Iceland Airwaves

Íslenskt "Girl power“ í London
Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina.

Boðberar x-kynslóðarinnar leiða saman hesta sína
Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla að halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í næsta mánuði.

„Breski bransinn eins og House of Cards“
Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan.

Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy
Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal.

Björk hlaut flest verðlaun
Björk fékk fern verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu
Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní.

Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu
Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni.

Breytast í hústökufólk um páskana
"Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður.

Menning skapar milljarða
Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason.

Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð
Höfðu spilað á sænskri tónlistarhátíð síðastliðinn föstudag.

PJ Harvey á Iceland Airwaves
Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet.

Agent Fresco með flestar tilnefningar
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa verið kynntar.

Vinnur með sama upptökustjóra og Blur og Depeche Mode
Soffía Björg ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en hún fær Ben Hillier til að vinna með sér að fyrstu sólóplötu sinni.

Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent
Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17.

Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar
Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó.

Sex íslensk nöfn á Eurosonic
Tónlistarhátíðin og ráðstefnan hefst í Hollandi í dag. Íslensk nöfn hafa gert góða ferð út.

Landamærastefna Íslands rasísk í eðli sínu
Logi Pedro Stefánsson segist líklega hafa aðra sýn á þjóðfélagið en margir Íslendingar þar sem bakgrunnur hans sé öðruvísi. Hann vinnur nú að fjórðu plötu hljómsveitarinnar Retro Stefson sem fagnar tíu ára afmæli sínu í ár.

Síðasti sjens: „Þetta verður veisla og eitthvað fyrir alla“
Tónleikarnir Síðasti Sjens fara fram í Iðnó 30. desember en fram koma Sturla Atlas, Reykjavíkurdætur og Retro Stefson.

Af Airwaves í Hyde Park
Fyrsta plata hljómsveitarinnar Fufanu hefur fengið prýðisdóma í erlendum miðlum. Annasamt ár að baki.

Mistök eru til að læra af
Ósk Gunnarsdóttir dagskrárgerðarkona og annar stjórnandi morgunþáttarins á FM957 ræðir hér í einlægu viðtali um breytingar í starfi, fjölskylduna, uppeldi og móðurhlutverkið, athyglisbrestinn og draumana

Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona
Notandi Soundcloud hreyfst af lagi Þorkels Sigurbjörnssonar við sálminn Heyr, himna smiður. Hann skilur ekki íslensku en fann annan "sálm“ í staðinn.

Tónlistarmenn eins og sprotafyrirtæki
Sigtryggur Baldursson segir hljómsveitaflóruna aldrei hafa verið eins fjölbreytta hér á landi.

Brjáluð stemning á Airwaves - myndir
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær.

Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni
Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur.

Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum
Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu.

Gísli Pálmi flottur í Listasafninu
Airwaves-gleðin stendur nú sem hæst.

Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus
Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen.

Vinnudagurinn 24 klukkustundir
Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi.

„Feitar“ íslenskar stelpur svara fyrir sig: „Good luck getting laid in Iceland“
Óhætt er að segja að ummæli Austurríkismannanna Thomas og Peter um holdafar íslenskra kvenna hafi ekki slegið í gegn meðal íslenskra netverja

Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það
"Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki.