Pabbi keypti DeLorean Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2016 09:04 Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent