Lífið Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. Lífið 7.2.2024 11:27 „Ég held að fólk ætti að reyna að setja sig í þessi spor“ Kynferðislegar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, fóru eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Tæknin hefur þróast á ógnarhraða síðustu misseri og hver sem er getur í raun beitt henni. Talskona Stígamóta segir nýjan veruleika blasa við. Lífið 7.2.2024 11:03 Lék á sviði fyrir dóttur Bill Gates Leikarinn og handritshöfundurinn Styrmir Elí Ingólfsson tók U-beygju í lífinu eftir hagfræðinám hérlendis og starf í ferðabransanum. Þegar hann áttaði sig á því að hann væri á vitlausri braut sótti hann um í leiklistarskóla í New York og flutti út. Hann stendur nú að sýningu úti sem hefur fengið góðar viðtökur og hefur áhorfendasalurinn gjarnan verið stjörnum prýddur. Blaðamaður ræddi við Styrmi. Menning 7.2.2024 10:22 Bættu lífsgæði sín með CBD olíu og stofnuðu CBD Reykjavík Hjónin Arnþór Haukdal Rúnarsson og Karlotta Bridde stofnuðu CBD Reykjavík eftir að hafa bætt lífsgæði sín með notkun CBD olíu. Þau segja reynslusögur fólks af notkun CBD varanna m.a gegn bólgum, verkjum, svefnvandamálum og kvíða, gefa þeim mikið. Lífið samstarf 7.2.2024 08:41 Grét í tvær vikur eftir greininguna Bjarki Gylfason greindist með ristilkrabbamein árið 2022, þá 35 ára gamall, en þá hafði hann verið með sáraristilbólgu í sautján ár og lifað með því. Lífið 7.2.2024 08:00 Mun koma fram fyrir hönd Ísraels í Malmö Rússnesk-ísraelska söngkonan Eden Golan verður fulltrúi Ísraels í Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí næstkomandi. Lífið 7.2.2024 07:47 Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. Tónlist 7.2.2024 07:00 Fékk samviskubit eftir mannskæðasta flugslys íslenskrar flugsögu „Svo byrjum við að heyra högg. Púmm, púmm, púmm. Ég fer að hugsa: Það er eitthvað að, segir Oddný Björgólfsdóttir, fyrrum Loftleiðaflugfreyja. Oddný var ein af þeim 79 sem komust lífs af þegar Leifur Eiríksson, DC-8 þota Flugleiða, fórst í aðflugi við Katunayake-flugvöll í Kólombó á Sri Lanka. Oddný var í þrjár vikur á sjúkrahúsi áður en hún flaug heim til Íslands þar sem við tók löng endurhæfing. Lífið 7.2.2024 07:00 Stjörnulögfræðingur í kossaflensi á rauðu ljósi Þótt að kuldinn hafi ráðið ríkjum á landi íss undanfarna daga þá kunna Íslendingar ráð við því. Eitt er að knúsa ástina sína og jafnvel kyssa á rauðu ljósi, sem skyndilega breytist í grænt. Lífið 6.2.2024 20:01 Brasilísk bomba berbrjósta við Grindavíkurskilti Brasilísk brjóstafyrirsæta segist hafa þurft á aðhlynningu að halda á íslensku sjúkrahúsi eftir að hafa berað brjóstin við Grindavíkurskilti á Suðurnesjum. Hún segist elska Ísland og geta hugsað sér að búa hér á landi. Lífið 6.2.2024 16:15 Upplifði skelfilega hluti á neysluárum í Köben Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur hefur gert stjörnukort fyrir fólk í nærri 50 ár. Gunnlaugur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér að vera einstaklingur. Lífið 6.2.2024 16:01 Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. Lífið 6.2.2024 14:40 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. Uppskriftir 6.2.2024 13:30 „Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 6.2.2024 12:30 „Bestu 730 dagarnir“ Leikkonan Íris Tanja Flygenring birti fallega myndafærslu af sér og unnustu sinni, tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, í hringrásinni á Instagram í gær í tilefni af tveggja ára sambandsafmæli þeirra sem þær telja í dögum. Lífið 6.2.2024 11:31 „Kominn tími til að við fáum bara að lifa“ Ragnar Erling Hermansson hefur vakið athygli fjölmiðla fyrir baráttu sína gegn heimilisleysi. Ragnar hefur lagt allt sitt í þá baráttu. Hann dreymir um að komast að rót vandans og eyða heimilisileysi fyrir fullt og allt. Lífið 6.2.2024 10:32 Kántrísöngvarinn Toby Keith látinn Bandaríski kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn, 62 ára að aldri. Lífið 6.2.2024 10:12 Eiginkona Bruce Willis skrifar bók um reynslu sína af heilabilun Emma Heming Willis, eiginkona stórleikarans Bruce Willis, situr að skrifum og hyggst gefa út bók um reynslu sína eftir að eiginmaðurinn greindist með heilabilun. Lífið 6.2.2024 09:28 Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Lífið 6.2.2024 08:00 „Það eru alltaf móment þegar kvæðamenn rísa upp og trylla lýðinn“ Pétur Blöndal er að ljúka störfum hjá Samál – samtökum álframleiðenda og er kominn í ljóðin sem hann segir alls staðar að finna. Lífið 6.2.2024 07:02 Jógastaða vikunnar: Mikilvægt að ögra jafnvæginu Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum jafnvægisstöðu sem kallast Tré. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Lífið 6.2.2024 07:02 Heitustu gellur og gaurar Laugardalsins á ógleymanlegu þorrablóti Mikil gleði og mikið stuð var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á laugardagskvöld í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Gestir næsta árs þurfa að hafa hraðar hendur til að missa ekki af stuðinu. Lífið 6.2.2024 07:02 „Mamma er að fara að deyja“ Anja var tólf ára gömul þegar móðir hennar, Linda Sæberg, greindist með brjóstakrabbamein. Anja var hrædd um að móðir hennar væri dauðvona. Linda fór í aðgerð, lyfja- og geislameðferð og Anja var eins mikið hjá henni og hún gat í ferlinu. Lífið 5.2.2024 23:56 Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Lífið 5.2.2024 21:00 Eiga á fjórða hundrað bíla í Hveragerði Eitt glæsilegast bílasafn landsins er í eigu hjóna í Hveragerði, sem eiga nú tæplega fjögur hundruð bíla, sem eru stofustáss heimilisins. Allir bílarnir eru merktir með heiti þeirra og öðrum gagnlegum upplýsingum. Lífið 5.2.2024 20:30 Sigríður Andersen fór ekki út fyrir þægindarammann Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, setti persónulegt met í réttstöðulyftu um helgina þegar hún lyfti hundrað kílóum á byrjendamóti Kraftlyftingasambands Íslands. Lífið 5.2.2024 19:35 Alvöru „Stunt“ keppni í GTA Það verður mikið stuð á strákunum í GameTíví í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að keppa sín á milli í „Stunt races“ í Grand Theft Auto Online. Leikjavísir 5.2.2024 19:31 „Hollt að horfast í augu við gömul sár“ „Ég held að það sé svo margt erfitt sem maður upplifir sem er miklu þægilegra að reyna að gleyma bara eða láta eins og hafi ekki haft áhrif á mann,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín sem var að senda frá sér lagið Þúsund skyssur ásamt tónlistarmyndbandi. Tónlist 5.2.2024 16:58 Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís. Lífið 5.2.2024 14:46 Innanhússhönnuður selur perlu í Garðabæ Innanhúsarkitektinn Sólveig Andrea Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Hilmir Víglundsson, hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Garðabæ á sölu. Lífið 5.2.2024 14:00 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Heimsfrumsýning í Gamla bíó: „Þetta var eins og að koma á vettvang glæps“ Viðamikil dagskrá fer fram annað kvöld í Gamla bíó þegar heimildarmynd um fiskeldi á Íslandi, Laxaþjóð, verður heimsfrumsýnd. Myndin er framleidd af bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia. Lífið 7.2.2024 11:27
„Ég held að fólk ætti að reyna að setja sig í þessi spor“ Kynferðislegar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, fóru eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Tæknin hefur þróast á ógnarhraða síðustu misseri og hver sem er getur í raun beitt henni. Talskona Stígamóta segir nýjan veruleika blasa við. Lífið 7.2.2024 11:03
Lék á sviði fyrir dóttur Bill Gates Leikarinn og handritshöfundurinn Styrmir Elí Ingólfsson tók U-beygju í lífinu eftir hagfræðinám hérlendis og starf í ferðabransanum. Þegar hann áttaði sig á því að hann væri á vitlausri braut sótti hann um í leiklistarskóla í New York og flutti út. Hann stendur nú að sýningu úti sem hefur fengið góðar viðtökur og hefur áhorfendasalurinn gjarnan verið stjörnum prýddur. Blaðamaður ræddi við Styrmi. Menning 7.2.2024 10:22
Bættu lífsgæði sín með CBD olíu og stofnuðu CBD Reykjavík Hjónin Arnþór Haukdal Rúnarsson og Karlotta Bridde stofnuðu CBD Reykjavík eftir að hafa bætt lífsgæði sín með notkun CBD olíu. Þau segja reynslusögur fólks af notkun CBD varanna m.a gegn bólgum, verkjum, svefnvandamálum og kvíða, gefa þeim mikið. Lífið samstarf 7.2.2024 08:41
Grét í tvær vikur eftir greininguna Bjarki Gylfason greindist með ristilkrabbamein árið 2022, þá 35 ára gamall, en þá hafði hann verið með sáraristilbólgu í sautján ár og lifað með því. Lífið 7.2.2024 08:00
Mun koma fram fyrir hönd Ísraels í Malmö Rússnesk-ísraelska söngkonan Eden Golan verður fulltrúi Ísraels í Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí næstkomandi. Lífið 7.2.2024 07:47
Nærmynd af Idol þríeykinu: „Við erum öll búin að sigra“ Spennan magnast í Idolinu og eftir standa þrír. Næstkomandi föstudagskvöld nær spennustigið svo hámarki þegar lokaþáttur Idolsins verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. Anna Fanney, Björgvin Þór og Jóna Margrét keppast um sigurinn en Lífið á Vísi fékk að kynnast þeim örlítið nánar. Tónlist 7.2.2024 07:00
Fékk samviskubit eftir mannskæðasta flugslys íslenskrar flugsögu „Svo byrjum við að heyra högg. Púmm, púmm, púmm. Ég fer að hugsa: Það er eitthvað að, segir Oddný Björgólfsdóttir, fyrrum Loftleiðaflugfreyja. Oddný var ein af þeim 79 sem komust lífs af þegar Leifur Eiríksson, DC-8 þota Flugleiða, fórst í aðflugi við Katunayake-flugvöll í Kólombó á Sri Lanka. Oddný var í þrjár vikur á sjúkrahúsi áður en hún flaug heim til Íslands þar sem við tók löng endurhæfing. Lífið 7.2.2024 07:00
Stjörnulögfræðingur í kossaflensi á rauðu ljósi Þótt að kuldinn hafi ráðið ríkjum á landi íss undanfarna daga þá kunna Íslendingar ráð við því. Eitt er að knúsa ástina sína og jafnvel kyssa á rauðu ljósi, sem skyndilega breytist í grænt. Lífið 6.2.2024 20:01
Brasilísk bomba berbrjósta við Grindavíkurskilti Brasilísk brjóstafyrirsæta segist hafa þurft á aðhlynningu að halda á íslensku sjúkrahúsi eftir að hafa berað brjóstin við Grindavíkurskilti á Suðurnesjum. Hún segist elska Ísland og geta hugsað sér að búa hér á landi. Lífið 6.2.2024 16:15
Upplifði skelfilega hluti á neysluárum í Köben Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur hefur gert stjörnukort fyrir fólk í nærri 50 ár. Gunnlaugur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér að vera einstaklingur. Lífið 6.2.2024 16:01
Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. Lífið 6.2.2024 14:40
Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. Uppskriftir 6.2.2024 13:30
„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 6.2.2024 12:30
„Bestu 730 dagarnir“ Leikkonan Íris Tanja Flygenring birti fallega myndafærslu af sér og unnustu sinni, tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, í hringrásinni á Instagram í gær í tilefni af tveggja ára sambandsafmæli þeirra sem þær telja í dögum. Lífið 6.2.2024 11:31
„Kominn tími til að við fáum bara að lifa“ Ragnar Erling Hermansson hefur vakið athygli fjölmiðla fyrir baráttu sína gegn heimilisleysi. Ragnar hefur lagt allt sitt í þá baráttu. Hann dreymir um að komast að rót vandans og eyða heimilisileysi fyrir fullt og allt. Lífið 6.2.2024 10:32
Kántrísöngvarinn Toby Keith látinn Bandaríski kántrísöngvarinn Toby Keith er látinn, 62 ára að aldri. Lífið 6.2.2024 10:12
Eiginkona Bruce Willis skrifar bók um reynslu sína af heilabilun Emma Heming Willis, eiginkona stórleikarans Bruce Willis, situr að skrifum og hyggst gefa út bók um reynslu sína eftir að eiginmaðurinn greindist með heilabilun. Lífið 6.2.2024 09:28
Myndaveisla: Spennuþrungin stemmning á undanúrslitakvöldinu Undanúrslitaþáttur Idol fór fram síðastliðinn föstudag í Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins þrír keppendur standa nú eftir sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Lífið 6.2.2024 08:00
„Það eru alltaf móment þegar kvæðamenn rísa upp og trylla lýðinn“ Pétur Blöndal er að ljúka störfum hjá Samál – samtökum álframleiðenda og er kominn í ljóðin sem hann segir alls staðar að finna. Lífið 6.2.2024 07:02
Jógastaða vikunnar: Mikilvægt að ögra jafnvæginu Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum jafnvægisstöðu sem kallast Tré. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Lífið 6.2.2024 07:02
Heitustu gellur og gaurar Laugardalsins á ógleymanlegu þorrablóti Mikil gleði og mikið stuð var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á laugardagskvöld í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Gestir næsta árs þurfa að hafa hraðar hendur til að missa ekki af stuðinu. Lífið 6.2.2024 07:02
„Mamma er að fara að deyja“ Anja var tólf ára gömul þegar móðir hennar, Linda Sæberg, greindist með brjóstakrabbamein. Anja var hrædd um að móðir hennar væri dauðvona. Linda fór í aðgerð, lyfja- og geislameðferð og Anja var eins mikið hjá henni og hún gat í ferlinu. Lífið 5.2.2024 23:56
Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Lífið 5.2.2024 21:00
Eiga á fjórða hundrað bíla í Hveragerði Eitt glæsilegast bílasafn landsins er í eigu hjóna í Hveragerði, sem eiga nú tæplega fjögur hundruð bíla, sem eru stofustáss heimilisins. Allir bílarnir eru merktir með heiti þeirra og öðrum gagnlegum upplýsingum. Lífið 5.2.2024 20:30
Sigríður Andersen fór ekki út fyrir þægindarammann Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, setti persónulegt met í réttstöðulyftu um helgina þegar hún lyfti hundrað kílóum á byrjendamóti Kraftlyftingasambands Íslands. Lífið 5.2.2024 19:35
Alvöru „Stunt“ keppni í GTA Það verður mikið stuð á strákunum í GameTíví í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að keppa sín á milli í „Stunt races“ í Grand Theft Auto Online. Leikjavísir 5.2.2024 19:31
„Hollt að horfast í augu við gömul sár“ „Ég held að það sé svo margt erfitt sem maður upplifir sem er miklu þægilegra að reyna að gleyma bara eða láta eins og hafi ekki haft áhrif á mann,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín sem var að senda frá sér lagið Þúsund skyssur ásamt tónlistarmyndbandi. Tónlist 5.2.2024 16:58
Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís. Lífið 5.2.2024 14:46
Innanhússhönnuður selur perlu í Garðabæ Innanhúsarkitektinn Sólveig Andrea Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Hilmir Víglundsson, hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Garðabæ á sölu. Lífið 5.2.2024 14:00