Iceland Airwaves

Hvað má segja?
Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga.

Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar
Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki.

Stormzy og Ben Frost spila á Iceland Airwaves
Síðustu listamenn tilkynntir á tónlistarhátíðina sem fram fer í byrjun nóvember.

Off-venue dagskrá Iceland Airwaves fer stækkandi
Tónlistarhátíðin vinsæla Iceland Airwaves fer fram annan til sjötta Nóvember. Hin svokallaða off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni fer sívaxandi.

Grímur, dulúð og nafnleynd
Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar.

Nefnt eftir varalit
Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar.

Agent Fresco á ferð um Evrópu
Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi.

Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves
Einnig var bætt við tónleikum Bedroom Community með Sinfóníusveit Íslands og bandarísku söngkonunni Margaret Glaspy.

Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband
Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost.

179 Íslendingar eru í sólarlandaferð í Tyrklandi
Flug í Tyrklandi liggur niðri en vonir standa til þess að flugsamgöngur komist í lag sem fyrst.

Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves.

Hluti af dagskrá Iceland Airwaves verður á Hard Rock í Lækjargötu
Nýr Hard Rock-staður opnar í Lækjargötu í haust í húsinu sem áður hýsti Iðu. Er stefnt að því að staðurinn verði opnaður áður en Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í nóvember.

Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu
Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu.

Tók sé frí frá Blink-182 til að einblína á hættuna sem stafar af geimverum
„Ég verð ekki manneskjan sem býður upp á sannanir ef fólk treystir mér ekki og hefur ekki trú á mér.“

Secret-Solstice: Die Antwoord þurfti að endurskipuleggja tónleika kvöldsins vegna seinkunarinnar
Hljómsveitin kemur fram í Hel í kvöld klukkan ellefu.

Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri
Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum.

Bambi á forsíðu Glamour
Júnítölublað Glamour er komið út


Rúnar Þórisson heldur tónleika á KEX
Næstkomandi sunnudag mun Rúnar Þórisson ásamt hljómsveit leika á KEX Hostel en tónleikarnir hefjast kl 21.00 og er frítt inn.

Á leið til Brighton að tala um áhrif tónlistarhátíða á Reykjavík
Segir þær fjöldamörgu tónlistarhátíðir sem haldnar séu í Reykjavík móta sjálfsmynd borgarinnar.

East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti
Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu.

Biðla til fólks að vera bjartsýnt
Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun.

LÍN Námsmaður í Englandi - Ein af þessum heppnu
Fyrir fjórum árum síðan var ég stödd í Berlín að bíða eftir svari um hvort ég hefði komist inn í þá listaháskóla víðs vegar um heiminn sem ég hafði sótt um í.

Vill koma íslenskri tísku á kortið
Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík.

Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016
Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling.

Kardashian-systurnar farnar af landi brott: Kanye West hugsanlega enn á Íslandi
Kim og Kourtney Kardashian og fylgdarlið þeirra hafa verið á landinu síðustu daga en þau lentu hér á sunnudagsmorgun. Nú eru þau öll farin af landi brott.

Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél
"Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga.

Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi
Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan.

Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards
Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið.

Lopapeysuviðskipti
Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf.