Sport

Ingibjörg: Þetta er ömur­legt

Tap íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Bern fyrr í kvöld var einstaklega sárt. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimakvenna og íslenska landsliðið því ekki á leiðinni upp úr riðlinum. Ingibjörg Sigurðardóttir þurfti að berjast við tárin í viðtali eftir leik.

Fótbolti

„Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“

„Eðlilega er ég, leikmenn og allir í kringum liðið þungir yfir þessu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í Bern í kvöld, eftir að ljóst varð að Ísland kæmist ekki upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta.

Fótbolti

Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon

Tennisspilarinn Anastasia Pavlyuchenkova segir að leiknum hafi verið stolið af henni. Það er vegna þess að rafræna kerfið sem segir til um hvort boltinn fari yfir línuna eða ekki, brást í dag í leik hennar gegn Sonay Kartal.

Sport

Ís­land úr leik með tapi í kvöld

Noregur er kominn í lykilstöðu á toppi A-riðils á Evrópumeistaramóti kvenna með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur á Finnum í kvöld. Úrslitin þýða að íslenska liðið er úr leik ef það tapar gegn Sviss á eftir.

Fótbolti

Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum

Þjálfarinn margreyndi Pia Sundhage, sem stýrir Sviss, er ekki í vafa um hvað sé lykilatriðið í því að vinna Ísland í stórleiknum á EM í fótbolta í kvöld. Þess vegna lét hún meðal annars leikmenn sína æfa það að verjast löngum innköstum Sveindísar Jane Jónsdóttur síðustu dag.

Fótbolti

Ís­land mætir óslípuðum demanti í kvöld

Ís­land mætir Sviss í annarri um­ferð riðla­keppni EM í fót­bolta í Bern í kvöld. Þýðingar­mikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Sviss­lendinga er einn mest spennandi leik­maður kvenna­boltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftir­minni­lega inn­komu í Meistara­deildinni á síðasta tíma­bili.

Fótbolti

EM í dag: Allt eða ekkert

Nýjasti þátturinn af EM í dag var tekinn upp við Wankdorf leikvanginn í Bern, þar sem Ísland mætir heimaþjóðinni Sviss á Evrópumótinu í fótbolta í kvöld. Stelpurnar okkar verða að sækja til sigurs.  

Fótbolti