Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 09:30 Anthony Edwards skoraði 36 sigri þegar Minnesota Timberwolves sigraði Phoenix Suns í nótt, 109-126. getty/Christian Petersen Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst. NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst.
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum