Stangveiði

Fréttamynd

Veiðileyfasala komin á fullt

Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar.

Veiði
Fréttamynd

Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum

Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana.

Innlent
Fréttamynd

Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði

Nú þegar veiðimenn eru farnir að telja niður dagana í næsta veiðitímabil er margt gert til að reyna stytta sér stundir og fyllast tilhlökkunar fyrir næsta veiðisumri.

Veiði
Fréttamynd

Veiðivísir vill gefa þér veiðibók

Það er alltaf gaman þegar nýjar bækur tengdar stangveiði koma út og við hér á Veiðivísi fögnum því alltaf vel og oftar en ekki með því að gefa kannski einhverjum heppnum eintök af bókunum.

Veiði
Fréttamynd

Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn

Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá.

Innlent
Fréttamynd

Samstarfi um Straumfjarðará slitið

Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni.

Veiði
Fréttamynd

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað.

Veiði
Fréttamynd

Ein flottustu veiðilok allra tíma

Lokahollið í Stóru Laxá átti líklega það sem flestir telja vera ein glæsilegasta lokun laxveiðiár á Íslandi fyrr og síðar og þá sérstaklega lokadagurinn.

Veiði
Fréttamynd

Sunray er líka haustfluga

Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum.

Veiði
Fréttamynd

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

Veiði