Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 09:05 Tesla bíllinn í ljósum logum í Frakklandi í gær. Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent