„Breytir einvíginu ansi mikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. apríl 2024 21:57 Pétur Ingvarsson er þjálfari Keflavíkur. Vísir/Vilhelm „Basile náði að klára þetta þegar hann kom sér á körfuna. Við áttum erfitt með að dekka hann,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í kvöld. Keflavík er 1-0 undir í einvíginu. Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira