Besti leikur Íslands á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 13:00 Linda Hrönn Magnúsdóttir vísir/björgvin harðarson Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30
HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti