Sport

„Á endanum vinnum við þennan leik bara verð­skuldað“

Það verður Keflavík sem leikur til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla næstu helgi eftir frábæra endurkomu í einvígi sínu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2 á heimavelli snéru Keflvíkingar taflinu við í Njarðvík með frábærum 0-3 sigri og höfðu betur 4-2 samanlagt. 

Sport

Arna komin á blað í Noregi

Arna Eiríksdóttir skoraði eitt marka Vålerenga í 4-0 sigri á Kolbotn í efstu deild norska boltans. Þá gaf Dilja Ýr Zomers stoðsendingu í 5-1 útisigri Brann á Lilleström.

Fótbolti

Roma vann slaginn um Róma­borg

Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri.

Fótbolti

Hildur lagði upp annan leikinn í röð

Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Sjáðu þriðju marka­veislu Skaga­manna í röð

Skagamenn virðast vera að finna taktinn á hárréttum tíma en liðið vann í gær sinn þriðja leik í röð þegar ÍA sótti Vestra heim. Lokatölur fyrir vestan 0-4 og hefur ÍA nú skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum.

Fótbolti

Topp­lið Juventus mis­steig sig

Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð.

Fótbolti

„Auð­velt að gleðja stuðnings­fólk okkar“

Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið.

Enski boltinn

Stór­leikur Ís­lendinganna dugði ekki til sigurs

Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen.

Handbolti

Upp­gjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur

Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör.

Íslenski boltinn