Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:30 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Burkhart var efnilegur skíðamaður og hann var að undirbúa sig fyrir Nor-Am skíðakeppnina þegar slysið varð í fyrrdag. Max var meðlimur í Partenkirchen skíðaklúbbnum í Þýskalandi en var nemandi í Sugar Bowl skíðakademíunni í Kaliforníu. Hann var í æfinga- og keppnisferð í Kanada.Update | German skier succumbs to injuries sustained during Tuesday's NorAm Cup competition at Lake Louise. Officials confirm Max Burkhart, 17, passed away in hospital on Wednesday https://t.co/Fqsp27Yecc#yyc (image: Instagram) pic.twitter.com/ZbiFccfGy9 — CTV Calgary (@CTVCalgary) December 7, 2017 Burkhart datt í brekkunni og keyrði út úr brautinni. Hann lenti á öryggisgirðingu og slasaðist mjög illa. Læknalið á staðnum gerði að sárum hans í hálftíma áður en hann var fluttur á sjúkrahús í þyrlu. Farið var með Max á Foothills spítalann í Calgary. Ekki tókst að bjarga lífi hans á spítalanum og hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu í Calgary. La Parva A post shared by M A X B U R K H A R T (@m.burkhart) on Aug 21, 2017 at 5:06pm PDT Þetta er annað dauðaslysið á stuttum tíma á skíðaheiminum því franski alpaskíðamaðurinn David Poisson lést fyrir nokkrum vikum eftir slys á æfingu í Nakiska. Lindsey Vonn sendi fjölskyldu Max Burkhart samúðarkveðjur á Twitter.Another death in racing. Deviating news. My condolences to Max’s family and friends #R.I.P. https://t.co/eHmzuNsuSq — lindsey vonn (@lindseyvonn) December 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Burkhart var efnilegur skíðamaður og hann var að undirbúa sig fyrir Nor-Am skíðakeppnina þegar slysið varð í fyrrdag. Max var meðlimur í Partenkirchen skíðaklúbbnum í Þýskalandi en var nemandi í Sugar Bowl skíðakademíunni í Kaliforníu. Hann var í æfinga- og keppnisferð í Kanada.Update | German skier succumbs to injuries sustained during Tuesday's NorAm Cup competition at Lake Louise. Officials confirm Max Burkhart, 17, passed away in hospital on Wednesday https://t.co/Fqsp27Yecc#yyc (image: Instagram) pic.twitter.com/ZbiFccfGy9 — CTV Calgary (@CTVCalgary) December 7, 2017 Burkhart datt í brekkunni og keyrði út úr brautinni. Hann lenti á öryggisgirðingu og slasaðist mjög illa. Læknalið á staðnum gerði að sárum hans í hálftíma áður en hann var fluttur á sjúkrahús í þyrlu. Farið var með Max á Foothills spítalann í Calgary. Ekki tókst að bjarga lífi hans á spítalanum og hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu í Calgary. La Parva A post shared by M A X B U R K H A R T (@m.burkhart) on Aug 21, 2017 at 5:06pm PDT Þetta er annað dauðaslysið á stuttum tíma á skíðaheiminum því franski alpaskíðamaðurinn David Poisson lést fyrir nokkrum vikum eftir slys á æfingu í Nakiska. Lindsey Vonn sendi fjölskyldu Max Burkhart samúðarkveðjur á Twitter.Another death in racing. Deviating news. My condolences to Max’s family and friends #R.I.P. https://t.co/eHmzuNsuSq — lindsey vonn (@lindseyvonn) December 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti