Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2019 21:17 Eldgosið í Eyjafjallajökli. Vísir/Vilhelm Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Sky birti í dag myndband á Facebook-síðu sinni þar sem tíndar eru til helstu fréttir á árunum 2010-2019. Í myndbandinu birtist fyrst fréttin af gosinu sem er mörgum Íslendingum eflaust í fersku minni. Meðal annarra frétta sem Sky stiklar á eru þegar skemmtiferðaskipið Costa Concordia fór á hliðina úti fyrir ströndum Ítalíu með þeim afleiðingum að 32 týndu lífi árið 2012, andlát Nelson Mandela árið 2013, hryðjuverkaárásirnar í Bataclan-tónleikahúsinu í París 2015, sigur Donalds Trump í kosningum til embættis Bandaríkjaforseta og að sjálfsögðu Brexit, sem hefur sett sitt mark á fréttaflutning víða um heiminn allar götur síðan meirihluti Breta greiddi atkvæði með því að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið í júní 2016. Hér að neðan má sjá samantekt Sky News í heild sinni. Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Irv Gotti er látinn Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Sky birti í dag myndband á Facebook-síðu sinni þar sem tíndar eru til helstu fréttir á árunum 2010-2019. Í myndbandinu birtist fyrst fréttin af gosinu sem er mörgum Íslendingum eflaust í fersku minni. Meðal annarra frétta sem Sky stiklar á eru þegar skemmtiferðaskipið Costa Concordia fór á hliðina úti fyrir ströndum Ítalíu með þeim afleiðingum að 32 týndu lífi árið 2012, andlát Nelson Mandela árið 2013, hryðjuverkaárásirnar í Bataclan-tónleikahúsinu í París 2015, sigur Donalds Trump í kosningum til embættis Bandaríkjaforseta og að sjálfsögðu Brexit, sem hefur sett sitt mark á fréttaflutning víða um heiminn allar götur síðan meirihluti Breta greiddi atkvæði með því að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið í júní 2016. Hér að neðan má sjá samantekt Sky News í heild sinni.
Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Irv Gotti er látinn Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira