Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17.12.2025 10:31 Tryggvi og Sara best á árinu Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 17.12.2025 10:16 „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fótbolti 17.12.2025 10:02 Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. Golf 17.12.2025 09:33 Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. Fótbolti 17.12.2025 09:00 Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Samtök atvinnumanna í tennis, ATP, hafa gefið út nýjar hitareglur sem gilda frá og með keppnistímabilinu 2026. Reglurnar hafa það markmið að verja keppendur fyrir miklum hita í leikjum sínum. Sport 17.12.2025 08:33 Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Fótbolti 17.12.2025 08:03 Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43 Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sænska Íslendingaliðið Norrköping átti mjög erfitt ár og féll á endanum niður í sænsku B-deildina. Þjálfari liðsins heldur ekki áfram en hann var ekki rekinn heldur seldur. Fótbolti 17.12.2025 07:20 Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02 New York Knicks vann titil í nótt New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Körfubolti 17.12.2025 06:46 Dauðaslys í maraþonhlaupi Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Sport 17.12.2025 06:30 Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Sport 17.12.2025 06:03 Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Sport 16.12.2025 23:21 Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84. Körfubolti 16.12.2025 22:45 Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33 Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22 Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57 Halda Orra og Sporting engin bönd Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik. Handbolti 16.12.2025 21:38 Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, átti flottan leik er lið hans Barcelona vann öruggan sigur á Torrelavega í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 16.12.2025 21:16 Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlin eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta. Þetta var ljóst eftir sigur liðsins gegn Sabah í kvöld. Körfubolti 16.12.2025 21:06 Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Valur tyllti sér í þriðja sæti Bónus deildar kvenna með stórsigri á Hamar/Þór í kvöld. Lokatölur í N1 höllinni að Hlíðarenda, 98-67, þrjátíu og eins stigs sigur Vals. Körfubolti 16.12.2025 21:03 UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Sport 16.12.2025 20:01 Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. Sport 16.12.2025 19:11 Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16.12.2025 18:42 Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26 Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07 Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.12.2025 17:01 Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15 Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn. Formúla 1 16.12.2025 15:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17.12.2025 10:31
Tryggvi og Sara best á árinu Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 17.12.2025 10:16
„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fótbolti 17.12.2025 10:02
Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. Golf 17.12.2025 09:33
Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. Fótbolti 17.12.2025 09:00
Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Samtök atvinnumanna í tennis, ATP, hafa gefið út nýjar hitareglur sem gilda frá og með keppnistímabilinu 2026. Reglurnar hafa það markmið að verja keppendur fyrir miklum hita í leikjum sínum. Sport 17.12.2025 08:33
Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Fótbolti 17.12.2025 08:03
Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43
Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sænska Íslendingaliðið Norrköping átti mjög erfitt ár og féll á endanum niður í sænsku B-deildina. Þjálfari liðsins heldur ekki áfram en hann var ekki rekinn heldur seldur. Fótbolti 17.12.2025 07:20
Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02
New York Knicks vann titil í nótt New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Körfubolti 17.12.2025 06:46
Dauðaslys í maraþonhlaupi Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Sport 17.12.2025 06:30
Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Sport 17.12.2025 06:03
Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Sport 16.12.2025 23:21
Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84. Körfubolti 16.12.2025 22:45
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33
Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57
Halda Orra og Sporting engin bönd Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik. Handbolti 16.12.2025 21:38
Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, átti flottan leik er lið hans Barcelona vann öruggan sigur á Torrelavega í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 16.12.2025 21:16
Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlin eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta. Þetta var ljóst eftir sigur liðsins gegn Sabah í kvöld. Körfubolti 16.12.2025 21:06
Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Valur tyllti sér í þriðja sæti Bónus deildar kvenna með stórsigri á Hamar/Þór í kvöld. Lokatölur í N1 höllinni að Hlíðarenda, 98-67, þrjátíu og eins stigs sigur Vals. Körfubolti 16.12.2025 21:03
UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Sport 16.12.2025 20:01
Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. Sport 16.12.2025 19:11
Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16.12.2025 18:42
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.12.2025 17:01
Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15
Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn. Formúla 1 16.12.2025 15:30