LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 07:01 LeBron James hefur spilað fyrir Los Angeles Lakers síðan 2018 en gæti nú fært sig um set. Justin Ford/Getty Images Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55
LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31