Enski boltinn

Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool
Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið.

Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér
Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær.

Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína
Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla.

Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum
Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins.

Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum.

Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur
Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu.

Bikarleikir helgarinnar á Englandi hefjast mínútu seinna en venjulega
Enska knattspyrnusambandið og samtökin Heads Up hafa tekið höndum saman til að opna umræðuna um andlega heilsu.

Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar
Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag.

Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City
Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri.

Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga
3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt.

Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba
Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba.

Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði
Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United.

Chelsea fær ekki Dembele
Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele.

Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar
Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik.

Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United
Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu.

Ósáttur við brosið hans Solskjær
Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær.

Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum
Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar.

Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann
Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley.

Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or
Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu.

Chambers frá í allt að níu mánuði
Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum.

Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum
Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins.

Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær
Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City.

Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag
Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi.

Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool
Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins.

Martraðamánuðir Jürgen Klopp eru framundan
Það er óhætt að segja að janúar og febrúar séu þeir tveir mánuðir þar sem Liverpool hefur verið í mestum vandræðum í stjóratíð. Það er því þar sem vonir Leicester City og Manchester City liggja ætli þau að vinna upp gott forskot Liverpool liðsins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag
Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan.

Pogba þarf að fara í aðgerð
Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn.

Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool
Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn.

Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd
Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum.

„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum.