Sport

Spilaði og varð Evrópu­meistari fótbrotin

Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér.

Fótbolti

Rúnar Kristins­son: Glaðir með stigið

„Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld.

Fótbolti

LeBron hitti um­boðs­mann Jokic í Frakk­landi

Ýmsu hefur verið hvíslað um framtíð LeBron James hjá Lakers sem og framtíð Nikola Jokic í Denver Nuggets. Umboðsmaður Jokic er greinilega ekki á þeim buxunum að róa stuðningsfólk Nuggets því hann „fundaði“ með James í gær. 

Körfubolti

Luiz Diaz til Bayern

Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra.

Fótbolti

Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær

Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan.

Fótbolti