Fótbolti Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00 Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Fótbolti 8.9.2024 17:53 Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01 ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21 Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01 Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Gürsel Aksel leikvanginum, degi fyrir leik Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 14:45 Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46 „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31 Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01 Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16 Rooney kann enn að gera glæsimörk Wayne Rooney rifjaði upp gamla takta þegar hann skoraði gullfallegt aukaspyrnumark á Old Trafford í gær, í góðgerðaleik. Enski boltinn 8.9.2024 08:02 „Gætu ekki skipulagt fyllerí í bruggsmiðju“ Roy Keane skaut harkalega á nýju vinnuveitendurna hans Heimis Hallgrímssonar, hjá írska knattspyrnusambandinu, í beinni útsendingu frá leik Írlands og Englands í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 8.9.2024 07:02 Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Stjarnan sá til þess að Keflavík félli niður í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag en þjálfari Stjörnunnar féll einnig, bókstaflega, með tilþrifum á meðan á leik stóð. Íslenski boltinn 7.9.2024 23:01 „Óánægður ef þetta gerðist í krakkafótbolta“ Heimir Hallgrímsson talaði hreint út á blaðamannafundi eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari Írlands í Dublin í kvöld, en liðið tapaði 2-0 fyrir Englandi í Þjóðadeildinni. Hann sagði mistök írska liðsins ekki einu sinni eiga að sjást hjá krökkum. Fótbolti 7.9.2024 22:00 Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Þjóðverjar hófu nýja leiktíð í Þjóðadeildinni á stórsigri, 5-0, gegn Ungverjalandi í kvöld á meðan að Holland vann Bosníu 4-2 í sama riðli, í A-deildinni. Fótbolti 7.9.2024 20:44 Arsenal náði naumlega að slá Selmu út Arsenal er komið áfram í seinni umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna en Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg eru úr leik. Fótbolti 7.9.2024 20:24 Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 7.9.2024 19:17 Amanda og félagar hentu Val úr keppni Valskonur verða ekki með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur eftir að þær steinlágu gegn Twente í Hollandi í dag, 5-0, í úrslitaleik um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 7.9.2024 18:17 „Ekki spilamennska sem við eigum að vera að bjóða upp á“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnunnar, var heldur svekktur með að hafa tekið aðeins eitt stig gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:51 „Ætlum klárlega að koma okkur strax aftur upp“ Anita Lind Daníelsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var eðlilega sár og svekkt eftir 4-4 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hluta Bestu-deildar kvenna. Úrslitin þýða að Keflavík er fallið úr efstu deild. Fótbolti 7.9.2024 16:38 „Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:23 Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15 Gömlu Írarnir léku Heimi grátt Heimir Hallgrímsson varð að sætta sig við 2-0 tap gegn Englandi, silfurliði EM, í fyrsta leiknum sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:13 Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12 Alexandra í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Alexandra Jóhannsdóttir spilaði rúma klukkustund þegar Fiorentina lagði Ajax 1-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.9.2024 15:57 Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 7.9.2024 15:56 Færeyjar byrja Þjóðadeildina á sterku stigi Frændur vorir frá Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli við Norður-Makedóníu í fyrsta leik liðanna í C-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 7.9.2024 15:31 Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 7.9.2024 15:02 Memphis og Martial á leið til Brasilíu Tveir fyrrverandi framherjar Manchester United eru báðir á leið til Brasilíu. Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við Corinthians á meðan Anthony Martial er við að semja við Flamengo. Fótbolti 7.9.2024 14:31 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 334 ›
Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00
Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Fótbolti 8.9.2024 17:53
Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01
ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21
Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01
Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Gürsel Aksel leikvanginum, degi fyrir leik Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2024 14:45
Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46
„Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31
Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01
Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16
Rooney kann enn að gera glæsimörk Wayne Rooney rifjaði upp gamla takta þegar hann skoraði gullfallegt aukaspyrnumark á Old Trafford í gær, í góðgerðaleik. Enski boltinn 8.9.2024 08:02
„Gætu ekki skipulagt fyllerí í bruggsmiðju“ Roy Keane skaut harkalega á nýju vinnuveitendurna hans Heimis Hallgrímssonar, hjá írska knattspyrnusambandinu, í beinni útsendingu frá leik Írlands og Englands í Þjóðadeildinni í gær. Fótbolti 8.9.2024 07:02
Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Stjarnan sá til þess að Keflavík félli niður í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag en þjálfari Stjörnunnar féll einnig, bókstaflega, með tilþrifum á meðan á leik stóð. Íslenski boltinn 7.9.2024 23:01
„Óánægður ef þetta gerðist í krakkafótbolta“ Heimir Hallgrímsson talaði hreint út á blaðamannafundi eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari Írlands í Dublin í kvöld, en liðið tapaði 2-0 fyrir Englandi í Þjóðadeildinni. Hann sagði mistök írska liðsins ekki einu sinni eiga að sjást hjá krökkum. Fótbolti 7.9.2024 22:00
Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Þjóðverjar hófu nýja leiktíð í Þjóðadeildinni á stórsigri, 5-0, gegn Ungverjalandi í kvöld á meðan að Holland vann Bosníu 4-2 í sama riðli, í A-deildinni. Fótbolti 7.9.2024 20:44
Arsenal náði naumlega að slá Selmu út Arsenal er komið áfram í seinni umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna en Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg eru úr leik. Fótbolti 7.9.2024 20:24
Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 7.9.2024 19:17
Amanda og félagar hentu Val úr keppni Valskonur verða ekki með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur eftir að þær steinlágu gegn Twente í Hollandi í dag, 5-0, í úrslitaleik um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 7.9.2024 18:17
„Ekki spilamennska sem við eigum að vera að bjóða upp á“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnunnar, var heldur svekktur með að hafa tekið aðeins eitt stig gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:51
„Ætlum klárlega að koma okkur strax aftur upp“ Anita Lind Daníelsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var eðlilega sár og svekkt eftir 4-4 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hluta Bestu-deildar kvenna. Úrslitin þýða að Keflavík er fallið úr efstu deild. Fótbolti 7.9.2024 16:38
„Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:23
Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15
Gömlu Írarnir léku Heimi grátt Heimir Hallgrímsson varð að sætta sig við 2-0 tap gegn Englandi, silfurliði EM, í fyrsta leiknum sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta í dag. Fótbolti 7.9.2024 16:13
Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12
Alexandra í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Alexandra Jóhannsdóttir spilaði rúma klukkustund þegar Fiorentina lagði Ajax 1-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.9.2024 15:57
Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 7.9.2024 15:56
Færeyjar byrja Þjóðadeildina á sterku stigi Frændur vorir frá Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli við Norður-Makedóníu í fyrsta leik liðanna í C-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 7.9.2024 15:31
Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 7.9.2024 15:02
Memphis og Martial á leið til Brasilíu Tveir fyrrverandi framherjar Manchester United eru báðir á leið til Brasilíu. Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við Corinthians á meðan Anthony Martial er við að semja við Flamengo. Fótbolti 7.9.2024 14:31