Robertson búinn að skrifa bók um titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 12:30 Robertson og félagar fagna titlinum. vísir/getty Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Robertson hefur ekki gefið út hvaða nafn bókin mun bera en hann staðfestir að hún verði gefin út 17. september. Vinstri bakvörðurinn, sem gekk í raðir Liverpool frá Hull árið 2017, spilaði lykilhlutverk á leiktíðinni hjá Liverpool. „Ég held að ég sé ekki nógu áhugaverður til þess að skrifa bók um sjálfan mig svo ég skrifaði bók um tímabilið,“ sagði Robertson. Skotinn segir að hann hafi byrjað að skrifa bókina nokkrum dögum eftirsigurinn á Tottenham í Meistaradeildinni fyrir rúmu ári. „Þetta var ótrúlegt tímabil. Ég er búinn að lesa drögin og mér fannst þetta vera góður lestur en ég er hlutdrægur. Vonandi mun fólki líka vel við bókina.“ Hann segir að allur ágóði bókarinnar fari í góðar hendur. „Ég er búinn að stofna góðgerðasamtök í Skotlandi og allur ágóði mun fara í þau samtök; til að setja samtökin á laggirnar og hjálpa börnum sem minna mega sín.“ Andy Robertson reveals he has written a book on Liverpool's Premier League title triumph https://t.co/UHJezaHt4C— MailOnline Sport (@MailSport) August 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Robertson hefur ekki gefið út hvaða nafn bókin mun bera en hann staðfestir að hún verði gefin út 17. september. Vinstri bakvörðurinn, sem gekk í raðir Liverpool frá Hull árið 2017, spilaði lykilhlutverk á leiktíðinni hjá Liverpool. „Ég held að ég sé ekki nógu áhugaverður til þess að skrifa bók um sjálfan mig svo ég skrifaði bók um tímabilið,“ sagði Robertson. Skotinn segir að hann hafi byrjað að skrifa bókina nokkrum dögum eftirsigurinn á Tottenham í Meistaradeildinni fyrir rúmu ári. „Þetta var ótrúlegt tímabil. Ég er búinn að lesa drögin og mér fannst þetta vera góður lestur en ég er hlutdrægur. Vonandi mun fólki líka vel við bókina.“ Hann segir að allur ágóði bókarinnar fari í góðar hendur. „Ég er búinn að stofna góðgerðasamtök í Skotlandi og allur ágóði mun fara í þau samtök; til að setja samtökin á laggirnar og hjálpa börnum sem minna mega sín.“ Andy Robertson reveals he has written a book on Liverpool's Premier League title triumph https://t.co/UHJezaHt4C— MailOnline Sport (@MailSport) August 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira