Bílar

BL innkallar 120 Land Rover
Á við Land Rover Discovery Sport og Range Rover Evoque bíla.

Vinnustöðvun í verksmiðjum Volkswagen vegna deilna við birgja
Volkswagen hefur farið fram á verðlækkun frá birgjum sínum.

Sjálfakandi Volvo leigubílar
Volvo og Uber í samstarfi um sjálfakandi leigubíla.

Hraðasti trukkur heims
Með fjórar forþjöppur og keflablásara er hann 2.400 hestöfl.

WM Motors safnaði 1 milljarði dollara til smíði rafmagnsbíla
Forsvarsmaður WM Motors var áður forstjóri Volvo í Kína.

Tesla með 100 kWh rafhlöður
Tesla Model S P100D nær yfir 500 km drægni.

Mercedes birtir myndir af Maybach 6
Verður sýndur á bílasýningunni í Pebble Beach eftir 3 daga.

Volkswagen lætur Tesla svitna með 500 km drægni
Kynnir langdrægan rafmagnsbíl á bílasýningunni í parís í næsta mánuði.

Framtíðin á rúntinum með fortíðinni
Fornbílar og tveir magnaðir BMW glöddu fólk í miðbænum.

Hyundai í samstarf með Google
Ætla að þróa saman sjálfakandi bíla.

Auðvelt að opna og stela milljónum nýrra og nýlegra bíla
Rafrænir ,,þjófalyklar” geta opnað bíla og ræst þá.

Kia með nýjan smájeppling
Samkeppnisbíll Mazda CX-3, Honda HR-V, Chevrolet Trax og tilvonandi Toyota C-HR.

100.000 mílur Tesla leigubíls
Engar bilanir fyrir utan þekkt umskipti rafmótoranna.

Pabbi keypti DeLorean
Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl.

Peugeot frumsýning í Brimborg á laugardag
Öll fólksbílalína Peugeot og sendibíll.

Króatískur rafmagnsbíll rústar Tesla P90D og LaFerrari
Rimac Concept One er 1.073 hestöfl og með 1.600 Nm tog.

Eftirför lögreglu endar illa
Eltir bíl sem fer yfir á rauðu ljósi og veldur með því hörðum árekstri.

Benz og BMW draga á Audi í Kína
Vöxtur Benz 26% í júlí, 19% hjá BMW en 9,9% hjá Audi.

Skýrt út hvers vegna hraði drepur ekki
Víða snúast strangar hraðatakmarkanir upp í andhverfu sína og valda auknum slysum.

Tesla fuðrar upp í reynsluakstri
Tíðir brunar Tesla rafmagnsbíla undanfarið.

Nissan með byltingarkennda vél í Infinity QX50
Með breytanlegu þjöppuhlutfalli.

10 uppáhaldsbílar Jeremy Clarkson
Eintómar spyrnukerrur og Opel Zafira.

Suzuki innkallar 50 Jimny
Bilun í hemlakútum.

Matt LeBlanc aðalstjórnandi Top Gear
BBC og Matt LeBlanc gera eins árs samning.

Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí
Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche.

Kínverskur rafbílaframleiðandi byggir 400.000 bíla verksmiðju
Mun bæði smíða eigin rafbíla, sem og bíla fyrir Faraday Future.

Kaktuz fær lánaðan Cactus
Fyrsti Íslendingurinn sem löglega ber nafnið Kaktuz.

Næsti BMW i8 verður 750 hestöfl og með 480 km drægni
Með fjórhjólastýringu og skynvædda fjöðrun.

Porsche Cayman GT4 og 718 Boxster frumsýndir
Auk þess 5 sérinnfluttir kraftakögglar frá Porsche til sýnis.

Af hverju myndast umferðartafir?
Skrikkjóttur akstur og of hægur akstru á vinstri akrein stærstu áhrifaþættirnir.