Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Í nýlegu viðtali á Vísir.is sagði Arent Orri Jónsson Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, að Z-kynslóðin vilji að fyrirtæki starfi samkvæmt gildum sem hún lítur á sem leiðarljós. Í sama viðtali tók Sigurbjörg Guðmundsdóttir, varaforseti Stúdentaráðs í sama streng og sagði: „... áhersla okkar kynslóðar er mjög sterk á umhverfismálin, sjálfbærnimálin og jafnréttismálin.“ Skoðun 1.4.2025 08:00 Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Nú þegar búið er að ljúka við nauðsynlegar trjáfellingar í Öskjuhlíð til að tryggja flugöryggi Reykjavíkurflugvallar myndast tækifæri til að endurhugsa svæðið sem stendur eftir og skapa þar skilyrði fyrir aukna útivistarmöguleika fyrir almenning. Skoðun 1.4.2025 07:33 Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nú liggur fyrir skýrt lögfræðiálit um að borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem gegnir formennsku fyrir íþróttafélag í borginni sé vanhæfur til að sitja í menningar- og íþróttaráði Reykjavíkur samkvæmt hæfisreglum sveitarstjórnarlaga. Ef fulltrúi gegnir hlutverki sem hann er vanhæfur til að gegna grefur það undan lýðræðislegri, faglegri og sanngjarnri stjórnsýslu og opnar á möguleika á spillingu. Skoðun 1.4.2025 07:02 Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Í dag mæli ég fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á lögum um almannatryggingar og ýmsum öðrum lögum sem miða að því að stórbæta stöðu örorku- og ellilífeyrisþega. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem mynduð var fyrir 100 dögum. Skoðun 31.3.2025 16:31 Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Þrátt fyrir að mikill fréttaflutningur sé nú um Úkraínustríðið þá er helst fjallað um framgang átakanna, stuðning Vesturlanda og mögulegar leiðir til friðar. Sjaldan er fjallað um þann gríðarlega fjölda stríðsglæpa og mannréttindabrota sem einkennt hafa ólöglegan hernað og hernám Rússa. Skoðun 31.3.2025 16:02 Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson og Styrmir Hallsson skrifa Hvers vegna þurfa nemendur í hjúkrunarfræði að borga fyrir verknám? Skoðun 31.3.2025 15:30 Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Við sveitarstjórnarmenn Framsóknar lýsum yfir alvarlegum áhyggjum af fyrirhugaðri hækkun veiðigjalda sem ríkisstjórnin hefur lagt fram. Tillagan ber með sér skort á skilningi á mikilvægi sjávarútvegsins fyrir atvinnulíf og byggðafestu vítt og breitt um landið. Skoðun 31.3.2025 12:31 Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjáðu fyrir þér Reykjavík þar sem götur eru kyrrlátar og öruggar, lausar við umferðarþunga, þökk sé neðanjarðar göngum sem munu vernda mikilvæga innviði gegn erfiðum veðurskilyrðum, stýra sjálfvirkum hitakerfum, sorphirðu, vöruflutningum, raforku og samgöngum. Skoðun 31.3.2025 12:01 Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Kvikmyndagerð á Íslandi er ekki aðeins listform, heldur öflugur drifkraftur sem mótar og styrkir sjálfsmynd okkar sem þjóðar hér heima og erlendis á sama tíma og hún skapar umtalsverð efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið. Skoðun 31.3.2025 11:31 Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Þegar haustmisserið hófst síðasta ágúst áttum við að vera komin í glæsilega endurbætta byggingu Háskóla Íslands, Sögu. En raunin varð önnur. Skoðun 31.3.2025 11:01 Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Undir lok síðasta árs mátti sjá á samfélagsmiðlum fólk víða um heim dást að hinu íslenska jólabókaflóði. Vissulega kann að vera að ást Íslendinga á bókum í aðdraganda jóla sé örlítið ýkt í hugum fólks erlendis. Skoðun 31.3.2025 10:04 Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Á einhverjum tímapunkti varð það að „umdeildri skoðun“ að vilja samræmd próf í grunnskólum til þess að fá fram áreiðanleg gögn um stöðu íslenskra nemenda. Skoðun 31.3.2025 09:54 Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Mér finnst fáránlegt þegar fatlað fólk flytur í stuðningsíbúðarkjarna eða sambýli. Skoðun 31.3.2025 09:00 Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir og Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifa „Af hverju eru ekki endurtektarpróf í sálfræði og lyfjafræði?” Sem oddviti Röskvu á heilbrigðisvísindasviði er þetta spurning sem ég fæ aftur og aftur. Endurtektarpróf eru í raun mikilvægur björgunarhringur fyrir stúdenta við Háskóla Íslands. Skoðun 31.3.2025 08:31 Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Frá því að Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni árið 2022 hefur Samfylkingin undir hennar forystu átt í virku samtali við fólkið og fyrirtækin í landinu og hlustað á hvað það er sem skiptir fólkið í landinu mestu máli. Skoðun 31.3.2025 08:00 Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Það er ekki hægt að tala um sátt í sjávarútvegi þegar aðgerðir stjórnvalda beinast ekki gegn þeim sem bera mesta ábyrgð heldur bitna í reynd á fólkinu og byggðunum sem atvinnugreinin heldur uppi. Skoðun 31.3.2025 07:30 Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Forstjóri eins stærsta sjávarútvegsfélags landsins skrifaði nýverið að afkoma greinarinnar mætti ekki við frekari kostnaðarhækkunum eins og leiðréttum veiðigjöldum. Það muni koma í veg fyrir nauðsynlegar fjárfestingar og það sem hann telur eðlilega afkomu greinarinnar. Skoðun 31.3.2025 07:01 Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir og Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifa Við í Einhverfupönkinu sem tilheyrir einhverfu- og skynseginsamfélaginu mótmælum fordómafullri umfjöllun sem sprettur reglulega fram um okkur, án okkar. Rannsakendur frá greiðan aðgang að fjölmiðlum og þar sem þekkingarlegt vald vísindanna er sjaldan dregið í efa fá þau frítt spil til að stjórna umræðunni. Skoðun 30.3.2025 21:00 Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Niðurstöður PISA hafa verið mikið til umræðu og versnandi árangur íslenskra ungmenna í alþjóðlegum samanburði. Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD sem framkvæmir PISA kannanirnar, kom hingað til lands á dögunum í tengslum við alþjóðlegan leiðtogafund um málefni kennara. Skoðun 30.3.2025 20:00 „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Titill þessarar greinar er setning sem ég heyrði oft þegar ég ræddi við eldra fólk um lífeyrismál og almannatryggingar í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. Skoðun 30.3.2025 11:03 Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ótrúlegt, eða ekki að heyra hvernig hægri öfgamenn á Íslandi afsaka það sem er að gerast í Bandaríkjunum. Sumir skrifa greinar á Vísir.is og víðar og segja að Evrópusambandið sé vont á meðan Bandaríkin hóta því að innlima Grænland, Panama og Kanada með hervaldi. Skoðun 30.3.2025 10:02 Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með Evrópusambandinu er verið að gera tilraun til þess að sameina Evrópuríki undir einni stjórn með hliðstæðum hætti í grundvallaratriðum og ítrekað hefur verið reynt áður í sögunni. Skoðun 29.3.2025 23:32 Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Í sagnaarfi Biblíunnar er 10. öldin blómaskeið, þegar feðgarnir Davíð og Salómon voru konungar í sameinuðu ríki, en á þeim tíma voru jafnframt stórveldin sitt hvoru megin við landið helga í lági. Salómon er sem persóna táknmynd fyrir visku og lögspeki, og þekktasta sagan er af honum sem dómara, þegar hann kveður upp Salómonsdóm, sem leysir vanda með því að líta handan laganna. Skoðun 29.3.2025 22:01 Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Sjálfstætt starfandi grunnskólar eru veigamikill hluti íslensks skólakerfis. Hátt í 1.500 nemendur voru í sjálfstæðum grunnskólum á Íslandi árið 2023, hluti þeirra í alþjóðlegum deildum sem ekki eru í boði við aðra grunnskóla. Um þessar mundir hriktir í stoðum skólanna og ef fram fer sem horfir kann að verða úti um vinnustað fjölda nemenda og starfsfólks. Skoðun 29.3.2025 19:01 Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Undanfarin misseri hefur íslensk samfélagsumræða um öryggis- og varnarmál verið fyrirferðameiri en áður. Þar sem Ísland hefur, enn sem komið er, ekki sett á laggirnar her þá hefur athyglin beinst að því hvaða stofnanir innanlands kunni að koma að vörnum landsins á hættutímum. Skoðun 29.3.2025 18:02 Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það eru spennandi tímar framundan, en einnig miklar áskoranir í tengslum við veitingu heilbrigðisþjónustu. Sú stærsta sem við stöndum frammi fyrir víðast hvar í heiminum er skortur á faglærðu fólki. Tölur erlendis frá sýna að 4,5 milljörðum jarðarbúa skortir ásættanlega heilbrigðisþjónustu og samkvæmt WHO er gert ráð fyrir að það muni vanta 11 milljón heilbrigðisstarfsmenn árið 2030 á heimsvísu. Skoðun 29.3.2025 17:02 Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Undanfarnar vikur hefur virk umræða átt sér stað um stuðning við sérfræðinga og svokölluð laun sérfræðinga. Í þessari umræðu hefur einn mikilvægur hópur sérfræðinga algjörlega gleymst, doktorsnemar. Skoðun 29.3.2025 14:31 Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. kvöldfréttum RÚV í gær hafði tyrkneskur doktorsnemi, sem stundar nám við amerískan háskóla í nágrenni Boston, stúlka að nafni Rumeysa Ozturk, verið handtekin á götum úti, þar sem hún var á gangi á leið í kvöldverðarborð. Skoðun 29.3.2025 14:00 Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Fyrr á tímum, þegar menn höfðu hvorki áttavita né nothæf sjókort, krafðist það mikils kjarks að sigla svo langt út að landsýn hyrfi. Á úthafinu þurftu menn staðgóða þekkingu á hreyfingu himinhnatta. Sjómenn fyrri tíðar voru vísindamenn í þeim skilningi að þeir kunnu skil á siglingafræði, en kunnu auk þess þá list að hagræða seglum eftir vindi. Nú er skipum siglt með stýri og skrúfu. Skoðun 29.3.2025 13:02 Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Gervigreind í íslensku skólakerfi: Skynsöm fjárfesting fyrir betra nám, hagkvæmari rekstur og samfélag framtíðarinnar. Skoðun 29.3.2025 12:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Í nýlegu viðtali á Vísir.is sagði Arent Orri Jónsson Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, að Z-kynslóðin vilji að fyrirtæki starfi samkvæmt gildum sem hún lítur á sem leiðarljós. Í sama viðtali tók Sigurbjörg Guðmundsdóttir, varaforseti Stúdentaráðs í sama streng og sagði: „... áhersla okkar kynslóðar er mjög sterk á umhverfismálin, sjálfbærnimálin og jafnréttismálin.“ Skoðun 1.4.2025 08:00
Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Nú þegar búið er að ljúka við nauðsynlegar trjáfellingar í Öskjuhlíð til að tryggja flugöryggi Reykjavíkurflugvallar myndast tækifæri til að endurhugsa svæðið sem stendur eftir og skapa þar skilyrði fyrir aukna útivistarmöguleika fyrir almenning. Skoðun 1.4.2025 07:33
Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nú liggur fyrir skýrt lögfræðiálit um að borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem gegnir formennsku fyrir íþróttafélag í borginni sé vanhæfur til að sitja í menningar- og íþróttaráði Reykjavíkur samkvæmt hæfisreglum sveitarstjórnarlaga. Ef fulltrúi gegnir hlutverki sem hann er vanhæfur til að gegna grefur það undan lýðræðislegri, faglegri og sanngjarnri stjórnsýslu og opnar á möguleika á spillingu. Skoðun 1.4.2025 07:02
Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Í dag mæli ég fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á lögum um almannatryggingar og ýmsum öðrum lögum sem miða að því að stórbæta stöðu örorku- og ellilífeyrisþega. Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem mynduð var fyrir 100 dögum. Skoðun 31.3.2025 16:31
Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Þrátt fyrir að mikill fréttaflutningur sé nú um Úkraínustríðið þá er helst fjallað um framgang átakanna, stuðning Vesturlanda og mögulegar leiðir til friðar. Sjaldan er fjallað um þann gríðarlega fjölda stríðsglæpa og mannréttindabrota sem einkennt hafa ólöglegan hernað og hernám Rússa. Skoðun 31.3.2025 16:02
Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson og Styrmir Hallsson skrifa Hvers vegna þurfa nemendur í hjúkrunarfræði að borga fyrir verknám? Skoðun 31.3.2025 15:30
Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Við sveitarstjórnarmenn Framsóknar lýsum yfir alvarlegum áhyggjum af fyrirhugaðri hækkun veiðigjalda sem ríkisstjórnin hefur lagt fram. Tillagan ber með sér skort á skilningi á mikilvægi sjávarútvegsins fyrir atvinnulíf og byggðafestu vítt og breitt um landið. Skoðun 31.3.2025 12:31
Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjáðu fyrir þér Reykjavík þar sem götur eru kyrrlátar og öruggar, lausar við umferðarþunga, þökk sé neðanjarðar göngum sem munu vernda mikilvæga innviði gegn erfiðum veðurskilyrðum, stýra sjálfvirkum hitakerfum, sorphirðu, vöruflutningum, raforku og samgöngum. Skoðun 31.3.2025 12:01
Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Kvikmyndagerð á Íslandi er ekki aðeins listform, heldur öflugur drifkraftur sem mótar og styrkir sjálfsmynd okkar sem þjóðar hér heima og erlendis á sama tíma og hún skapar umtalsverð efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið. Skoðun 31.3.2025 11:31
Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Þegar haustmisserið hófst síðasta ágúst áttum við að vera komin í glæsilega endurbætta byggingu Háskóla Íslands, Sögu. En raunin varð önnur. Skoðun 31.3.2025 11:01
Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Undir lok síðasta árs mátti sjá á samfélagsmiðlum fólk víða um heim dást að hinu íslenska jólabókaflóði. Vissulega kann að vera að ást Íslendinga á bókum í aðdraganda jóla sé örlítið ýkt í hugum fólks erlendis. Skoðun 31.3.2025 10:04
Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Á einhverjum tímapunkti varð það að „umdeildri skoðun“ að vilja samræmd próf í grunnskólum til þess að fá fram áreiðanleg gögn um stöðu íslenskra nemenda. Skoðun 31.3.2025 09:54
Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Mér finnst fáránlegt þegar fatlað fólk flytur í stuðningsíbúðarkjarna eða sambýli. Skoðun 31.3.2025 09:00
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir og Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifa „Af hverju eru ekki endurtektarpróf í sálfræði og lyfjafræði?” Sem oddviti Röskvu á heilbrigðisvísindasviði er þetta spurning sem ég fæ aftur og aftur. Endurtektarpróf eru í raun mikilvægur björgunarhringur fyrir stúdenta við Háskóla Íslands. Skoðun 31.3.2025 08:31
Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Frá því að Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni árið 2022 hefur Samfylkingin undir hennar forystu átt í virku samtali við fólkið og fyrirtækin í landinu og hlustað á hvað það er sem skiptir fólkið í landinu mestu máli. Skoðun 31.3.2025 08:00
Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Það er ekki hægt að tala um sátt í sjávarútvegi þegar aðgerðir stjórnvalda beinast ekki gegn þeim sem bera mesta ábyrgð heldur bitna í reynd á fólkinu og byggðunum sem atvinnugreinin heldur uppi. Skoðun 31.3.2025 07:30
Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Forstjóri eins stærsta sjávarútvegsfélags landsins skrifaði nýverið að afkoma greinarinnar mætti ekki við frekari kostnaðarhækkunum eins og leiðréttum veiðigjöldum. Það muni koma í veg fyrir nauðsynlegar fjárfestingar og það sem hann telur eðlilega afkomu greinarinnar. Skoðun 31.3.2025 07:01
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir og Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifa Við í Einhverfupönkinu sem tilheyrir einhverfu- og skynseginsamfélaginu mótmælum fordómafullri umfjöllun sem sprettur reglulega fram um okkur, án okkar. Rannsakendur frá greiðan aðgang að fjölmiðlum og þar sem þekkingarlegt vald vísindanna er sjaldan dregið í efa fá þau frítt spil til að stjórna umræðunni. Skoðun 30.3.2025 21:00
Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Niðurstöður PISA hafa verið mikið til umræðu og versnandi árangur íslenskra ungmenna í alþjóðlegum samanburði. Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD sem framkvæmir PISA kannanirnar, kom hingað til lands á dögunum í tengslum við alþjóðlegan leiðtogafund um málefni kennara. Skoðun 30.3.2025 20:00
„Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Titill þessarar greinar er setning sem ég heyrði oft þegar ég ræddi við eldra fólk um lífeyrismál og almannatryggingar í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. Skoðun 30.3.2025 11:03
Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Það er ótrúlegt, eða ekki að heyra hvernig hægri öfgamenn á Íslandi afsaka það sem er að gerast í Bandaríkjunum. Sumir skrifa greinar á Vísir.is og víðar og segja að Evrópusambandið sé vont á meðan Bandaríkin hóta því að innlima Grænland, Panama og Kanada með hervaldi. Skoðun 30.3.2025 10:02
Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með Evrópusambandinu er verið að gera tilraun til þess að sameina Evrópuríki undir einni stjórn með hliðstæðum hætti í grundvallaratriðum og ítrekað hefur verið reynt áður í sögunni. Skoðun 29.3.2025 23:32
Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Í sagnaarfi Biblíunnar er 10. öldin blómaskeið, þegar feðgarnir Davíð og Salómon voru konungar í sameinuðu ríki, en á þeim tíma voru jafnframt stórveldin sitt hvoru megin við landið helga í lági. Salómon er sem persóna táknmynd fyrir visku og lögspeki, og þekktasta sagan er af honum sem dómara, þegar hann kveður upp Salómonsdóm, sem leysir vanda með því að líta handan laganna. Skoðun 29.3.2025 22:01
Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Sjálfstætt starfandi grunnskólar eru veigamikill hluti íslensks skólakerfis. Hátt í 1.500 nemendur voru í sjálfstæðum grunnskólum á Íslandi árið 2023, hluti þeirra í alþjóðlegum deildum sem ekki eru í boði við aðra grunnskóla. Um þessar mundir hriktir í stoðum skólanna og ef fram fer sem horfir kann að verða úti um vinnustað fjölda nemenda og starfsfólks. Skoðun 29.3.2025 19:01
Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Undanfarin misseri hefur íslensk samfélagsumræða um öryggis- og varnarmál verið fyrirferðameiri en áður. Þar sem Ísland hefur, enn sem komið er, ekki sett á laggirnar her þá hefur athyglin beinst að því hvaða stofnanir innanlands kunni að koma að vörnum landsins á hættutímum. Skoðun 29.3.2025 18:02
Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það eru spennandi tímar framundan, en einnig miklar áskoranir í tengslum við veitingu heilbrigðisþjónustu. Sú stærsta sem við stöndum frammi fyrir víðast hvar í heiminum er skortur á faglærðu fólki. Tölur erlendis frá sýna að 4,5 milljörðum jarðarbúa skortir ásættanlega heilbrigðisþjónustu og samkvæmt WHO er gert ráð fyrir að það muni vanta 11 milljón heilbrigðisstarfsmenn árið 2030 á heimsvísu. Skoðun 29.3.2025 17:02
Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Undanfarnar vikur hefur virk umræða átt sér stað um stuðning við sérfræðinga og svokölluð laun sérfræðinga. Í þessari umræðu hefur einn mikilvægur hópur sérfræðinga algjörlega gleymst, doktorsnemar. Skoðun 29.3.2025 14:31
Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skv. kvöldfréttum RÚV í gær hafði tyrkneskur doktorsnemi, sem stundar nám við amerískan háskóla í nágrenni Boston, stúlka að nafni Rumeysa Ozturk, verið handtekin á götum úti, þar sem hún var á gangi á leið í kvöldverðarborð. Skoðun 29.3.2025 14:00
Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Fyrr á tímum, þegar menn höfðu hvorki áttavita né nothæf sjókort, krafðist það mikils kjarks að sigla svo langt út að landsýn hyrfi. Á úthafinu þurftu menn staðgóða þekkingu á hreyfingu himinhnatta. Sjómenn fyrri tíðar voru vísindamenn í þeim skilningi að þeir kunnu skil á siglingafræði, en kunnu auk þess þá list að hagræða seglum eftir vindi. Nú er skipum siglt með stýri og skrúfu. Skoðun 29.3.2025 13:02
Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Gervigreind í íslensku skólakerfi: Skynsöm fjárfesting fyrir betra nám, hagkvæmari rekstur og samfélag framtíðarinnar. Skoðun 29.3.2025 12:01
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun