Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 23:00 Mun Zaha loks yfirgefa Palace í sumar? Catherine Ivill/Getty Images Það er nær öruggt að Wilfried Zaha – vængmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace – verður ekki í herbúðum félagsins mikið lengur. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Tottenham Hotspur, Arsenal og Everton undanfarna mánuði en nú virðist sem ýmis stórlið víðsvegar um Evrópu hafi áhuga á leikmanninum. Palace ku hafa neitað tilboðum upp á 80 milljónir punda í leikmanninn síðasta sumar. Samningur hins 27 ára gamla Zaha rennur þó ekki út fyrr en sumarið 2023 og því gæti Palace enn fengið dágóða summu fyrir þennan margslungna leikmann. Most successful dribbles in Europe's top five leagues in the last two seasons: Leo Messi - 316 Wilfried Zaha - 276 Allan Saint-Maximin - 264 Dortmund, PSG and Monaco are reportedly interested in Zaha pic.twitter.com/GrQ4jbw2LC— WhoScored.com (@WhoScored) August 17, 2020 Er talið að þýska stórliðið Borussia Dortmund hafi áhuga á því að fá Zaha í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af frönsku félögunum Monaco og Paris Saint-Germain. Liðin þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem næsta tímabil er handan við hornið. Zaha hefur nær allan sinn feril leikið fyrir Crystal Palace en hann fór þó til Manchester United á sínum tíma. Gekk sú dvöl ekki upp en hann hefur samt sem áður verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og nánast haldið Palace uppi einn síns liðs. Zaha hefur alls leikið 362 deildar- og bikarleiki fyrir Palace. Í þeim hefur hann skorað 57 mörk, lagt upp önnur 70 ásamt því að næla sér í 58 gul spjöld sem verður að teljast afrek fyrir mann sem leikur á vængnum eða upp á topp. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Það er nær öruggt að Wilfried Zaha – vængmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace – verður ekki í herbúðum félagsins mikið lengur. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Tottenham Hotspur, Arsenal og Everton undanfarna mánuði en nú virðist sem ýmis stórlið víðsvegar um Evrópu hafi áhuga á leikmanninum. Palace ku hafa neitað tilboðum upp á 80 milljónir punda í leikmanninn síðasta sumar. Samningur hins 27 ára gamla Zaha rennur þó ekki út fyrr en sumarið 2023 og því gæti Palace enn fengið dágóða summu fyrir þennan margslungna leikmann. Most successful dribbles in Europe's top five leagues in the last two seasons: Leo Messi - 316 Wilfried Zaha - 276 Allan Saint-Maximin - 264 Dortmund, PSG and Monaco are reportedly interested in Zaha pic.twitter.com/GrQ4jbw2LC— WhoScored.com (@WhoScored) August 17, 2020 Er talið að þýska stórliðið Borussia Dortmund hafi áhuga á því að fá Zaha í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af frönsku félögunum Monaco og Paris Saint-Germain. Liðin þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem næsta tímabil er handan við hornið. Zaha hefur nær allan sinn feril leikið fyrir Crystal Palace en hann fór þó til Manchester United á sínum tíma. Gekk sú dvöl ekki upp en hann hefur samt sem áður verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár og nánast haldið Palace uppi einn síns liðs. Zaha hefur alls leikið 362 deildar- og bikarleiki fyrir Palace. Í þeim hefur hann skorað 57 mörk, lagt upp önnur 70 ásamt því að næla sér í 58 gul spjöld sem verður að teljast afrek fyrir mann sem leikur á vængnum eða upp á topp.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira