Sport Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13 „Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01 Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34 Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02 „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30 Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11 Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01 Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Sport 7.8.2025 07:31 Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7.8.2025 07:03 Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30 Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 7.8.2025 06:01 Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16 Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32 „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52 „Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42 Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:40 Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Íslenska U-20 ára kvennalandsliðið í körfubolta komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal eftir ótrúlegan endurkomusigur á Hollandi. Körfubolti 6.8.2025 21:36 „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:19 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15 Leiknir selur táning til Serbíu Lið Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta hefur selt Stefan Bilic til serbneska félagsins Vozdovac sem staðsett er í Belgrad. Íslenski boltinn 6.8.2025 20:29 Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson hefur samið við lið Gwangju FC í Suður-Kóreu. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að spila í efstu deild þar í landi. Fótbolti 6.8.2025 19:15 Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00 Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Sagan var skrifuð í MLB-deildinni í hafnabolta í gær er San Diego Padres og Arizona Diamondbacks voru að spila. Sport 6.8.2025 16:30 Bannað að sniffa ammóníak í leikjum NFL-deildin hefur ákveðið að banna notkun á ammóníaki og öðrum ilmsöltum í deildinni. Sport 6.8.2025 16:02 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Rástímar hafa nú verið birtir fyrir Íslandsmótið í golfi en öll augu kylfinga verða á Hafnarfirðinum næstu daga. Golf 6.8.2025 15:31 Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Körfubolti 6.8.2025 14:46 Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Íslenski boltinn 6.8.2025 14:02 Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6.8.2025 13:15 Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6.8.2025 12:32 Opinberuðu sambandið með sigurkossi Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar. Formúla 1 6.8.2025 12:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13
„Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01
Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02
„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01
Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Sport 7.8.2025 07:31
Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7.8.2025 07:03
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 7.8.2025 06:01
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32
„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52
„Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:40
Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Íslenska U-20 ára kvennalandsliðið í körfubolta komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal eftir ótrúlegan endurkomusigur á Hollandi. Körfubolti 6.8.2025 21:36
„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:19
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15
Leiknir selur táning til Serbíu Lið Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta hefur selt Stefan Bilic til serbneska félagsins Vozdovac sem staðsett er í Belgrad. Íslenski boltinn 6.8.2025 20:29
Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson hefur samið við lið Gwangju FC í Suður-Kóreu. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að spila í efstu deild þar í landi. Fótbolti 6.8.2025 19:15
Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00
Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Sagan var skrifuð í MLB-deildinni í hafnabolta í gær er San Diego Padres og Arizona Diamondbacks voru að spila. Sport 6.8.2025 16:30
Bannað að sniffa ammóníak í leikjum NFL-deildin hefur ákveðið að banna notkun á ammóníaki og öðrum ilmsöltum í deildinni. Sport 6.8.2025 16:02
Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Rástímar hafa nú verið birtir fyrir Íslandsmótið í golfi en öll augu kylfinga verða á Hafnarfirðinum næstu daga. Golf 6.8.2025 15:31
Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Körfubolti 6.8.2025 14:46
Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Íslenski boltinn 6.8.2025 14:02
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6.8.2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6.8.2025 12:32
Opinberuðu sambandið með sigurkossi Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar. Formúla 1 6.8.2025 12:02
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti