Körfubolti „Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01 Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. Körfubolti 18.2.2023 10:30 Umfjöllun og viðöl: Keflavík - Þór Þ. 83-104 | Sjóðheitir Þórsarar keyrðu yfir orkulitla Keflvíkinga Þórsarar frá Þorlákshöfn urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Keflvíkingum á þeirra heimavelli á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta. Lokatölur 83-104, en Þórsarar hafa verið á mikilli siglingu og liðið nálgast sæti í úrslitakeppninni eftir sinn fjórða deildarsigur í röð. Körfubolti 17.2.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 22:42 „Snýst um að einfalda hlutina, geta gert þá vel og það sama aftur og aftur“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs í Subway-deild karla hefur heldur betur ástæðu til að brosa um þessar mundir. Hans menn búnir að vinna fjóra leiki í röð og farnir að sjá sæti í úrslitakeppninni í hillingum. Fjórði sigurinn kom í Keflavík í kvöld, og var í raun bara nokkuð þægilegur sigur þar sem Þórsarar virtust vera með leikinn nokkurn veginn í sínum höndum allan tímann. Körfubolti 17.2.2023 22:37 „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00 Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Körfubolti 17.2.2023 15:30 Hlynur snýr aftur í landsliðið Hlynur Bæringsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2023. Körfubolti 17.2.2023 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Breiðablik 135-95 | Eftir erfiða byrjun gjörsigruðu Njarðvíkingar Blika Njarðvík og Breiðablik mættust í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 135-95. Körfubolti 16.2.2023 22:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 88-95 | Haukar unnu endurkomusigur Haukar unnu sjö stiga útisigur á ÍR 88-95 í hörkuleik þar sem eimamenn voru yfir nánast allan seinni hálfleik. Haukar kveiktu hins vegar á sér í fjórða leikhluta sem þeir unnu með sautján stigum. Körfubolti 16.2.2023 22:22 Kristófer: Sýndum svægi í seinni hálfleik Kristófer Acox, fyrirliði Vals, leiddi sína menn til sigurs á gömlu félögum sínum með stórleik þegar Valur vann KR 90-71 í 17. umferð Subway deildarinnar í körfuknattleik karla. Kappinn skilaði af sér 24 stigum og átta fráköstum og samtals 34 framlagspunktum. Körfubolti 16.2.2023 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 90-71 | Valsmenn sýndu gæði sín í seinni hálfleik og juku á eymd KR Valur vann granna sína í KR sannfærandi í kvöld í 17. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikar enduðu 90-71 en KR byrjaði leikinn af miklum krafti en höfðu ekki eldsneytið til að keyra af sama krafti allan tímann. Valsmenn komust á skrið sem var ekki stöðvað og komu sér í efsta sæti Subway deildar karla. Körfubolti 16.2.2023 21:47 „Erum sterkir andlega þegar á móti blæs“ Haukar unnu endurkomusigur á ÍR 88-95. Haukar unnu síðustu tíu mínúturnar með sautján stigum og Maté Dalmay var létt eftir leik. Körfubolti 16.2.2023 21:40 Benedikt: „Það er ógeðslega erfitt að spila á móti þeim“ Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, leist ekkert á blikuna í upphafi leiks hans manna á heimavelli gegn Breiðablik fyrr í kvöld. Eftir tvær og hálfa mínútu í fyrsta leikhluta var staðan 0-11 fyrir gestina. Körfubolti 16.2.2023 21:27 Thelma Dís jafnaði skólametið með því skora níu þrista Thelma Dís Ágústsdóttir átti stórkostlegan leik með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2023 13:00 Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Körfubolti 16.2.2023 07:30 Þrettán stig frá Jóni Axel í bikarsigri Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro eru komnir áfram í undanúrslit í ítölsku bikarkeppninni í kvöld eftir sigur á Varese í kvöld. Körfubolti 15.2.2023 21:53 Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. Körfubolti 15.2.2023 08:40 Elvar og félagar unnið fimm í röð eftir risasigur Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius eru á flugi í litháísku deildinni í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 35 stiga sigur gegn Pieno Zvaigvdes í kvöld, 72-107. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Körfubolti 14.2.2023 18:47 Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01 Hvorki Luka né Kyrie vildu taka lokaskotið og þeir hafa enn ekki unnið saman Kyrie Irving og Luka Doncic eru nú liðsfélagar hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Dallas liðið ætti því að hafa góða menn til að klára leiki. Körfubolti 14.2.2023 14:30 „Orðið annað level af íþróttamennsku sem maður sér ekkert oft“ Þrátt fyrir ungan aldur eru bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fyrir löngu orðnir þekktar stærðir í íslenskum körfubolta. Þeir skiluðu báðir flottri frammistöðu er Þór Þ. vann öruggan sigur gegn Íslandsmeisturum Vals síðastliðinn föstudag og voru til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 13.2.2023 23:31 Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 22:05 Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00 Keflvíkingar í fýlu á toppnum Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Körfubolti 13.2.2023 16:01 Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. Körfubolti 13.2.2023 13:31 Trúði því ekki þegar Lebron James settist við hliðina á henni Hin tólf ára gamla Gaia fékk ekki að sjá LeBron James spila á laugardagskvöldið en fékk samt að sitja við hliðina á stigahæsta leikmanninum í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 12:31 Ætlar að biðjast afsökunar með því að kaupa handa honum bíl Jaylen Brown missti af leik Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta um helgina eftir að hafa fengið þungt högg frá liðsfélaga sínum í sigri á Philadelphia 76ers fyrir helgi. Körfubolti 13.2.2023 11:00 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 334 ›
„Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01
Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. Körfubolti 18.2.2023 10:30
Umfjöllun og viðöl: Keflavík - Þór Þ. 83-104 | Sjóðheitir Þórsarar keyrðu yfir orkulitla Keflvíkinga Þórsarar frá Þorlákshöfn urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Keflvíkingum á þeirra heimavelli á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta. Lokatölur 83-104, en Þórsarar hafa verið á mikilli siglingu og liðið nálgast sæti í úrslitakeppninni eftir sinn fjórða deildarsigur í röð. Körfubolti 17.2.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 22:42
„Snýst um að einfalda hlutina, geta gert þá vel og það sama aftur og aftur“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs í Subway-deild karla hefur heldur betur ástæðu til að brosa um þessar mundir. Hans menn búnir að vinna fjóra leiki í röð og farnir að sjá sæti í úrslitakeppninni í hillingum. Fjórði sigurinn kom í Keflavík í kvöld, og var í raun bara nokkuð þægilegur sigur þar sem Þórsarar virtust vera með leikinn nokkurn veginn í sínum höndum allan tímann. Körfubolti 17.2.2023 22:37
„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00
Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Körfubolti 17.2.2023 15:30
Hlynur snýr aftur í landsliðið Hlynur Bæringsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2023. Körfubolti 17.2.2023 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Breiðablik 135-95 | Eftir erfiða byrjun gjörsigruðu Njarðvíkingar Blika Njarðvík og Breiðablik mættust í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 135-95. Körfubolti 16.2.2023 22:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 88-95 | Haukar unnu endurkomusigur Haukar unnu sjö stiga útisigur á ÍR 88-95 í hörkuleik þar sem eimamenn voru yfir nánast allan seinni hálfleik. Haukar kveiktu hins vegar á sér í fjórða leikhluta sem þeir unnu með sautján stigum. Körfubolti 16.2.2023 22:22
Kristófer: Sýndum svægi í seinni hálfleik Kristófer Acox, fyrirliði Vals, leiddi sína menn til sigurs á gömlu félögum sínum með stórleik þegar Valur vann KR 90-71 í 17. umferð Subway deildarinnar í körfuknattleik karla. Kappinn skilaði af sér 24 stigum og átta fráköstum og samtals 34 framlagspunktum. Körfubolti 16.2.2023 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 90-71 | Valsmenn sýndu gæði sín í seinni hálfleik og juku á eymd KR Valur vann granna sína í KR sannfærandi í kvöld í 17. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikar enduðu 90-71 en KR byrjaði leikinn af miklum krafti en höfðu ekki eldsneytið til að keyra af sama krafti allan tímann. Valsmenn komust á skrið sem var ekki stöðvað og komu sér í efsta sæti Subway deildar karla. Körfubolti 16.2.2023 21:47
„Erum sterkir andlega þegar á móti blæs“ Haukar unnu endurkomusigur á ÍR 88-95. Haukar unnu síðustu tíu mínúturnar með sautján stigum og Maté Dalmay var létt eftir leik. Körfubolti 16.2.2023 21:40
Benedikt: „Það er ógeðslega erfitt að spila á móti þeim“ Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, leist ekkert á blikuna í upphafi leiks hans manna á heimavelli gegn Breiðablik fyrr í kvöld. Eftir tvær og hálfa mínútu í fyrsta leikhluta var staðan 0-11 fyrir gestina. Körfubolti 16.2.2023 21:27
Thelma Dís jafnaði skólametið með því skora níu þrista Thelma Dís Ágústsdóttir átti stórkostlegan leik með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2023 13:00
Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Körfubolti 16.2.2023 07:30
Þrettán stig frá Jóni Axel í bikarsigri Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro eru komnir áfram í undanúrslit í ítölsku bikarkeppninni í kvöld eftir sigur á Varese í kvöld. Körfubolti 15.2.2023 21:53
Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. Körfubolti 15.2.2023 08:40
Elvar og félagar unnið fimm í röð eftir risasigur Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius eru á flugi í litháísku deildinni í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 35 stiga sigur gegn Pieno Zvaigvdes í kvöld, 72-107. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Körfubolti 14.2.2023 18:47
Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01
Hvorki Luka né Kyrie vildu taka lokaskotið og þeir hafa enn ekki unnið saman Kyrie Irving og Luka Doncic eru nú liðsfélagar hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Dallas liðið ætti því að hafa góða menn til að klára leiki. Körfubolti 14.2.2023 14:30
„Orðið annað level af íþróttamennsku sem maður sér ekkert oft“ Þrátt fyrir ungan aldur eru bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fyrir löngu orðnir þekktar stærðir í íslenskum körfubolta. Þeir skiluðu báðir flottri frammistöðu er Þór Þ. vann öruggan sigur gegn Íslandsmeisturum Vals síðastliðinn föstudag og voru til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 13.2.2023 23:31
Hamar hafði betur í toppslagnum og jafnaði Álftanes að stigum Hamar frá Hveragerði vann afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Álftaness í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-91 og liðin deila nú toppsæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 22:05
Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00
Keflvíkingar í fýlu á toppnum Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Körfubolti 13.2.2023 16:01
Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. Körfubolti 13.2.2023 13:31
Trúði því ekki þegar Lebron James settist við hliðina á henni Hin tólf ára gamla Gaia fékk ekki að sjá LeBron James spila á laugardagskvöldið en fékk samt að sitja við hliðina á stigahæsta leikmanninum í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 13.2.2023 12:31
Ætlar að biðjast afsökunar með því að kaupa handa honum bíl Jaylen Brown missti af leik Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta um helgina eftir að hafa fengið þungt högg frá liðsfélaga sínum í sigri á Philadelphia 76ers fyrir helgi. Körfubolti 13.2.2023 11:00