Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent 29. janúar 2016 15:45 Heilsuvera var valinn besti íslenski vefurinn í fyrra en þá var Saga Garðarsdóttir kynnir hátíðarinnar. Mynd/SVEF Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. Verðlaunin verða í beinni útsendingu sem hægt er að fylgjast með hér í spilaranum fyrir neðan. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni en verðlaunin verða veitt í fimmtán flokkum. Dómnefndin er skipuð sérfræðingum í vefmálum. Ekki hefur enn verið svipt hulunni af dómnefndinni en það verður gert á verðlaunahátíðinni. Hugleikur Dagsson er kynnir hátíðarinnar.Hér fyrir neðan má sjá flokkana og þá vefi sem tilnefndir eru.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar Airwaves Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. Verðlaunin verða í beinni útsendingu sem hægt er að fylgjast með hér í spilaranum fyrir neðan. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni en verðlaunin verða veitt í fimmtán flokkum. Dómnefndin er skipuð sérfræðingum í vefmálum. Ekki hefur enn verið svipt hulunni af dómnefndinni en það verður gert á verðlaunahátíðinni. Hugleikur Dagsson er kynnir hátíðarinnar.Hér fyrir neðan má sjá flokkana og þá vefi sem tilnefndir eru.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar
Airwaves Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent