Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 09:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir að hafa ekki nýtt gott færi í leik Liverpool og Manchester United á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima) Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti