Menning

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Menning

Dálítið töff á köflum

Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Menning

Ég er að rýna í samfélagshjartað

Tengsl íbúa við heimahaga og þau samfélagslegu áhrif sem halda þeim þar er kjarni heimildarmyndarinnar 690 Vopnafjörður sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Karna Sigurðardóttir er höfundur hennar.

Menning

Oftast samtal við almættið

Sálmar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar við lög Sigurðar Flosasonar verða sungnir af kórnum Scola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld.

Menning

Siðbótin í ljósi sögunnar

Séra Gunnar Kristjánsson ræðir þær kristnu hugsjónir sem Marteinn Lúther boðaði í Wittenberg í Þýskalandi fyrir 500 árum, í Snorrastofu í Reykholti í kvöld.

Menning

Aftan við framhlið er alltaf bakhlið

Ragnar Bragason skyggnist bak við tjöldin í heimi utanríkisþjónustunnar og blandar saman kómískum og harmrænum elementum í leikriti sínu Risaeðlunum. Það verður frumsýnt í kvöld á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Menning