Lífið Tanja Ýr á von á barni með breskum hermanni Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tanja deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Á myndunum má sjá fallegar myndir af parinu þar sem óléttkúla Tönju er í aðalhlutverki. Lífið 22.7.2024 13:31 Óvænt að heyra að fólkið á LungA hafi alist upp við Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín kom fram sem síðasta atriði síðustu LungA-tónlistarhátíðarinnar sem fór fram núliðna helgi eftir langt hlé hljómsveitarinnar. Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín, segir tækifærið hafa komið á hárréttum tíma og útilokar ekki að hljómsveitin komi fram að nýju. Tónlist 22.7.2024 13:21 Ritstjóra DV dæmdur ósigur eftir símhringingu Björn Þorfinnsson ritstjóri DV og alþjóðlegur meistari í skák var í banastuði á útiskákmóti á Ingólfstorgi í bongóblíðunni á laugardaginn. Lífið lék við Björn þar til að sími hringdi. Lífið 22.7.2024 13:16 „Í dag eru sex ár frá því ég giftist þessum gæja í Verona“ Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur, fagna sex ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Hjónin voru gefin saman undir berum himni í návist sinna nánustu á Ítalíu árið 2018. Lífið 22.7.2024 12:47 Eyddi tíu milljónum í tískuvörur fyrir kærustuna Kaupæði virðist hafa gripið Travis Kelce, innherja Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, í Mílanó á Ítalíu á dögunum. Kelce er sagður hafa eytt á 75 þúsund dollara, um tíu milljónir í íslenskum krónum, í alls konar tískuvörur fyrir kærustuna sína, tónlistarkonuna Taylor Swift. Lífið 22.7.2024 12:09 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. Lífið 22.7.2024 10:23 Að drekka áfengi eins og að panta sér vanlíðan á Amazon Ásta Björk Bolladóttir einkaþjálfari og ævintýrakona segir að sér hafi alltaf liðið eins og dýri í búri þegar hún var í grunnskóla. Lífið 22.7.2024 09:40 Nathaniel Clyne á Hax og Auto Enski knattspyrnumaðurinn Nathaniel Clyne er staddur hér á landi í fríi og tók djammsnúning í höfuðborginni um helgina. Lífið 21.7.2024 19:57 Útlit fyrir bíólausa Akureyri Bíóhús Sambíóanna við Strandgötu á Akureyri hefur verið sett á sölu. Það er því möguleiki á að bærinn verði bíólaus. Framkvæmdastjórinn hefur hins vegar trú á því að inn komi nýir eigendur sem haldi bíórekstrinum gangandi. Menning 21.7.2024 14:43 Örkumlaðist eftir slys en heldur fast í drauminn Líf Elínborgar Björnsdóttur umturnaðist eftir alvarlegt bílslys í janúar 2020. Afleiðingarnar voru þær að hún lamaðist algjörlega á vinstri hlið líkamans. Um það leyti sem hún lenti í slysinu hafði hún stundað pílukast í meira en tvo áratugi – og skarað fram úr auk þess að vera margfaldur Íslandsmeistari í sundi. Lífið 21.7.2024 11:05 Komið að endalokum eftir 25 ár Listahátíðin Lunga fer nú fram á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir tuttugu og fimm ára farsæla sögu. Skipuleggjendur segja tímamótin einkennast af trega og gleði í bland. Lokakvöld hátíðarinnar fer nú í hönd, þar sem haldnir eru stórtónleikar í tilefni endalokanna. Líf og fjör var á Seyðisfirði síðdegis og hátíðargestir greinilega spenntir fyrir kvöldinu. Menning 20.7.2024 21:58 „Ég grét svo mikið“ Aníta Briem segir það hafa verið mjög tilfinningaþrungið að leika óléttan karakter í þáttaseríunni Ráðherrann á meðan hún var sjálf að reyna að eignast barn. Hún og kærastinn Hafþór Waldorff eiga von á stelpu í nóvember. Lífið 20.7.2024 15:02 Gleði og sorg í bland á síðasta LungA Lista- og tónlistarhátíðin LungA fer fram um helgina á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir 25 ár. Veðrið leikur við gesti og spennandi kveðjudagskrá er í vændum. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja það tregafullt en fallegt að kveðja. Lífið 20.7.2024 12:39 Finnst yfirleitt erfitt að klæða sig upp Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hefur komið víða að og sér meðal annars um klæðaburð karakteranna í stórmyndinni Snertingu. Tíska hefur alltaf verið stórt áhugamál hjá henni og er auðvitað órjúfanlegur hluti af hennar lífi en Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.7.2024 11:31 „Hann var of klár fyrir lífið“ Þann 15. desember síðastliðinn fannst Hjalti Þór Ísleifsson látinn á heimili sínu í Zürich í Sviss. Þrátt fyrir að vera einungis 27 ára gamall hafði Hjalti afrekað ótrúlegustu hluti og þá ekki síst innan stærðfræðiheimsins þar sem hann vann til verðlauna í alþjóðlegum keppnum og vakti mikla eftirtekt. Hann var við það að ljúka doktorsnámi í stærðfræði og stefndi hátt í lífinu. Andlát hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Lífið 20.7.2024 08:00 „Ég var rétta konan á réttum tíma“ „Það skiptir miklu máli að hafa breitt bak og geta staðið með sjálfri sér,“ segir framleiðandinn Alexandra Sif Tryggvadóttir, sem er búsett í New York og starfar hjá risanum Spotify. Alexandra er fædd í Los Angeles og hefur alla tíð haft annan fótinn úti en henni finnst mikilvægt að halda alltaf góðum tengslum við Ísland. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin erlendis. Lífið 20.7.2024 07:00 Eastwood kveður kærustu sína Christina Sandera Christina Sandera, veitingakona og kærasta hins víðfræga leikstjóra Clint Eastwood er látin. Hún var 61 árs að aldri. Lífið 19.7.2024 20:20 „Sigga getur ekki lengur haldið því leyndu að hún er ólétt“ Bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson og Sigríður Jóna Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu öðru barni saman í september. Fyrir á Jón Viðar einn dreng. Lífið 19.7.2024 17:00 Bónorðið eins og atriði úr rómantískri kvikmynd Athafnakonan Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, trúlofaðist sínum heittelskaða Jakobi Fannari Hansen í byrjun júlí. Gerður birti myndband af bónorðinu á Instagram í dag, en það minnir einna helst á atriði úr rómantískri kvikmynd. Lífið 19.7.2024 14:04 Iceguys snúa aftur í sturluðu tónlistarmyndbandi Iceguys frumsýna í dag á Vísi sitt nýjasta tónlistarmynd við lagið Gemmér Gemmér. Einn af leikstjórunum segir að strákarnir séu afskaplega hæfileikaríkir og ekkert hafi verið til sparað þegar kom að framleiðslunni á myndbandinu. Tónlist 19.7.2024 14:03 Fékk sér þýðingarmikið húðflúr Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem alla jafna er kölluð Ragga nagli, fékk sér nýtt og þýðingarmikið húðflúr á dögunum. Ragga birti nærmynd af húðflúrinu á Intagram í gær þar sem má sjá mynd af blóminu Gleym mér ei. Lífið 19.7.2024 14:00 Fengu veður af eldingum og þurftu að slaufa tónleikunum Hættulegt veður olli því að bandaríska hljómsveitin Foo Fighters neyddist til að slaufa tónleikum sínum fyrr en planið var. Hljómsveitin reyndi að spila í gegnum veðrið en að lokum var ákveðið að það gæti ekki gengið lengur. Lífið 19.7.2024 13:31 Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Lífið 19.7.2024 12:30 Hugarástand snýr aftur Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. Lífið 19.7.2024 12:08 Við það að landa Theron og Balta Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er sögð vera við það að skrifa undir samning um að leika í nýrri kvikmynd sem Baltasar Kormákur er sagður ætla að leikstýra. Lífið 19.7.2024 11:49 Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 19.7.2024 10:52 Ekki saman á brúðkaupsafmælinu Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck vörðu tveggja ára brúðkaupsafmælinu sínu í sitt hvoru lagi. Þetta ýtir undir þann orðróm að sambandi þeirra sé lokið en hjónin hafa ekki sést saman í um mánuð. Lífið 19.7.2024 10:35 Kaleo fangar hræðilegan veruleika Íslenska hljómsveitin Kaleo gaf út í nótt lagið USA Today, lag sem tekur á byssuárásum í Bandaríkjunum og ofbeldi tengdum skotvopnum. Lífið 19.7.2024 10:05 Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00 Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. Lífið 19.7.2024 09:36 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Tanja Ýr á von á barni með breskum hermanni Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tanja deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Á myndunum má sjá fallegar myndir af parinu þar sem óléttkúla Tönju er í aðalhlutverki. Lífið 22.7.2024 13:31
Óvænt að heyra að fólkið á LungA hafi alist upp við Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín kom fram sem síðasta atriði síðustu LungA-tónlistarhátíðarinnar sem fór fram núliðna helgi eftir langt hlé hljómsveitarinnar. Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín, segir tækifærið hafa komið á hárréttum tíma og útilokar ekki að hljómsveitin komi fram að nýju. Tónlist 22.7.2024 13:21
Ritstjóra DV dæmdur ósigur eftir símhringingu Björn Þorfinnsson ritstjóri DV og alþjóðlegur meistari í skák var í banastuði á útiskákmóti á Ingólfstorgi í bongóblíðunni á laugardaginn. Lífið lék við Björn þar til að sími hringdi. Lífið 22.7.2024 13:16
„Í dag eru sex ár frá því ég giftist þessum gæja í Verona“ Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur, fagna sex ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Hjónin voru gefin saman undir berum himni í návist sinna nánustu á Ítalíu árið 2018. Lífið 22.7.2024 12:47
Eyddi tíu milljónum í tískuvörur fyrir kærustuna Kaupæði virðist hafa gripið Travis Kelce, innherja Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, í Mílanó á Ítalíu á dögunum. Kelce er sagður hafa eytt á 75 þúsund dollara, um tíu milljónir í íslenskum krónum, í alls konar tískuvörur fyrir kærustuna sína, tónlistarkonuna Taylor Swift. Lífið 22.7.2024 12:09
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. Lífið 22.7.2024 10:23
Að drekka áfengi eins og að panta sér vanlíðan á Amazon Ásta Björk Bolladóttir einkaþjálfari og ævintýrakona segir að sér hafi alltaf liðið eins og dýri í búri þegar hún var í grunnskóla. Lífið 22.7.2024 09:40
Nathaniel Clyne á Hax og Auto Enski knattspyrnumaðurinn Nathaniel Clyne er staddur hér á landi í fríi og tók djammsnúning í höfuðborginni um helgina. Lífið 21.7.2024 19:57
Útlit fyrir bíólausa Akureyri Bíóhús Sambíóanna við Strandgötu á Akureyri hefur verið sett á sölu. Það er því möguleiki á að bærinn verði bíólaus. Framkvæmdastjórinn hefur hins vegar trú á því að inn komi nýir eigendur sem haldi bíórekstrinum gangandi. Menning 21.7.2024 14:43
Örkumlaðist eftir slys en heldur fast í drauminn Líf Elínborgar Björnsdóttur umturnaðist eftir alvarlegt bílslys í janúar 2020. Afleiðingarnar voru þær að hún lamaðist algjörlega á vinstri hlið líkamans. Um það leyti sem hún lenti í slysinu hafði hún stundað pílukast í meira en tvo áratugi – og skarað fram úr auk þess að vera margfaldur Íslandsmeistari í sundi. Lífið 21.7.2024 11:05
Komið að endalokum eftir 25 ár Listahátíðin Lunga fer nú fram á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir tuttugu og fimm ára farsæla sögu. Skipuleggjendur segja tímamótin einkennast af trega og gleði í bland. Lokakvöld hátíðarinnar fer nú í hönd, þar sem haldnir eru stórtónleikar í tilefni endalokanna. Líf og fjör var á Seyðisfirði síðdegis og hátíðargestir greinilega spenntir fyrir kvöldinu. Menning 20.7.2024 21:58
„Ég grét svo mikið“ Aníta Briem segir það hafa verið mjög tilfinningaþrungið að leika óléttan karakter í þáttaseríunni Ráðherrann á meðan hún var sjálf að reyna að eignast barn. Hún og kærastinn Hafþór Waldorff eiga von á stelpu í nóvember. Lífið 20.7.2024 15:02
Gleði og sorg í bland á síðasta LungA Lista- og tónlistarhátíðin LungA fer fram um helgina á Seyðisfirði í síðasta sinn eftir 25 ár. Veðrið leikur við gesti og spennandi kveðjudagskrá er í vændum. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja það tregafullt en fallegt að kveðja. Lífið 20.7.2024 12:39
Finnst yfirleitt erfitt að klæða sig upp Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hefur komið víða að og sér meðal annars um klæðaburð karakteranna í stórmyndinni Snertingu. Tíska hefur alltaf verið stórt áhugamál hjá henni og er auðvitað órjúfanlegur hluti af hennar lífi en Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.7.2024 11:31
„Hann var of klár fyrir lífið“ Þann 15. desember síðastliðinn fannst Hjalti Þór Ísleifsson látinn á heimili sínu í Zürich í Sviss. Þrátt fyrir að vera einungis 27 ára gamall hafði Hjalti afrekað ótrúlegustu hluti og þá ekki síst innan stærðfræðiheimsins þar sem hann vann til verðlauna í alþjóðlegum keppnum og vakti mikla eftirtekt. Hann var við það að ljúka doktorsnámi í stærðfræði og stefndi hátt í lífinu. Andlát hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Lífið 20.7.2024 08:00
„Ég var rétta konan á réttum tíma“ „Það skiptir miklu máli að hafa breitt bak og geta staðið með sjálfri sér,“ segir framleiðandinn Alexandra Sif Tryggvadóttir, sem er búsett í New York og starfar hjá risanum Spotify. Alexandra er fædd í Los Angeles og hefur alla tíð haft annan fótinn úti en henni finnst mikilvægt að halda alltaf góðum tengslum við Ísland. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin erlendis. Lífið 20.7.2024 07:00
Eastwood kveður kærustu sína Christina Sandera Christina Sandera, veitingakona og kærasta hins víðfræga leikstjóra Clint Eastwood er látin. Hún var 61 árs að aldri. Lífið 19.7.2024 20:20
„Sigga getur ekki lengur haldið því leyndu að hún er ólétt“ Bardagakappinn Jón Viðar Arnþórsson og Sigríður Jóna Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu öðru barni saman í september. Fyrir á Jón Viðar einn dreng. Lífið 19.7.2024 17:00
Bónorðið eins og atriði úr rómantískri kvikmynd Athafnakonan Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, trúlofaðist sínum heittelskaða Jakobi Fannari Hansen í byrjun júlí. Gerður birti myndband af bónorðinu á Instagram í dag, en það minnir einna helst á atriði úr rómantískri kvikmynd. Lífið 19.7.2024 14:04
Iceguys snúa aftur í sturluðu tónlistarmyndbandi Iceguys frumsýna í dag á Vísi sitt nýjasta tónlistarmynd við lagið Gemmér Gemmér. Einn af leikstjórunum segir að strákarnir séu afskaplega hæfileikaríkir og ekkert hafi verið til sparað þegar kom að framleiðslunni á myndbandinu. Tónlist 19.7.2024 14:03
Fékk sér þýðingarmikið húðflúr Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem alla jafna er kölluð Ragga nagli, fékk sér nýtt og þýðingarmikið húðflúr á dögunum. Ragga birti nærmynd af húðflúrinu á Intagram í gær þar sem má sjá mynd af blóminu Gleym mér ei. Lífið 19.7.2024 14:00
Fengu veður af eldingum og þurftu að slaufa tónleikunum Hættulegt veður olli því að bandaríska hljómsveitin Foo Fighters neyddist til að slaufa tónleikum sínum fyrr en planið var. Hljómsveitin reyndi að spila í gegnum veðrið en að lokum var ákveðið að það gæti ekki gengið lengur. Lífið 19.7.2024 13:31
Sögulegt og sjarmerandi einbýlishús í 101 Við Nýlendugötu 32 í Reykjavík er að finna eitt af elstu einbýlishúsum borgarinnar. Húsið var byggt árið 1906 við Hverfisgötu og síðar flutt í heilu lagi að Nýlendugötu árið 1998. Ásett verð fyrir eignina er 159,9 milljónir. Lífið 19.7.2024 12:30
Hugarástand snýr aftur Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. Lífið 19.7.2024 12:08
Við það að landa Theron og Balta Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er sögð vera við það að skrifa undir samning um að leika í nýrri kvikmynd sem Baltasar Kormákur er sagður ætla að leikstýra. Lífið 19.7.2024 11:49
Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 19.7.2024 10:52
Ekki saman á brúðkaupsafmælinu Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck vörðu tveggja ára brúðkaupsafmælinu sínu í sitt hvoru lagi. Þetta ýtir undir þann orðróm að sambandi þeirra sé lokið en hjónin hafa ekki sést saman í um mánuð. Lífið 19.7.2024 10:35
Kaleo fangar hræðilegan veruleika Íslenska hljómsveitin Kaleo gaf út í nótt lagið USA Today, lag sem tekur á byssuárásum í Bandaríkjunum og ofbeldi tengdum skotvopnum. Lífið 19.7.2024 10:05
Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00
Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. Lífið 19.7.2024 09:36