Borgarstjórn Útsvarið í hámark Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag verður lagt til að útsvarsprósenta næsta árs verði 13,03 prósent, í stað 12,7 prósenta nú. Ef það verður samþykkt verða útsvarsgreiðslur í Reykjavík samkvæmt hámarks útsvarsprósentu. Innlent 13.10.2005 14:59 492 spilakassar í Reykjavík Alls eru 492 spilakassar í Reykjavík að því er fram kemur í svari borgaryfirvalda við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist telja að þúsundir spilafíkla séu í borginni og ástandið sé mjög alvarlegt. Innlent 13.10.2005 14:58 Hækkun leikskólagjalda samþykkt Leikskólagjöld hækka um allt að 42 prósent um áramótin hjá fólki í sambúð þar sem annað foreldrið er í námi. Borgaryfirvöld samþykktu í gær að breyta gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 14:57 Borgarfulltrúi verði borgarstjóri Ágreiningur virðist vera að rísa innan R-listans í Reykjavík um hver skuli verða eftirmaður Þórólfs Árnasonar borgarstjóra sem sagði af sér í gær og lætur af störfum um næstu mánaðamót. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spáir því að nýr borgarstjóri komi úr röðum núverandi borgarfulltrúa. Innlent 13.10.2005 14:57 Hækkun leikskólagjalda hörmuð Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík harma tillögu leikskólaráðs um að hækka leikskólagjöld í Reykjavík um 42% á fólk í sambúð þar sem annað foreldrið er í námi, að því er segir í tilkynningu frá stjórn UJR. Innlent 13.10.2005 14:56 VG stendur fast á sínu Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Vinstri-grænir krefjist þess að Þórólfur Árnason, borgarstjóri, láti af embætti vegna aðildar hans að verðsamráði olíufélaganna. Félagsfundur Vinstr-grænna í Reykjavíkur fer fram á þriðjudagskvöld og þá er talið að flokkurinn taki formlega afstöðu í málinu. Innlent 13.10.2005 14:56 Hækkun leikskólagjalda mótmælt Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir því að tillaga R-listans um að breyta gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur verði ekki samþykkt í borgarráði. Innlent 13.10.2005 14:56 Dagur verði borgarstjóri Innan Reykjavíkurlistans liggur fyrir tillaga um að Dagur B. Eggertsson taki við starfi borgarstjóra. Vera Árna Þórs Sigurðssonar, forseta borgarstjórnar, í útlöndum er talin hafa tafið ákvarðanatöku flokkanna sem að listanum standa. Innlent 13.10.2005 14:55 Leikskólagjöld hækki um 42 prósent Gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur mun hækka um allt að 42 prósent samkvæmt tillögu sem leikskólaráð hefur samþykkt. Borgarráð frestaði afgreiðslu tillögunnar á fundi sínum í gær. Innlent 13.10.2005 14:55 Þórólfur neitaði að hætta Þórólfur Árnason borgarstjóri neitaði að láta af störfum borgarstjóra á átakafundi með borgarfulltrúum Reykjavíkurlistans í fyrrakvöld. Á fundinum var lögð fram tillaga um að Þórólfur hætti og Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi yrði borgarstjóri. Innlent 13.10.2005 14:55 Uppsagnir vegna stjórnkerfisbreytinga Starfsfólki Aflvaka og Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar hefur verið sagt upp störfum vegna breytinga á stjórnkerfi borgarinnar. Ellefu manns vinna hjá stofnununum en þær verða lagðar niður að hluta og færðar á skrifstofu borgarstjóra vegna stjórnkerfisbreytinganna. Uppsagnirnar taka gildi 1. febrúar á næsta ári. Innlent 13.10.2005 14:54 Borgarstjóri nýtur ekki trausts Þórólfur Árnason borgarstjóri nýtur ekki óvéfengjanlegs trausts Vinstri-grænna í Reykjavík sem standa að R- listanum, samkvæmt niðurstöðu samráðsfundar flokksins í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 14:54 Sjálfstæðismanni ekki sætt „Þetta er verra en ég hélt,“ segir Davíð Oddsson um skýrslu Samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna. Ef hann eða einhver annar Sjálfsstæðismaður væri borgarstjóri hefði þeim ekki verið sætt í embætti. Innlent 13.10.2005 14:54 Titringur í borgarstjórn Titringur er í borgarstjórn vegna aðildar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra að samráði olíufélaganna. R-listinn lýsti fullu trausti á Þórólf í dag en fulltrúar í minnihlutanum hafa efasemdir um framtíð hans í borgarstjórastólnum. Þórólfur segist eiga málið við eigin samvisku. Innlent 13.10.2005 14:54 Ekki í myndinni að segja af sér Þórólfur Árnason segir það ekki í myndinni að segja af sér sem borgarstjóri, vegna aðildar hans að olíusamráði. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir olíufélögin ekki hafa farið vel með borgina og vildi umræðu um málið. Því var hafnað. Innlent 13.10.2005 14:54 Deilt um stöðu borgarstjóra Forseti borgarstjórnar segir ýmislegt hafa breyst frá því að borgarstjóri skýrði sinn þátt í fyrra í samráði olíufélaganna og staða hans verði rædd. Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur ekkert hafa breyst og það sem skipti máli sé að Þórólfur Árnason hafi hjálpað til við að upplýsa málið. Innlent 13.10.2005 14:54 Þórólfur nýtur stuðnings R-listans Þórólfur Árnason borgarstjóri nýtur stuðnings borgarfulltrúa R-listans sem álítur að ekki hafi komið neitt nýtt fram í skýrslu samkeppnisyfirvalda um samráð olíufélaganna. Þetta kom fram á fundi sem hann átti með borgarstjórnarflokki R-listans í dag á undan borgarstjórnarfundi. Innlent 13.10.2005 14:54 Tvísýnt með Þórólf Tvísýnt er um pólitískt líf Þórólfs Árnasonar, borgarstjóra eftir að skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna kom út. Þar ber hans nafn á góma rúmlega hundrað sinnum vegna starfa hans sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Essó. Innlent 13.10.2005 14:54 Vetrarfríi grunnskólanna aflýst Vetrarfríi grunnskólanna í Reykavík, sem átti að hefjast á miðvikudaginn og standa út vikuna, verður aflýst. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fræðslunefndar borgarinnar í gær. Innlent 13.10.2005 14:53 Harma ásakanir á embættismenn Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og byggingarnefnd fengu ekki að leggja fram bókun í nefndinni í gær, þar sem ásakanir R-listans á einstaka embættismenn borgarinnar í fjölmiðlum voru harmaðar. Innlent 13.10.2005 14:52 Hefur dælt peningum í borgina Stefán Jón Hafstein er að snúa málum á haus með því að saka ríkisstjórnina um að halda Reykjavíkurborg og sveitarfélögunum í fjársvelti að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa og þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:52 Misbeita ríkisvaldi vegna R-lista Sveitarfélögin fá ekki auknar tekjur á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn og Reykjavíkurlistinn er við völd í Reykjavík. Þetta segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 14:51 Fimmtán hendur á loft Meiri- og minnihlutar í stjórnmálum koma sér sjaldnast saman um mál. Í atkvæðagreiðslum er vaninn að meirihluti felli flest sem frá minnihlutanum kemur og minnihlutinn segir oftast nei eða situr hjá þegar kosið er um tillögur meirihlutans. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50 Skipulagði gamla hafnarsvæðið Þresti Þórssyni hugnuðust ekki hugmyndir hins opinbera um skipulag hafnarsvæðisins í miðborginni og tók til sinna ráða. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49 Embættismenn firra sig ábyrgð Það er ekki rétt að kalla það mistök þegar Gullhamrar ehf., eigendur verslunarhúsnæðisins við Þjóðhildarstíg í Grafarholti, fengu verslunarleyfi að sögn Salvarar Jónsdóttur, sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur. Nóatún leigir nú húsnæðið og rekur verslun á staðnum. Innlent 13.10.2005 14:49 Ríkið efli sveitarfélögin Borgarstjórn Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að efla tekjustofna sveitarfélaga þannig að þau geti með eðlilegum hætti sinnt þeim verkefnum sem þau hafa með höndum. Áskorunin var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær. Margrét Sverrisdótti, varaborgarfulltrúi Frjálslyndra lagði fram tillögu í þessa átt en henni var breytt með tillögu Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 14:49 Atvinnuleysi er áhygguefni Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir aðspurður að þörf sé á að skoða þær tölur sem skýrt er frá í Fréttablaðinu í gær varðandi fækkun íbúa á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn ársfjóðung. Innlent 13.10.2005 14:49 Áfram leynd um Línu Net Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Orkuveitu Reykjavíkur fá ekki að sjá endurskoðanaskýrslu Línu Nets eins og þeir hafa beðið um. Lína Net var dótturfélag Orkuveitunnar. Guðlaugur Þór Þórðarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórn Línu Nets hafi synjað beiðninni. Meirihluta stjórnarinnar mynda þeir Alfreð Þorsteinsson og Stefán Jón Hafstein, fulltrúar Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 14:49 Kvöðum ekki aflétt Ekki kemur til greina að aflétta kvöðum sem fylgja skipulagi vegna matvöruverslunar Bónuss og Hagkaupa í Spönginni að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns skipulagsnefndar borgarinnar. Innlent 13.10.2005 14:49 Málaferli gegn borginni Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn telur fráleitt að líta svo á að hömlur sem settar voru á uppbyggingu matvöruverslana í Grafarvogi gildi enn. Engum geti dottið í hug að þær hafi átt að gilda að eilífu. Verið er að undirbúa málaferli gegn Reykjavíkurborg vegna samninga um einokun Baugs á matvöruverslun í hverfinu. Innlent 13.10.2005 14:48 « ‹ 69 70 71 72 73 ›
Útsvarið í hámark Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag verður lagt til að útsvarsprósenta næsta árs verði 13,03 prósent, í stað 12,7 prósenta nú. Ef það verður samþykkt verða útsvarsgreiðslur í Reykjavík samkvæmt hámarks útsvarsprósentu. Innlent 13.10.2005 14:59
492 spilakassar í Reykjavík Alls eru 492 spilakassar í Reykjavík að því er fram kemur í svari borgaryfirvalda við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist telja að þúsundir spilafíkla séu í borginni og ástandið sé mjög alvarlegt. Innlent 13.10.2005 14:58
Hækkun leikskólagjalda samþykkt Leikskólagjöld hækka um allt að 42 prósent um áramótin hjá fólki í sambúð þar sem annað foreldrið er í námi. Borgaryfirvöld samþykktu í gær að breyta gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 14:57
Borgarfulltrúi verði borgarstjóri Ágreiningur virðist vera að rísa innan R-listans í Reykjavík um hver skuli verða eftirmaður Þórólfs Árnasonar borgarstjóra sem sagði af sér í gær og lætur af störfum um næstu mánaðamót. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir spáir því að nýr borgarstjóri komi úr röðum núverandi borgarfulltrúa. Innlent 13.10.2005 14:57
Hækkun leikskólagjalda hörmuð Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík harma tillögu leikskólaráðs um að hækka leikskólagjöld í Reykjavík um 42% á fólk í sambúð þar sem annað foreldrið er í námi, að því er segir í tilkynningu frá stjórn UJR. Innlent 13.10.2005 14:56
VG stendur fast á sínu Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Vinstri-grænir krefjist þess að Þórólfur Árnason, borgarstjóri, láti af embætti vegna aðildar hans að verðsamráði olíufélaganna. Félagsfundur Vinstr-grænna í Reykjavíkur fer fram á þriðjudagskvöld og þá er talið að flokkurinn taki formlega afstöðu í málinu. Innlent 13.10.2005 14:56
Hækkun leikskólagjalda mótmælt Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir því að tillaga R-listans um að breyta gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur verði ekki samþykkt í borgarráði. Innlent 13.10.2005 14:56
Dagur verði borgarstjóri Innan Reykjavíkurlistans liggur fyrir tillaga um að Dagur B. Eggertsson taki við starfi borgarstjóra. Vera Árna Þórs Sigurðssonar, forseta borgarstjórnar, í útlöndum er talin hafa tafið ákvarðanatöku flokkanna sem að listanum standa. Innlent 13.10.2005 14:55
Leikskólagjöld hækki um 42 prósent Gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur mun hækka um allt að 42 prósent samkvæmt tillögu sem leikskólaráð hefur samþykkt. Borgarráð frestaði afgreiðslu tillögunnar á fundi sínum í gær. Innlent 13.10.2005 14:55
Þórólfur neitaði að hætta Þórólfur Árnason borgarstjóri neitaði að láta af störfum borgarstjóra á átakafundi með borgarfulltrúum Reykjavíkurlistans í fyrrakvöld. Á fundinum var lögð fram tillaga um að Þórólfur hætti og Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi yrði borgarstjóri. Innlent 13.10.2005 14:55
Uppsagnir vegna stjórnkerfisbreytinga Starfsfólki Aflvaka og Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar hefur verið sagt upp störfum vegna breytinga á stjórnkerfi borgarinnar. Ellefu manns vinna hjá stofnununum en þær verða lagðar niður að hluta og færðar á skrifstofu borgarstjóra vegna stjórnkerfisbreytinganna. Uppsagnirnar taka gildi 1. febrúar á næsta ári. Innlent 13.10.2005 14:54
Borgarstjóri nýtur ekki trausts Þórólfur Árnason borgarstjóri nýtur ekki óvéfengjanlegs trausts Vinstri-grænna í Reykjavík sem standa að R- listanum, samkvæmt niðurstöðu samráðsfundar flokksins í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 14:54
Sjálfstæðismanni ekki sætt „Þetta er verra en ég hélt,“ segir Davíð Oddsson um skýrslu Samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna. Ef hann eða einhver annar Sjálfsstæðismaður væri borgarstjóri hefði þeim ekki verið sætt í embætti. Innlent 13.10.2005 14:54
Titringur í borgarstjórn Titringur er í borgarstjórn vegna aðildar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra að samráði olíufélaganna. R-listinn lýsti fullu trausti á Þórólf í dag en fulltrúar í minnihlutanum hafa efasemdir um framtíð hans í borgarstjórastólnum. Þórólfur segist eiga málið við eigin samvisku. Innlent 13.10.2005 14:54
Ekki í myndinni að segja af sér Þórólfur Árnason segir það ekki í myndinni að segja af sér sem borgarstjóri, vegna aðildar hans að olíusamráði. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir olíufélögin ekki hafa farið vel með borgina og vildi umræðu um málið. Því var hafnað. Innlent 13.10.2005 14:54
Deilt um stöðu borgarstjóra Forseti borgarstjórnar segir ýmislegt hafa breyst frá því að borgarstjóri skýrði sinn þátt í fyrra í samráði olíufélaganna og staða hans verði rædd. Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur ekkert hafa breyst og það sem skipti máli sé að Þórólfur Árnason hafi hjálpað til við að upplýsa málið. Innlent 13.10.2005 14:54
Þórólfur nýtur stuðnings R-listans Þórólfur Árnason borgarstjóri nýtur stuðnings borgarfulltrúa R-listans sem álítur að ekki hafi komið neitt nýtt fram í skýrslu samkeppnisyfirvalda um samráð olíufélaganna. Þetta kom fram á fundi sem hann átti með borgarstjórnarflokki R-listans í dag á undan borgarstjórnarfundi. Innlent 13.10.2005 14:54
Tvísýnt með Þórólf Tvísýnt er um pólitískt líf Þórólfs Árnasonar, borgarstjóra eftir að skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna kom út. Þar ber hans nafn á góma rúmlega hundrað sinnum vegna starfa hans sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Essó. Innlent 13.10.2005 14:54
Vetrarfríi grunnskólanna aflýst Vetrarfríi grunnskólanna í Reykavík, sem átti að hefjast á miðvikudaginn og standa út vikuna, verður aflýst. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fræðslunefndar borgarinnar í gær. Innlent 13.10.2005 14:53
Harma ásakanir á embættismenn Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og byggingarnefnd fengu ekki að leggja fram bókun í nefndinni í gær, þar sem ásakanir R-listans á einstaka embættismenn borgarinnar í fjölmiðlum voru harmaðar. Innlent 13.10.2005 14:52
Hefur dælt peningum í borgina Stefán Jón Hafstein er að snúa málum á haus með því að saka ríkisstjórnina um að halda Reykjavíkurborg og sveitarfélögunum í fjársvelti að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa og þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 13.10.2005 14:52
Misbeita ríkisvaldi vegna R-lista Sveitarfélögin fá ekki auknar tekjur á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn og Reykjavíkurlistinn er við völd í Reykjavík. Þetta segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 14:51
Fimmtán hendur á loft Meiri- og minnihlutar í stjórnmálum koma sér sjaldnast saman um mál. Í atkvæðagreiðslum er vaninn að meirihluti felli flest sem frá minnihlutanum kemur og minnihlutinn segir oftast nei eða situr hjá þegar kosið er um tillögur meirihlutans. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50
Skipulagði gamla hafnarsvæðið Þresti Þórssyni hugnuðust ekki hugmyndir hins opinbera um skipulag hafnarsvæðisins í miðborginni og tók til sinna ráða. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:49
Embættismenn firra sig ábyrgð Það er ekki rétt að kalla það mistök þegar Gullhamrar ehf., eigendur verslunarhúsnæðisins við Þjóðhildarstíg í Grafarholti, fengu verslunarleyfi að sögn Salvarar Jónsdóttur, sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur. Nóatún leigir nú húsnæðið og rekur verslun á staðnum. Innlent 13.10.2005 14:49
Ríkið efli sveitarfélögin Borgarstjórn Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að efla tekjustofna sveitarfélaga þannig að þau geti með eðlilegum hætti sinnt þeim verkefnum sem þau hafa með höndum. Áskorunin var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær. Margrét Sverrisdótti, varaborgarfulltrúi Frjálslyndra lagði fram tillögu í þessa átt en henni var breytt með tillögu Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 14:49
Atvinnuleysi er áhygguefni Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir aðspurður að þörf sé á að skoða þær tölur sem skýrt er frá í Fréttablaðinu í gær varðandi fækkun íbúa á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn ársfjóðung. Innlent 13.10.2005 14:49
Áfram leynd um Línu Net Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Orkuveitu Reykjavíkur fá ekki að sjá endurskoðanaskýrslu Línu Nets eins og þeir hafa beðið um. Lína Net var dótturfélag Orkuveitunnar. Guðlaugur Þór Þórðarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórn Línu Nets hafi synjað beiðninni. Meirihluta stjórnarinnar mynda þeir Alfreð Þorsteinsson og Stefán Jón Hafstein, fulltrúar Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 14:49
Kvöðum ekki aflétt Ekki kemur til greina að aflétta kvöðum sem fylgja skipulagi vegna matvöruverslunar Bónuss og Hagkaupa í Spönginni að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns skipulagsnefndar borgarinnar. Innlent 13.10.2005 14:49
Málaferli gegn borginni Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn telur fráleitt að líta svo á að hömlur sem settar voru á uppbyggingu matvöruverslana í Grafarvogi gildi enn. Engum geti dottið í hug að þær hafi átt að gilda að eilífu. Verið er að undirbúa málaferli gegn Reykjavíkurborg vegna samninga um einokun Baugs á matvöruverslun í hverfinu. Innlent 13.10.2005 14:48