjarnorkuvopna, stríði sem grundvallaðist á mannhatri og grimmd, grillunni um að sumt fólk væri æðra öðru líkt og helförin sýndi. Skoðun 14.12.2022 17:30
Samstarf um stöðugleika Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þegar ég bauð mig fram til Alþingis síðastliðið haust var það vegna þess að ég vildi gera vel. Ástandið í heiminum hefur haft áhrif á efnahagsástandið hér á landi sem og annar staðar. Við getum þó ornað okkur við það að allar líkur eru á að um tímabundið ástand sé að ræða, staða ríkissjóðs er mun sterkari en áður var gert ráð fyrir og viðsnúningur getur því orðið hraður þegar ástandið færist aftur í eðlilegt horf. Við þurfum þó að stíga varlega til jarðar næstu mánuði, tryggja stöðugleika og ná niður verðbólgu og vöxtum. Skoðun 14.12.2022 17:01
Afhendingaröryggi heits vatns Ó. Ingi Tómasson skrifar Í yfirstandandi kuldakasti flagga Veitur viðvörun um hugsanlegan skort á heitu vatni og væntanlegri lokun sundlauga. Á undanförnum árum hafa Veitur og fleiri aðilar bent á að hitaveitur víða um land séu komnar að þolmörkum og að á höfuðborgarsvæðinu er spáð að hitaveitueftirspurn gæti tvöfaldast á næstu 40 árum. Skoðun 14.12.2022 14:00
Sjálfbærni á erindi við allar atvinnugreinar Helgi Jóhann Björgvinsson,Anna Gerður Ófeigsdóttir og Jóna Rut Vignir skrifa Umræða um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hefur aukist á síðustu árum meðal annars vegna frétta af takmörkuðum árangri í baráttunni við loftslagsvandann á heimsvísu. Sjálfbærni er flókinn og síbreytilegur málaflokkur og á köflum torskilinn. Skoðun 14.12.2022 11:30
Okkur er ekki sama – saman gegn ofbeldi Halla Bergþóra Björnsdóttir skrifar Undanfarið hefur mikið verið rætt um að ofbeldi sé að aukast í samfélaginu og það sé að verða alvarlegra. Vissulega höfum við hjá lögreglunni séð vísbendingar í þá átt en ofbeldi er ekki náttúrulögmál, við sem samfélag þurfum að snúa vörn í sókn. Áhrif ofbeldis á þann sem fyrir verður eru margvíslegar, afleiðingarnar geta verið bæði líkamlegar og sálrænar. Skoðun 14.12.2022 11:01
Búbblur og böl Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Á undanförnum árum hafa viðburðir þar sem áfengi er haft um hönd færst í aukana og áfengir drykkir nú töluvert oftar í boði og einnig við fleiri tækifæri en áður tíðkaðist. Nýleg dæmi um slíka viðburði eru konukvöld í ýmsum verslunum þar sem boðið er upp á vín yfir gylliboðum, tilboðum og skemmtunum. Skoðun 14.12.2022 10:01
Tölvuleikjafíkn – þarf eitthvað að hafa áhyggjur? Rannveig Borg Sigurðardóttir skrifar Dómstólar í Canada munu á næstu mánuðum skera úr ágreiningi þarlendra foreldra við Epic Games, framleiðanda Fortnite tölvuleikjarins. Foreldrarnir stefndu fyrirtækinu á grundvelli þess að leikurinn væri ávanabindandi. Skoðun 14.12.2022 09:00
Ég og „heilsudýnan” mín Gunnar Dan Wiium skrifar Í átta ár svaf ég á dýnu sem var skilgreind fyrir mér sem heilsudýna. Hún kostaði rétt undir hálfri milljón og sjúklega montinn og ánægður kom ég henni fyrir í svefnloftinu sem ég var nýbúin að innrétta frá grunni í gamla húsinu okkar. Skoðun 14.12.2022 08:31
Kaldar kveðjur forsætisráðherra Árni H. Kristjánsson skrifar Nú liggja fyrir drög að frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til heildarlaga um sanngirnisbætur til vistheimilabarna sem urðu fyrir varanlegum líkamlegum, sálrænum eða félagslegum skaða vegna illrar meðferðar meðan á vistun þeirra stóð. Skoðun 14.12.2022 08:00
Landslagið í leikskólamálum Reykjavíkurborgar ólgar Georg Atli Hallsson skrifar Mönnunarvandi borgarinnar er rótgróinn og vel þekktur, sömu sögu má segja um launamálin og nú upp á síðkastið hefur vandræðalegri stöðu ýmissa leikskólabygginga verið gerð nokkuð góð skil. Skoðun 14.12.2022 07:30
Lýðræðið er á förum Einar G. Harðarson skrifar Simpansar, nánasti ættingi okkar tegundar, notar svipaðar pólitískar aðferðir til að ná kosningu og við gerum í dag. Þeir mynda sambönd, skipta verðmætum og ná hylli hópsins. Þeir knúsa félagana og kyssa börnin. Það sem þeir geta ekki gert er að sameinast í mesta lagi 50 apa hópum, því traustið á milli þeirra byggist á nánum samböndum, og það er ekki hægt fyrir hóp Simpansa að halda utan um traust félagsbönd nema upp að þessu marki. Þetta virkar eins hjá okkur mannfólkinu, nema við getum að vísu þekkt og haldið utan um félagslegar upplýsingar um allt að 150 manns. Skoðun 14.12.2022 07:01
Sækjum fram á óvissutímum Katrín Jakobsdóttir skrifar Kjarasamningar fyrir stærstan hluta launafólks á almennum vinnumarkaði hafa nú verið undirritaðir eftir að Starfsgreinasamband Íslands reið á vaðið í byrjun mánaðarins og verslunarmenn og samflot iðn- og tæknifólks fylgdi svo í kjölfarið gær. Þetta er mikilvægur áfangi fyrir fólkið í landinu, ekki síst á óvissutímum. Skoðun 13.12.2022 15:30
Fákeppni á leigumarkaði Þorsteinn Sæmundsson skrifar Afleiðingar þess að Íbúðalánasjóður hirti rúmlega fjögur þúsund íbúðir af almenningi og afhenti gróðafyrirtækjum hafa verið að koma í ljós æ síðan. Fólki sem er á miðjum aldri og eldra hefur stórfjölgað á leigumarkaði. Ástæða þess er einföld. Skoðun 13.12.2022 15:01
Kynferðisofbeldi verður ekki liðið Jón Gunnarsson skrifar Eitt af mínum fyrstu verkum sem dómsmálaráðherra var að fela ríkislögreglustjóra að leiða markvissar aðgerðir um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 13.12.2022 14:30
Reykjavík nýfrjálshyggjunnar Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í síðustu viku komu borgarfulltrúar saman í borgarstjórn til þess að ræða fjárhagsáætlun fyrir næsta ár, 2023. Þarna höfðu kjörnir fulltrúar tækifæri til þess að sýna og segja borgarbúum hvernig þau hygðust vilja reka borgina. Hlutverk Reykjavíkur er að sjá til þess að það sé hér til grunnur fyrir alla. Skoðun 13.12.2022 11:31
(Sér)íslensk jólaljós á krepputímum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Jólaljósin í skammdeginu á Íslandi eru eitt af mörgu sem er í uppáhaldi hjá mér við jólin. Maðurinn minn fór án mín í jólaljósa-innkaup á dögunum og missti sig örlítið. Það verður í það minnsta enginn runni hjá okkur óupplýstur þetta árið. Skoðun 13.12.2022 09:01
Eldvarnir í dagsins önn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Senn gengur í garð hátíð ljóss og friðar og þá tendrum við gjarnan jólaljós og spreytum okkur í eldhúsinu. Oft er minnt á mikilvægi þess að eldvarnir séu í lagi í desember þegar við bætum í rafmagns- og kertanotkun en vissulega þurfa þær að vera í lagi allan ársins hring. Ekki síst þegar við horfum á breytta virkni heimila vegna áhrifa frá lífsstíl nútímafólks. Skoðun 13.12.2022 08:01
Stórt skref fyrir Vestmannaeyjar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Þær fréttir bárust í dag að innviðaráðuneytið hefði náð samkomulagi við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja þrisvar sinnum í viku. Skoðun 12.12.2022 17:00
Tíminn og hafið Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar Fyrir tíu árum þennan dag, var ég einn á heimleið norður í jólafrí. Í þann mund sem ég er að byrja að brölta upp Öxnadalsheiðina er mér allt í einu hugsað til frænda míns, að ég verði að hringja í hann þegar heim er komið. Skoðun 12.12.2022 16:31
Heilbrigðiskerfið sem fékk lítinn plástur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Skoðun 12.12.2022 16:01
Það er ekkert að því að fara í jólaköttinn Árni Páll Árnason skrifar Nú líður að jólum, mögulega skemmtilegustu hátíð ársins þar sem fjölskyldur og vinir koma saman til að lýsa upp skammdegið og ylja sér í kuldanum. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en á sama tíma eru jólin hátíð mikillar og – stundum – óþarfa neyslu. Skoðun 12.12.2022 12:32
Hvar er kjarapakkinn, Katrín? Kristrún Frostadóttir skrifar Við sem viljum stjórna í þágu almennings gerum kröfu um framfarir. Í staðinn verðum við vitni að stjórnarháttum sem festa kerfin okkar enn frekar í hjólförunum. Stjórnarháttum sem fela í sér að neyð er sköpuð til þess eins að valdhafar geti hlaupið inn líkt og bjargvættir rétt fyrir jól til að stoppa í götin. Með þessum stjórnarháttum komumst við einfaldlega ekkert áfram. Skoðun 12.12.2022 11:31
Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir skrifar Einu sinni á ferð minni um landið, eftir að hafa keyrt framhjá óteljandi hestum og kúm (og auðvitað sagt hestar! og beljur! upphátt í hvert sinn eins og lög segja til um) þá sá ég svín. Það var svo óvenjuleg sjón að það tók mig dágóða stund að þekkja dýrategundina. Skoðun 12.12.2022 11:00
Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Hvenær varst þú seinast á biðstofu og neyddist til að horfa út í loftið eða spjalla við einstaklinginn við hliðina á þér þar sem þú hafðir ekkert annað að gera? Skoðun 12.12.2022 10:31
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun