Aðrar íþróttir Ellefu rússneskir íþróttamenn dæmdir í lífstíðarbann Ellefu rússneskir vetraríþróttamenn hafa verið dæmdir í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum. Sport 23.12.2017 15:42 Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. Sport 22.12.2017 18:24 Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Sport 22.12.2017 10:44 Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. Sport 21.12.2017 17:05 Lét taka puttann af svo hann verði klár í fyrsta leik á nýju ári Íþróttamenn verða ekkert mikið harðari en ástralski rúgbý-leikmaðurinn Angus Crichton sem spilar með South Sydney í heimalandinu. Sport 21.12.2017 14:55 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. Sport 21.12.2017 10:45 Kristján og Thelma Dögg blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið blakmann og blakkonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 16:00 Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. Sport 15.12.2017 18:38 Snorri og Freydís skíðafólk ársins Snorri Einarsson og Freydís Halla Einarsdóttir eru skíðafólk ársins. Skíðasamband Íslands greindi frá vali sínu í dag. Sport 15.12.2017 16:52 Ólafía Þórunn og Jón Arnór íþróttafólk Reykjavíkur Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson voru í dag valinn íþróttakona og íþróttamaður Reykjavíkur. Sport 15.12.2017 17:22 Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni grein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Sport 14.12.2017 14:36 Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu. Sport 12.12.2017 20:25 Stærsta fimleikastjarna Bandaríkjanna reyndi fyrir sér sem klappstýra Simone Biles vann til fjögurra gullverðlauna á síðustu Ólympíuleikum og var ein af stærstu stjörnum leikanna í Ríó. Sport 12.12.2017 16:58 Sex Rússar í viðbót í lífstíðarbann Alþjóða ólympíusambandið heldur áfram að refsa rússneskum íþróttamönnum og sex vetraríþróttamenn fengu lífstíðarbann í dag. Sport 12.12.2017 16:42 Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. Sport 12.12.2017 14:20 Íslenskt par heimsmeistarar í dansi Ísland eignaðist heimsmeistara um helgina þegar heimsmeistaramót áhugamanna í dansi var haldið í Disneyland í París. Sport 11.12.2017 11:49 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. Sport 10.12.2017 22:04 Freydís í öðru sæti í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjaði undirbúninginn fyrir Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu af krafti. Sport 10.12.2017 20:57 Japanski Babe Ruth valdi Englana Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Sport 8.12.2017 21:32 Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Sport 7.12.2017 15:57 Það vildi enginn að transkonan myndi vinna Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sport 6.12.2017 15:37 Ein besta skíðakona landsins lögð inn á spítala eftir „fimm daga helvíti“ | Birtir myndir af fætinum Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Sport 5.12.2017 23:02 Hvetur konur til þess að kynna sér kraftlyftingar „Ég hvet bara stelpur til að kynna sér þetta og ekki vera hræddar," segir sterkasta kona Íslands. Sport 5.12.2017 12:18 Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Sport 4.12.2017 14:53 Snorri endaði í 33. sæti Snorri Eyþór Einarsson endaði í 33. sæti í heimsbikarmóti í 30 km skiptigöngu sem fór fram í Lillehammer í Noregi en Snorri var meðal 72 keppenda. Sport 3.12.2017 13:30 Jón Ingi spilaði best Í gær kláruðust seinni þrír leikirnir liðakeppni í fimm manna liðum á HM í keilu í Las Vegas. Sport 3.12.2017 12:03 Dagurinn á HM í keilu undir væntingum Í dag hófst keppni í fimm manna liðum á heimsmeistaramótinu í keilu sem fram fer í Las Vegas. Sport 2.12.2017 16:38 Besti leikur Íslands á HM Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 30.11.2017 11:40 Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Sport 28.11.2017 08:53 Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Sport 28.11.2017 07:32 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 26 ›
Ellefu rússneskir íþróttamenn dæmdir í lífstíðarbann Ellefu rússneskir vetraríþróttamenn hafa verið dæmdir í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum. Sport 23.12.2017 15:42
Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. Sport 22.12.2017 18:24
Stundaði oft kynlíf í miðjum leik Fyrrum hafnaboltakappinn Darryl Strawberry er afar skrautlegur karakter og nú hefur komið í ljós að hann var enn skrautlegri en menn héldu er hann var upp á sitt besta í boltanum. Sport 22.12.2017 10:44
Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. Sport 21.12.2017 17:05
Lét taka puttann af svo hann verði klár í fyrsta leik á nýju ári Íþróttamenn verða ekkert mikið harðari en ástralski rúgbý-leikmaðurinn Angus Crichton sem spilar með South Sydney í heimalandinu. Sport 21.12.2017 14:55
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. Sport 21.12.2017 10:45
Kristján og Thelma Dögg blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið blakmann og blakkonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 16:00
Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta. Sport 15.12.2017 18:38
Snorri og Freydís skíðafólk ársins Snorri Einarsson og Freydís Halla Einarsdóttir eru skíðafólk ársins. Skíðasamband Íslands greindi frá vali sínu í dag. Sport 15.12.2017 16:52
Ólafía Þórunn og Jón Arnór íþróttafólk Reykjavíkur Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson voru í dag valinn íþróttakona og íþróttamaður Reykjavíkur. Sport 15.12.2017 17:22
Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni grein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Sport 14.12.2017 14:36
Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu. Sport 12.12.2017 20:25
Stærsta fimleikastjarna Bandaríkjanna reyndi fyrir sér sem klappstýra Simone Biles vann til fjögurra gullverðlauna á síðustu Ólympíuleikum og var ein af stærstu stjörnum leikanna í Ríó. Sport 12.12.2017 16:58
Sex Rússar í viðbót í lífstíðarbann Alþjóða ólympíusambandið heldur áfram að refsa rússneskum íþróttamönnum og sex vetraríþróttamenn fengu lífstíðarbann í dag. Sport 12.12.2017 16:42
Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. Sport 12.12.2017 14:20
Íslenskt par heimsmeistarar í dansi Ísland eignaðist heimsmeistara um helgina þegar heimsmeistaramót áhugamanna í dansi var haldið í Disneyland í París. Sport 11.12.2017 11:49
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. Sport 10.12.2017 22:04
Freydís í öðru sæti í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjaði undirbúninginn fyrir Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu af krafti. Sport 10.12.2017 20:57
Japanski Babe Ruth valdi Englana Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Sport 8.12.2017 21:32
Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Sport 7.12.2017 15:57
Það vildi enginn að transkonan myndi vinna Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sport 6.12.2017 15:37
Ein besta skíðakona landsins lögð inn á spítala eftir „fimm daga helvíti“ | Birtir myndir af fætinum Helga María Vilhjálmsdóttir hefur verið ein allra besta skíðakona Íslands síðustu ár en hún er ekki mikið að renna sér í brekkunum þessa dagana. Sport 5.12.2017 23:02
Hvetur konur til þess að kynna sér kraftlyftingar „Ég hvet bara stelpur til að kynna sér þetta og ekki vera hræddar," segir sterkasta kona Íslands. Sport 5.12.2017 12:18
Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Sport 4.12.2017 14:53
Snorri endaði í 33. sæti Snorri Eyþór Einarsson endaði í 33. sæti í heimsbikarmóti í 30 km skiptigöngu sem fór fram í Lillehammer í Noregi en Snorri var meðal 72 keppenda. Sport 3.12.2017 13:30
Jón Ingi spilaði best Í gær kláruðust seinni þrír leikirnir liðakeppni í fimm manna liðum á HM í keilu í Las Vegas. Sport 3.12.2017 12:03
Dagurinn á HM í keilu undir væntingum Í dag hófst keppni í fimm manna liðum á heimsmeistaramótinu í keilu sem fram fer í Las Vegas. Sport 2.12.2017 16:38
Besti leikur Íslands á HM Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 30.11.2017 11:40
Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Sport 28.11.2017 08:53
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. Sport 28.11.2017 07:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent