LeBron og Davis köstuðu líflínu til Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2024 09:23 LeBron James skoraði þrjátíu stig í sigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets í nótt. getty/Ronald Martinez Los Angeles Lakers forðaðist sumarfrí með sigri á Denver Nuggets, 119-108, í fjórða leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers tapaði fyrstu þremur leikjunum í einvíginu og hafði tapað ellefu leikjum gegn Denver í röð fyrir leikinn í nótt. En sigurinn kom loksins og Lakers minnkaði muninn í einvíginu í 3-1. LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis var með 25 stig og 23 fráköst. Anthony Davis and LeBron James come up HUGE for the @Lakers to force a Game 5!AD: 25 PTS | 23 REB | 6 AST | 64.7 FG%LBJ: 30 PTS | 5 REB | 4 AST | 60.9 FG% pic.twitter.com/6yMjhswkI7— NBA (@NBA) April 28, 2024 Nikola Jokic átti stórleik fyrir Denver; skoraði 33 stig, tók fjórtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Michael Porter skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Boston Celtics spilaði frábæran varnarleik þegar liðið vann Miami Heat, 84-104. Boston er 2-1 yfir í einvíginu. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Sá fyrrnefndi tók einnig ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jayson Tatum and Jaylen Brown led the charge for the Celtics in Game 3 as BOS takes a 2-1 series lead! 🍀JT: 22 PTS, 11 REB, 6 ASTJB: 22 PTS, 8 REB, 3 AST pic.twitter.com/AkUz4TFNwS— NBA (@NBA) April 28, 2024 Bam Adebayo skoraði tuttugu stig fyrir Miami sem lék án Jimmys Butler í nótt. Oklahoma City Thunder er einum sigri frá því að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar eftir öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 85-106. OKC er 3-0 yfir í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 24 stig fyrir Þrumuna sem hitti úr 47 prósent þriggja stiga skota sinna í leiknum. Jalen Williams og Josh Giddey skoruðu 21 stig hvor. SGA and Josh Giddey handled business in New Orleans to take a 3-0 series lead ⛈️Gilgeous-Alexander: 24 PTS, 8 AST, 5 REBGiddey: 21 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/ADWXZbSMwy— NBA (@NBA) April 27, 2024 Brandom Ingram skoraði nítján stig fyrir New Orleans sem er enn án Zions Williamson sem er meiddur. Orlando Magic jafnaði metin í rimmunni gegn Cleveland Cavaliers með stórsigri á heimavelli, 112-89. Staðan í einvíginu er 2-2. Cleveland var yfir í hálfleik, 60-51, en leikur liðsins hrundi í seinni hálfleik. Cavs skoraði aðeins 29 stig í honum og tapaði 3. leikhlutanum, 37-10. Franz Wagner skoraði 34 stig fyrir Orlando og tók þrettán fráköst. Jarrett Allen var stigahæstur hjá Cleveland með 21 stig. Franz Wagner dropped playoff career-highs to help the @OrlandoMagic tie the series 2-2!🪄 34 PTS (Playoff career-high)🪄 13 REB (Playoff career-high)🪄 2 3PM🪄 13-17 FGM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/jbF2UGwaPn— NBA (@NBA) April 27, 2024 NBA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Lakers tapaði fyrstu þremur leikjunum í einvíginu og hafði tapað ellefu leikjum gegn Denver í röð fyrir leikinn í nótt. En sigurinn kom loksins og Lakers minnkaði muninn í einvíginu í 3-1. LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis var með 25 stig og 23 fráköst. Anthony Davis and LeBron James come up HUGE for the @Lakers to force a Game 5!AD: 25 PTS | 23 REB | 6 AST | 64.7 FG%LBJ: 30 PTS | 5 REB | 4 AST | 60.9 FG% pic.twitter.com/6yMjhswkI7— NBA (@NBA) April 28, 2024 Nikola Jokic átti stórleik fyrir Denver; skoraði 33 stig, tók fjórtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Michael Porter skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Boston Celtics spilaði frábæran varnarleik þegar liðið vann Miami Heat, 84-104. Boston er 2-1 yfir í einvíginu. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Sá fyrrnefndi tók einnig ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jayson Tatum and Jaylen Brown led the charge for the Celtics in Game 3 as BOS takes a 2-1 series lead! 🍀JT: 22 PTS, 11 REB, 6 ASTJB: 22 PTS, 8 REB, 3 AST pic.twitter.com/AkUz4TFNwS— NBA (@NBA) April 28, 2024 Bam Adebayo skoraði tuttugu stig fyrir Miami sem lék án Jimmys Butler í nótt. Oklahoma City Thunder er einum sigri frá því að komast í undanúrslit Vesturdeildarinnar eftir öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 85-106. OKC er 3-0 yfir í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 24 stig fyrir Þrumuna sem hitti úr 47 prósent þriggja stiga skota sinna í leiknum. Jalen Williams og Josh Giddey skoruðu 21 stig hvor. SGA and Josh Giddey handled business in New Orleans to take a 3-0 series lead ⛈️Gilgeous-Alexander: 24 PTS, 8 AST, 5 REBGiddey: 21 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/ADWXZbSMwy— NBA (@NBA) April 27, 2024 Brandom Ingram skoraði nítján stig fyrir New Orleans sem er enn án Zions Williamson sem er meiddur. Orlando Magic jafnaði metin í rimmunni gegn Cleveland Cavaliers með stórsigri á heimavelli, 112-89. Staðan í einvíginu er 2-2. Cleveland var yfir í hálfleik, 60-51, en leikur liðsins hrundi í seinni hálfleik. Cavs skoraði aðeins 29 stig í honum og tapaði 3. leikhlutanum, 37-10. Franz Wagner skoraði 34 stig fyrir Orlando og tók þrettán fráköst. Jarrett Allen var stigahæstur hjá Cleveland með 21 stig. Franz Wagner dropped playoff career-highs to help the @OrlandoMagic tie the series 2-2!🪄 34 PTS (Playoff career-high)🪄 13 REB (Playoff career-high)🪄 2 3PM🪄 13-17 FGM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/jbF2UGwaPn— NBA (@NBA) April 27, 2024
NBA Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira