„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 12:55 Kris Jenner er augljóslega mikil fyrirmynd fyrir dætur sínar. Í tilefni af sjötíu ára afmæli hennar skrifuðu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlæga afmæliskveðju til móður sinnar. Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd. Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian) Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)
Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira