Sport

„Ég var í smá sjokki“

„Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta.

Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti

Svaka­leg slags­mál í æfingarleik á Spáni

Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna.

Fótbolti

„Ég er mjög þreyttur“

Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi.

Íslenski boltinn

Katla kynnt til leiks í Flórens

Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð.

Fótbolti

Marka­metið hans Patricks Peder­sen í tölum

Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk.

Íslenski boltinn

Opin­beruðu sam­bandið með sigurkossi

Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar.

Formúla 1