Eldgos og jarðhræringar

Fréttamynd

Grímseyingar komi þungum munum úr hillum

Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir.

Innlent
Fréttamynd

Tíðir eftirskjálftar á Taívan

Fjöldi bygginga í Hualien eru mikið skemmdar og hingað til er vitað um fjóra sem létu lífið í skjálftanum sem varð síðdegis í gær.

Erlent
Fréttamynd

Skjálftar í Bárðarbungu

Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu.

Innlent