Lífið Hryllingsveisla með gestum og gjöfum Það verður sannkölluð hrekkjavökuveisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla meðal annars að spila The Texas Chain Saw Massacre og Five Nights at Freddy's. Leikjavísir 30.10.2023 19:31 Myndaveisla: „Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir“ Rappdúettinn Úlfur Úlfur, sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni, gaf út plötuna Hamfarapopp á dögunum sem er þeirra fyrsta breiðskífa frá árinu 2017. Fyrir hafa þeir gefið út þrjár plötur. Lífið 30.10.2023 17:01 Birna verðlaunuð fyrir Örverpi Birna Stefánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við hátíðlega athöfn í Höfða. Borgarstjóri veitti Birnu verðlaunin. Menning 30.10.2023 15:32 Aldrei aftur einnota Margverðlaunuðu, umhverfisvænu, fjölnota hreinlætisvörurnar frá LastObject fást nú á Íslandi. Lífið samstarf 30.10.2023 14:22 Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23 Allt vitlaust þegar liðið komst áfram í undanúrslit á lokaspurningunni Það var heldur betur háspenna lífshætta í Kviss á laugardagskvöldið þegar Fjölnir og Dalvík/Reynir mættust í 8-liða úrslitum. Lífið 30.10.2023 11:32 Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Tónlist 30.10.2023 11:30 Stjörnulífið: „Grikk eða tott? Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Aðrir skemmtu sér á árshátíðum erlendis, héldu afmæli og fögnuðu ástinni, svo fátt eitt sé nefnt. Þá létu sumir pússa sig saman. Lífið 30.10.2023 10:41 Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. Lífið 30.10.2023 10:28 Glæsilegustu einhleypu konur landsins Íslenskar konur þykja þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum. Lífið 30.10.2023 09:14 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. Lífið 30.10.2023 08:31 Ingimar vann leikinn og giftist Margréti Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson leikstjóri eru orðin hjón. Parið lét pússa sig saman við fallega athöfn í gær. Lífið 29.10.2023 23:13 Bakaði tugi bananabrauða úr bönunum nágrannanna og gaf þau öll Ung kona varði helginni í að baka bananabrauð úr bönunum sem hún fékk meðal annars hjá nágrönnum sínum. Brauðin fara í frískápa um borgina og til þeirra sem mest gætu þurft á að halda. Lífið 29.10.2023 21:55 „Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. Makamál 29.10.2023 20:00 Stjörnurnar minnast Matthew Perry Leikarar, forsætisráðherra, íþróttalið og jafnvel sjónvarpsstöðvar eru meðal þeirra sem hafa minnst leikarans Matthew Perry sem fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles í gær. Perry, sem lék, eins og flestir vita, Chandler Bing í þáttunum Friends, var 54 ára gamall. Lífið 29.10.2023 11:47 Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Lífið 29.10.2023 10:17 Hugleikur og Karen giftu sig með sínum hætti Grínistinn Hugleikur Dagsson og búningahönnuðurinn Karen Briem giftu sig í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal í gær. Páll Óskar Hjálmtýsson stýrði athöfninni og gestir mættu í veisluna í stórkostlegum búningum enda hrekkjavakan á næsta leyti. Lífið 29.10.2023 10:14 Hitti konuna sem drullaði yfir hana á foreldrafundi Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, segist ekki nenna lengur að láta allt flakka á samfélagsmiðlum. Hún segir fyndið hve margir haldi að þeir viti allt um hana vegna samfélagsmiðlanotkunar hennar. Lífið 29.10.2023 10:02 Margoft verið nálægt því að keyra sig í þrot Katrín Amni Friðriksdóttir henti lífi sínu upp í loft í lok sumars þegar hún sagði skilið við íslenska streituvalda og flutti með dætur sínar tvær til Ítalíu. Lífið 29.10.2023 07:00 Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. Lífið 29.10.2023 00:32 Ken afhenti Barbí lyklavöldin að forstjóraskrifstofunni Gylfi Ólfasson, fráfarandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Hildi Elísabetu Pétursdóttur, tímabundnum forstjóra, lyklavöldin í gær, í búningi Ken. Hildur Elísabet var klædd eins og Barbí. Lífið 28.10.2023 17:44 „Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00 Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 28.10.2023 11:31 „Ég var svo í miklu kvíðakasti að ég vissi ekki hvað ég hét“ „Það er aldrei meira í pokahorninu en akkúrat núna þegar ég er leikhúslaus,“ segir Björk Jakobsdóttir, leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri. Lífið 28.10.2023 10:01 Velkominn, vetur konungur Nú er rétti tíminn til að huga að hlýjum úlpum enda er vetur konungur farinn að minna á sig víða um land. Icewear býður upp á breytt úrval af úlpum á mjög góðu verðbili. Lífið samstarf 28.10.2023 09:03 Fréttakviss vikunnar: Kvennafrí, Forsetinn og Britney Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 28.10.2023 07:01 Jólastöðin komin í loftið Útvarpsstöðin LéttBylgjan er venju samkvæmt komin í nýjan búning: jólabúninginn. Eins og á hverju ár breytist útvarpsstöðin í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalög hljóma allan sólarhringinn. Jól 27.10.2023 18:21 Gangavörður og Rottweiler-hundur fögnuðu með Bjarna Þór Það var líflegt í húsakynnum bókaútgáfunnar Sölku þar sem útgáfu bókar Bjarna Þórs Péturssonar, Megir þú upplifa, var fagnað á miðvikudagskvöldið. Í samtali við fréttastofu sagði Bjarni að bókin fjalli um breyskan mann sem býr í Vesturbænum í eilífri leit að fegurð lífsins um leið og hann tekst á við persónulegan harm. Lífið 27.10.2023 17:01 Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57 Slekkur á athugasemdum eftir bók Britney Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er búinn að slökkva á athugasemdum við færslur sínar á samfélagsmiðlinum Instagram. Töluverð reiði hefur beinst að söngvaranum í kjölfar opinberana í nýrri ævisögu Britney Spears. Lífið 27.10.2023 16:13 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 334 ›
Hryllingsveisla með gestum og gjöfum Það verður sannkölluð hrekkjavökuveisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla meðal annars að spila The Texas Chain Saw Massacre og Five Nights at Freddy's. Leikjavísir 30.10.2023 19:31
Myndaveisla: „Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir“ Rappdúettinn Úlfur Úlfur, sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni, gaf út plötuna Hamfarapopp á dögunum sem er þeirra fyrsta breiðskífa frá árinu 2017. Fyrir hafa þeir gefið út þrjár plötur. Lífið 30.10.2023 17:01
Birna verðlaunuð fyrir Örverpi Birna Stefánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við hátíðlega athöfn í Höfða. Borgarstjóri veitti Birnu verðlaunin. Menning 30.10.2023 15:32
Aldrei aftur einnota Margverðlaunuðu, umhverfisvænu, fjölnota hreinlætisvörurnar frá LastObject fást nú á Íslandi. Lífið samstarf 30.10.2023 14:22
Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23
Allt vitlaust þegar liðið komst áfram í undanúrslit á lokaspurningunni Það var heldur betur háspenna lífshætta í Kviss á laugardagskvöldið þegar Fjölnir og Dalvík/Reynir mættust í 8-liða úrslitum. Lífið 30.10.2023 11:32
Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Tónlist 30.10.2023 11:30
Stjörnulífið: „Grikk eða tott? Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Aðrir skemmtu sér á árshátíðum erlendis, héldu afmæli og fögnuðu ástinni, svo fátt eitt sé nefnt. Þá létu sumir pússa sig saman. Lífið 30.10.2023 10:41
Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. Lífið 30.10.2023 10:28
Glæsilegustu einhleypu konur landsins Íslenskar konur þykja þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum. Lífið 30.10.2023 09:14
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. Lífið 30.10.2023 08:31
Ingimar vann leikinn og giftist Margréti Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr og Ingimar Elíasson leikstjóri eru orðin hjón. Parið lét pússa sig saman við fallega athöfn í gær. Lífið 29.10.2023 23:13
Bakaði tugi bananabrauða úr bönunum nágrannanna og gaf þau öll Ung kona varði helginni í að baka bananabrauð úr bönunum sem hún fékk meðal annars hjá nágrönnum sínum. Brauðin fara í frískápa um borgina og til þeirra sem mest gætu þurft á að halda. Lífið 29.10.2023 21:55
„Sniðug, opin, klár og heit“ Hin lífsglaða stemmningskona, Valgerður Anna Einarsdóttir eða Vala, er þrítug kona sem elskar stemmningu og stuð. Hún lýsir sér sem lífskúnstner með breytt áhugasvið. Makamál 29.10.2023 20:00
Stjörnurnar minnast Matthew Perry Leikarar, forsætisráðherra, íþróttalið og jafnvel sjónvarpsstöðvar eru meðal þeirra sem hafa minnst leikarans Matthew Perry sem fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles í gær. Perry, sem lék, eins og flestir vita, Chandler Bing í þáttunum Friends, var 54 ára gamall. Lífið 29.10.2023 11:47
Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Lífið 29.10.2023 10:17
Hugleikur og Karen giftu sig með sínum hætti Grínistinn Hugleikur Dagsson og búningahönnuðurinn Karen Briem giftu sig í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal í gær. Páll Óskar Hjálmtýsson stýrði athöfninni og gestir mættu í veisluna í stórkostlegum búningum enda hrekkjavakan á næsta leyti. Lífið 29.10.2023 10:14
Hitti konuna sem drullaði yfir hana á foreldrafundi Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, segist ekki nenna lengur að láta allt flakka á samfélagsmiðlum. Hún segir fyndið hve margir haldi að þeir viti allt um hana vegna samfélagsmiðlanotkunar hennar. Lífið 29.10.2023 10:02
Margoft verið nálægt því að keyra sig í þrot Katrín Amni Friðriksdóttir henti lífi sínu upp í loft í lok sumars þegar hún sagði skilið við íslenska streituvalda og flutti með dætur sínar tvær til Ítalíu. Lífið 29.10.2023 07:00
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. Lífið 29.10.2023 00:32
Ken afhenti Barbí lyklavöldin að forstjóraskrifstofunni Gylfi Ólfasson, fráfarandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Hildi Elísabetu Pétursdóttur, tímabundnum forstjóra, lyklavöldin í gær, í búningi Ken. Hildur Elísabet var klædd eins og Barbí. Lífið 28.10.2023 17:44
„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00
Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 28.10.2023 11:31
„Ég var svo í miklu kvíðakasti að ég vissi ekki hvað ég hét“ „Það er aldrei meira í pokahorninu en akkúrat núna þegar ég er leikhúslaus,“ segir Björk Jakobsdóttir, leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri. Lífið 28.10.2023 10:01
Velkominn, vetur konungur Nú er rétti tíminn til að huga að hlýjum úlpum enda er vetur konungur farinn að minna á sig víða um land. Icewear býður upp á breytt úrval af úlpum á mjög góðu verðbili. Lífið samstarf 28.10.2023 09:03
Fréttakviss vikunnar: Kvennafrí, Forsetinn og Britney Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 28.10.2023 07:01
Jólastöðin komin í loftið Útvarpsstöðin LéttBylgjan er venju samkvæmt komin í nýjan búning: jólabúninginn. Eins og á hverju ár breytist útvarpsstöðin í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalög hljóma allan sólarhringinn. Jól 27.10.2023 18:21
Gangavörður og Rottweiler-hundur fögnuðu með Bjarna Þór Það var líflegt í húsakynnum bókaútgáfunnar Sölku þar sem útgáfu bókar Bjarna Þórs Péturssonar, Megir þú upplifa, var fagnað á miðvikudagskvöldið. Í samtali við fréttastofu sagði Bjarni að bókin fjalli um breyskan mann sem býr í Vesturbænum í eilífri leit að fegurð lífsins um leið og hann tekst á við persónulegan harm. Lífið 27.10.2023 17:01
Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57
Slekkur á athugasemdum eftir bók Britney Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er búinn að slökkva á athugasemdum við færslur sínar á samfélagsmiðlinum Instagram. Töluverð reiði hefur beinst að söngvaranum í kjölfar opinberana í nýrri ævisögu Britney Spears. Lífið 27.10.2023 16:13