Sport Ólympíufari lést í eldsvoða Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. Sport 28.3.2025 08:01 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Þrátt fyrir að eiga í erfiðleikum með að anda eftir að hafa gleymt að taka astmalyf sín lét Gjert Ingebrigtsen dóttur sína, Ingrid, halda áfram að hlaupa. Sport 28.3.2025 07:30 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sigmar Hákonarson lék í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir meistaraflokk Hattar í körfuknattleik þegar liðið vann Álftanes, 99-95, í lokaumferð úrvalsdeildar karla. Sigmar tók þátt í sínum 340. leik en hann varð í vetur leikjahæsti leikmaðurinn í sögu Hattar. Körfubolti 28.3.2025 07:02 Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Fjörugur föstudagur er framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Tveir úrslitaleikir í fótbolta, ásamt fjölda annarra leikja og viðburða. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi verða svo með veglegt uppgjör og upphitun fyrir úrslitakeppnina í Bónus deildinni. Sport 28.3.2025 06:02 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. Handbolti 27.3.2025 23:32 Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, hefði óneitanlega verið til í að sjá meira frá sínu liði þegar það tapaði 99-95 fyrir Hetti, sem var fallið úr úrvalsdeildinni, í lokaumferðinni í kvöld. Einbeitingin eftir leik fór strax á úrslitakeppnina sem er framundan. Körfubolti 27.3.2025 22:39 „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur viðurkenndi að finna fyrir áhyggjum vegna frekar slaks leiks hans manna í sigrinum gegn KR í kvöld. Grindavík mætir Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Körfubolti 27.3.2025 21:54 „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var að vonum ánægður í leikslok með sigur sinna manna og fyrsta deildarmeistaratitil Tindastóls. Körfubolti 27.3.2025 21:50 Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar gat ekki glaðst yfir því að hafa náð að hanga á öðru sæti deildarinnar. Hann var pirraður út af tapinu og einnig út af dómurunum. Stjarnan tapaði fyrir Njarðvíkingur 103-107 og það eru mörg atriði sem þarf að hafa áhyggjur af hjá Stjörnunni. Körfubolti 27.3.2025 21:49 „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. Körfubolti 27.3.2025 21:47 „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27.3.2025 21:43 Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum. Handbolti 27.3.2025 21:39 „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sigurður Ingimundarson stýrði Keflavík inn í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta en liðið nældi sér í farseðil þangað með sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Körfubolti 27.3.2025 21:36 Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið ÍR tryggði sér sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla með 80-91 sigri gegn Haukum í lokaumferðinni. ÍR-ingar enda í sjöunda sæti deildarinnar og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Haukar enda neðstir og falla niður í fyrstu deild. Körfubolti 27.3.2025 21:00 Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Keflavík tryggði sér áttunda sætið og þátttökurétt í úrslitakeppninni með 114-119 sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Keflavík mun mæta deildarmeisturum Tindastóls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 27.3.2025 21:00 Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Tindastóll er deildarmeistari Bónus deildar karla tímabilið 2024-25 eftir 88-74 sigur í lokaumferðinni gegn Val. Stólarnir voru með titilinn í sínum höndum fyrir leik og sigldu sigrinum sem þeir þurftu örugglega í höfn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals. Körfubolti 27.3.2025 21:00 Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Njarðvík vann 103-110 á útivelli gegn Stjörnunni í lokaumferðinni. Njarðvík hefði þurft ellefu stiga sigur til að stela öðru sætinu af Stjörnunni, en endar í þriðja sæti og Stjarnan í öðru. Körfubolti 27.3.2025 21:00 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Grindavík vann 86-83 gegn KR í lokaumferð Bónus deildar karla. Grindvíkingar enda í fimmta sæti deildarinnar og mæta Val í úrslitakeppninni. Tímabilinu er hins vegar lokið hjá KR, sem var að vonast til að Þór myndi vinna Keflavík. Körfubolti 27.3.2025 21:00 Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Íslandsmeistarar Vals eru deildarmeistarar Olís deildar kvenna annað árið í röð eftir 19-30 sigur gegn Gróttu í næstsíðustu umferðinni. Grótta er í neðsta sæti deildarinnar en getur enn bjargað sér frá falli, ef ÍBV tapar í lokaumferðinni. Handbolti 27.3.2025 21:00 Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Jafnt er nú milli Íslendingaliðanna Savehof og Karlskrona í átta liða úrslita einvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-36 sigur Karlskrona í kvöld. Framundan er oddaleikur næsta mánudag. Handbolti 27.3.2025 19:56 Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt 10-2 tap í einvígi gegn Barcelona. Leikur kvöldsins endaði með 6-1 sigri Barcelona. Fótbolti 27.3.2025 19:42 Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn. Handbolti 27.3.2025 19:29 Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Höttur kvaddi úrvalsdeild karla í körfuknattleik að sinni með 99-95 sigri á Álftanesi í kvöld en liðin mættust á Egilsstöðum. Með úrslitunum féll Álftanes niður í sjötta sæti deildarinnar en sæti í úrslitakeppninni var tryggt. Körfubolti 27.3.2025 19:02 Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Fótbolti 27.3.2025 18:06 Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. Fótbolti 27.3.2025 17:33 Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir er orðin leikmaður sænska stórveldisins Rosengård. Félagið keypti hana frá Val nú þegar leiktíðin er nýhafi í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 27.3.2025 16:45 Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Fulltrúar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, komu hingað til lands á dögunum til að leggja mat á keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga og ummerki jarðhræringa undanfarinna missera. Til stendur að sækja um styrk frá sambandinu vegna skemmdanna. Íslenski boltinn 27.3.2025 16:10 „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Gríðarspennandi lokaumferð Bónus deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Allir sex leikirnir hefst klukkan 19:15 og að nægu að keppa. Öllum leikjunum verður fylgt eftir á Stöð 2 Sport. Körfubolti 27.3.2025 16:02 Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Nú liggur fyrir hvernig leikjadagskráin verður hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á EM. Liðið byrjar á að mæta Ísrael fimmtudaginn 28. ágúst. Körfubolti 27.3.2025 15:35 Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ólympíufari lést í eldsvoða Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. Sport 28.3.2025 08:01
Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Þrátt fyrir að eiga í erfiðleikum með að anda eftir að hafa gleymt að taka astmalyf sín lét Gjert Ingebrigtsen dóttur sína, Ingrid, halda áfram að hlaupa. Sport 28.3.2025 07:30
„Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sigmar Hákonarson lék í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir meistaraflokk Hattar í körfuknattleik þegar liðið vann Álftanes, 99-95, í lokaumferð úrvalsdeildar karla. Sigmar tók þátt í sínum 340. leik en hann varð í vetur leikjahæsti leikmaðurinn í sögu Hattar. Körfubolti 28.3.2025 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Fjörugur föstudagur er framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Tveir úrslitaleikir í fótbolta, ásamt fjölda annarra leikja og viðburða. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi verða svo með veglegt uppgjör og upphitun fyrir úrslitakeppnina í Bónus deildinni. Sport 28.3.2025 06:02
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. Handbolti 27.3.2025 23:32
Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, hefði óneitanlega verið til í að sjá meira frá sínu liði þegar það tapaði 99-95 fyrir Hetti, sem var fallið úr úrvalsdeildinni, í lokaumferðinni í kvöld. Einbeitingin eftir leik fór strax á úrslitakeppnina sem er framundan. Körfubolti 27.3.2025 22:39
„Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur viðurkenndi að finna fyrir áhyggjum vegna frekar slaks leiks hans manna í sigrinum gegn KR í kvöld. Grindavík mætir Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Körfubolti 27.3.2025 21:54
„Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var að vonum ánægður í leikslok með sigur sinna manna og fyrsta deildarmeistaratitil Tindastóls. Körfubolti 27.3.2025 21:50
Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar gat ekki glaðst yfir því að hafa náð að hanga á öðru sæti deildarinnar. Hann var pirraður út af tapinu og einnig út af dómurunum. Stjarnan tapaði fyrir Njarðvíkingur 103-107 og það eru mörg atriði sem þarf að hafa áhyggjur af hjá Stjörnunni. Körfubolti 27.3.2025 21:49
„Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. Körfubolti 27.3.2025 21:47
„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27.3.2025 21:43
Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum. Handbolti 27.3.2025 21:39
„Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sigurður Ingimundarson stýrði Keflavík inn í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta en liðið nældi sér í farseðil þangað með sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Körfubolti 27.3.2025 21:36
Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið ÍR tryggði sér sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla með 80-91 sigri gegn Haukum í lokaumferðinni. ÍR-ingar enda í sjöunda sæti deildarinnar og mæta Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Haukar enda neðstir og falla niður í fyrstu deild. Körfubolti 27.3.2025 21:00
Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Keflavík tryggði sér áttunda sætið og þátttökurétt í úrslitakeppninni með 114-119 sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Keflavík mun mæta deildarmeisturum Tindastóls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 27.3.2025 21:00
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Tindastóll er deildarmeistari Bónus deildar karla tímabilið 2024-25 eftir 88-74 sigur í lokaumferðinni gegn Val. Stólarnir voru með titilinn í sínum höndum fyrir leik og sigldu sigrinum sem þeir þurftu örugglega í höfn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals. Körfubolti 27.3.2025 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Njarðvík vann 103-110 á útivelli gegn Stjörnunni í lokaumferðinni. Njarðvík hefði þurft ellefu stiga sigur til að stela öðru sætinu af Stjörnunni, en endar í þriðja sæti og Stjarnan í öðru. Körfubolti 27.3.2025 21:00
Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Grindavík vann 86-83 gegn KR í lokaumferð Bónus deildar karla. Grindvíkingar enda í fimmta sæti deildarinnar og mæta Val í úrslitakeppninni. Tímabilinu er hins vegar lokið hjá KR, sem var að vonast til að Þór myndi vinna Keflavík. Körfubolti 27.3.2025 21:00
Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Íslandsmeistarar Vals eru deildarmeistarar Olís deildar kvenna annað árið í röð eftir 19-30 sigur gegn Gróttu í næstsíðustu umferðinni. Grótta er í neðsta sæti deildarinnar en getur enn bjargað sér frá falli, ef ÍBV tapar í lokaumferðinni. Handbolti 27.3.2025 21:00
Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Jafnt er nú milli Íslendingaliðanna Savehof og Karlskrona í átta liða úrslita einvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-36 sigur Karlskrona í kvöld. Framundan er oddaleikur næsta mánudag. Handbolti 27.3.2025 19:56
Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt 10-2 tap í einvígi gegn Barcelona. Leikur kvöldsins endaði með 6-1 sigri Barcelona. Fótbolti 27.3.2025 19:42
Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn. Handbolti 27.3.2025 19:29
Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Höttur kvaddi úrvalsdeild karla í körfuknattleik að sinni með 99-95 sigri á Álftanesi í kvöld en liðin mættust á Egilsstöðum. Með úrslitunum féll Álftanes niður í sjötta sæti deildarinnar en sæti í úrslitakeppninni var tryggt. Körfubolti 27.3.2025 19:02
Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Fótbolti 27.3.2025 18:06
Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Helgi Kolviðsson, fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er óvænt byrjaður að þjálfa að nýju eftir að hafa starfað sem yfirmaður íþróttamála hjá þýska félaginu Pfullendorf undanfarin ár. Fótbolti 27.3.2025 17:33
Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir er orðin leikmaður sænska stórveldisins Rosengård. Félagið keypti hana frá Val nú þegar leiktíðin er nýhafi í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 27.3.2025 16:45
Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Fulltrúar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, komu hingað til lands á dögunum til að leggja mat á keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga og ummerki jarðhræringa undanfarinna missera. Til stendur að sækja um styrk frá sambandinu vegna skemmdanna. Íslenski boltinn 27.3.2025 16:10
„Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Gríðarspennandi lokaumferð Bónus deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Allir sex leikirnir hefst klukkan 19:15 og að nægu að keppa. Öllum leikjunum verður fylgt eftir á Stöð 2 Sport. Körfubolti 27.3.2025 16:02
Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Nú liggur fyrir hvernig leikjadagskráin verður hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á EM. Liðið byrjar á að mæta Ísrael fimmtudaginn 28. ágúst. Körfubolti 27.3.2025 15:35
Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16