Nefndin hefur nú valið þá bestu og hefur viðkomandi höfundi verið tilkynnt það. Blóðdropinn verður afhentur á fimmtudaginn í Iðu Kaffihúsi Vesturgötu 2a og hefjast klukkan 17.
Bækurnar sem komu til greina eru:
Búrið. Lilja Sigurðardóttir.Fuglaskoðarinn. Stefán Sturla.
Gatið. Yrsa Sigurðardóttir.
Mistur. Ragnar Jónasson.
Morðið í Gróttu. Stella Blómkvist.
Morðið í leshringnum. Guðrún Guðlaugsdóttir.
Myrkrið veit. Arnaldur Indriðason.
Refurinn. Sólveig Pálsdóttir.
Samsærið. Eiríkur Bergmann.
Skuggarnir. Stefán Máni.
Stúlkan sem enginn saknaði. Jónína Leósdóttir.
Umsátur. Róbert Marvin.
Vályndi. Friðrika Benónýsdóttir.
Vefurinn. Magnús Þór Helgson.