EM 2016 í Frakklandi Ragnar: Ekkert til í sögunum um Liverpool Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið einn allra besti leikmaður Íslands á EM í Frakklandi og vakið víða athygli fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 30.6.2016 09:21 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. Innlent 30.6.2016 08:50 EM í dag: Hinn franski Grýluvöllur Í þetta sinn er EM í dag sendur út frá æfingavelli íslenska liðsins í Annecy. Fótbolti 30.6.2016 08:34 Sá sem átti að taka við enska landsliðinu vill ekki starfið Tap Englendinga á móti Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi hafði sínar afleiðingar og nú lítur út fyrir að þjálfarastarf enska landsliðsins sé ekki eins eftirsóknarvert og margir héldu. Enski boltinn 30.6.2016 08:12 Verðandi Börsungur spilar líklega sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi Ungur varnarmaður upplifir væntanlega tvo af sínum stærstu draumum á næstu dögum. Fótbolti 29.6.2016 16:01 Deschamps mun ekki vanmeta Ísland Blaðamaður L'Equipe á ekki von á að hinn almenni stuðningsmaður franska landsliðsins muni vanmeta Ísland í leik liðanna í 8 liða úrslitum EM á sunnudag. Það verði þó erfitt fyrir íslensku vörnina. Fótbolti 29.6.2016 22:03 Mörkin koma alls staðar að Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp. Fótbolti 29.6.2016 22:13 „Í eitt kvöld eru þetta hinir sönnu sigurvegarar“ Strákarnir okkar virðast hafa unnið hug og hjörtu Ítala. Lífið 29.6.2016 16:25 Umboðsmaður Ragnars: Félög um alla Evrópu að spyrjast fyrir um Ragnar Ensk úrvalsdeildarfélög spyrjast fyrir um Ragnar Sigurðsson. Hann dauðlangar að spila með Liverpool. Fótbolti 29.6.2016 15:14 Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Hinn eins og hálfs árs gamli sonur Arons Einars fylgdist með pabba sínum í sjónvarpinu leiða stríðssöng bláa hafsins. Lífið 29.6.2016 22:03 „Íslenska liðið hefur unnið hjörtu allra í Danmörku“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur unnið hug og hjörtu Dana. Þeir trúa því að okkar menn geti leikið eftir afrek Dana sem urðu óvænt Evrópumeistarar árið 1992. Fótbolti 29.6.2016 13:35 Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Heimir Hallgrímsson segir að velgengni Íslands á EM muni hafa áhrif á íslenska knattspyrnu í heild sinni. Fótbolti 29.6.2016 12:04 Lars: Ekkert internet og bara nokkrir farsímar Sænsku leikmennirnir á HM 1994 voru ekki jafn meðvitaðir um fárið heima fyrir og strákarnir okkar á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 12:17 Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. Innlent 29.6.2016 19:03 Ísland sjöunda besta liðið á EM samkvæmt Guardian Ísland er komið upp í 7. sætið á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 14:44 Fréttakona Fox um 99,8 prósent áhorf: "Hvað voru hin 0,2 prósentin að gera?“ Fjallað var um sigur Íslands á Fox og í þætti einnar virtustu fréttakonu heims. Fótbolti 29.6.2016 12:49 Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 29.6.2016 09:03 Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. Innlent 29.6.2016 16:48 Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Markvörðurinn fer ekki á leikinn gegn Frökkum í París. Fótbolti 29.6.2016 16:05 Ókeypis í fótboltagolf fyrir þá sem mæta í landsliðstreyju Þeir sem mæta í landsliðstreyju í Skemmtigarðinn í Grafarvogi í kvöld fá ókeypis í fótbolta- og minigolf. Lífið 29.6.2016 15:52 Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 09:16 Leikmenn Wales sjá ekki eftir því að hafa fagnað sigri Íslands: „Allir halda með Íslandi“ Leikmenn Wales trylltust af gleði þegar flautað var til leiksloka í Nice. Fótbolti 29.6.2016 07:42 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 07:53 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Innlent 29.6.2016 14:54 Kári gæti fengið tilboð frá Englandi Kári Árnason hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 14:15 Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. Innlent 29.6.2016 13:46 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. Fótbolti 29.6.2016 10:05 Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 11:46 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 09:40 Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. Fótbolti 29.6.2016 11:41 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 85 ›
Ragnar: Ekkert til í sögunum um Liverpool Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið einn allra besti leikmaður Íslands á EM í Frakklandi og vakið víða athygli fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 30.6.2016 09:21
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. Innlent 30.6.2016 08:50
EM í dag: Hinn franski Grýluvöllur Í þetta sinn er EM í dag sendur út frá æfingavelli íslenska liðsins í Annecy. Fótbolti 30.6.2016 08:34
Sá sem átti að taka við enska landsliðinu vill ekki starfið Tap Englendinga á móti Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi hafði sínar afleiðingar og nú lítur út fyrir að þjálfarastarf enska landsliðsins sé ekki eins eftirsóknarvert og margir héldu. Enski boltinn 30.6.2016 08:12
Verðandi Börsungur spilar líklega sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi Ungur varnarmaður upplifir væntanlega tvo af sínum stærstu draumum á næstu dögum. Fótbolti 29.6.2016 16:01
Deschamps mun ekki vanmeta Ísland Blaðamaður L'Equipe á ekki von á að hinn almenni stuðningsmaður franska landsliðsins muni vanmeta Ísland í leik liðanna í 8 liða úrslitum EM á sunnudag. Það verði þó erfitt fyrir íslensku vörnina. Fótbolti 29.6.2016 22:03
Mörkin koma alls staðar að Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp. Fótbolti 29.6.2016 22:13
„Í eitt kvöld eru þetta hinir sönnu sigurvegarar“ Strákarnir okkar virðast hafa unnið hug og hjörtu Ítala. Lífið 29.6.2016 16:25
Umboðsmaður Ragnars: Félög um alla Evrópu að spyrjast fyrir um Ragnar Ensk úrvalsdeildarfélög spyrjast fyrir um Ragnar Sigurðsson. Hann dauðlangar að spila með Liverpool. Fótbolti 29.6.2016 15:14
Sonur fyrirliðans sprengir krúttskalann: Klappaði með pabba sínum sem leiddi víkingaópin Hinn eins og hálfs árs gamli sonur Arons Einars fylgdist með pabba sínum í sjónvarpinu leiða stríðssöng bláa hafsins. Lífið 29.6.2016 22:03
„Íslenska liðið hefur unnið hjörtu allra í Danmörku“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur unnið hug og hjörtu Dana. Þeir trúa því að okkar menn geti leikið eftir afrek Dana sem urðu óvænt Evrópumeistarar árið 1992. Fótbolti 29.6.2016 13:35
Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Heimir Hallgrímsson segir að velgengni Íslands á EM muni hafa áhrif á íslenska knattspyrnu í heild sinni. Fótbolti 29.6.2016 12:04
Lars: Ekkert internet og bara nokkrir farsímar Sænsku leikmennirnir á HM 1994 voru ekki jafn meðvitaðir um fárið heima fyrir og strákarnir okkar á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 12:17
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. Innlent 29.6.2016 19:03
Ísland sjöunda besta liðið á EM samkvæmt Guardian Ísland er komið upp í 7. sætið á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016. Fótbolti 29.6.2016 14:44
Fréttakona Fox um 99,8 prósent áhorf: "Hvað voru hin 0,2 prósentin að gera?“ Fjallað var um sigur Íslands á Fox og í þætti einnar virtustu fréttakonu heims. Fótbolti 29.6.2016 12:49
Dómarinn í leik Íslands og Englands fær leik í 8 liða úrslitunum Damir Skomina, sem dæmdi leik Íslands og England í sextán liða úrslitunum, hefur fengið leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 29.6.2016 09:03
Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. Innlent 29.6.2016 16:48
Gunnleifur fékk boð til Frakklands en þurfti að afþakka Markvörðurinn fer ekki á leikinn gegn Frökkum í París. Fótbolti 29.6.2016 16:05
Ókeypis í fótboltagolf fyrir þá sem mæta í landsliðstreyju Þeir sem mæta í landsliðstreyju í Skemmtigarðinn í Grafarvogi í kvöld fá ókeypis í fótbolta- og minigolf. Lífið 29.6.2016 15:52
Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 09:16
Leikmenn Wales sjá ekki eftir því að hafa fagnað sigri Íslands: „Allir halda með Íslandi“ Leikmenn Wales trylltust af gleði þegar flautað var til leiksloka í Nice. Fótbolti 29.6.2016 07:42
Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2016 07:53
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Innlent 29.6.2016 14:54
Kári gæti fengið tilboð frá Englandi Kári Árnason hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 14:15
Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. Innlent 29.6.2016 13:46
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. Fótbolti 29.6.2016 10:05
Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 11:46
Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 29.6.2016 09:40
Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. Fótbolti 29.6.2016 11:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent