Forsetakosningar 2016 Skoðun

Fréttamynd

Hættuleg kosningaloforð

Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki er allt sem sýnist

Það er hlutverk okkar sem erum í stjórnmálum að benda á sem flestar hliðar mála svo íbúar hafi sem bestar upplýsingar til að draga sínar ályktanir. Rekstur í öllum bæjarfélögum er grunnurinn undir þann möguleika að veita góða þjónustu

Skoðun
Fréttamynd

Bæjarandinn skiptir máli!

Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú flugvallarvinur?

Við höfum verið spurðar hvort að við séum hlynntar því að leyfa borgarbúum að kjósa um veru flugvallarins í Vatnsmýri. Það er góð og gild spurning. En í okkar huga þá eru borgarbúar í raun að kjósa um framtíð flugvallarins í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig er staðan?

Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa.

Skoðun
Fréttamynd

Að byggja bæ

Við sem fædd erum og uppalin í Kópavogi á seinni hluta síðustu aldar þekkjum flest sögur af frumbyggjum hreppsins og sum okkar eru börn þeirra eða barnabörn.

Skoðun
Fréttamynd

Borgarbúar allir jafn mikilvægir

Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru.

Skoðun
Fréttamynd

Sókn er besta vörnin

Mosfellsbær hefur verið í mikilli sókn á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn.

Skoðun
Fréttamynd

Styrkur Sveitarfélagsins Árborgar

Á síðustu misserum hefur náðst góður árangur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar. Skuldir hafa lækkað og þar með er minni fjármunum varið í greiðslu vaxta og verðbóta.

Skoðun
Fréttamynd

86 km af stikuðum gönguleiðum

Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir.

Skoðun
Fréttamynd

Góðar fréttir af fjármálum

Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavíkurflugvöllur, er sáttin að færa hann?

Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumál og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er hér fyrri grein mín um Reykjavíkurflugvöll.

Skoðun
Fréttamynd

Borg launajafnréttis

Árið er 2014 og hér á landi ríkir ekki raunverulegt jafnrétti. Kynbundið ofbeldi er enn útbreitt. Konur eru enn í minnihluta í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Þá er óútskýrður launamunur kynjanna enn til staðar

Skoðun
Fréttamynd

Mannréttindaborgin Reykjavík

Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Kjörheftir kjósendur

Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Ímyndum okkur að kosningakerfið væri þannig að á kjörseðlinum stæðu einungis nöfn flokka en engir væru frambjóðendurnir. Að kosningum loknum væri það hlutverk flokkanna sjálfra að velja fulltrúa

Skoðun
Fréttamynd

Húsnæði til leigu!

Á Íslandi er húsnæðiskostnaður afar stór hluti af útgjöldum hvers heimilis svo maður tali nú ekki um hlut húsnæðis í öryggi hvers og eins.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um hjartað í Vatnsmýri

Mikið hefur verið þráttað um framtíð Reykjavíkurflugvallar, einkum frá aldamótum. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa verið í alls kyns hrossakaupum um samgöngumiðstöð, aðflugsljós, trjáklippingar, kennsluflug, neyðarflugbraut og loks niðurrif Reykjavíkurflugvallar.

Skoðun
Fréttamynd

Leigufélag höfuðborgarsvæðisins

Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, einkum og sér í lagi skortur á hentugu húsnæði fyrir ungt fólk og einnig skortur á leiguhúsnæði. Vandræðagangurinn á leigumarkaðinum er í raun ekki nýtt fyrirbæri,

Skoðun
Fréttamynd

Hver ber ábyrgð á Orkuveitu Reykjavíkur?

Af öllum innviðum Reykjavíkurborgar, og sannarlega eru þeir margir og mikilvægir, þá er Orkuveita Reykjavíkur líklega sá mikilvægasti. Neysluvatn, ljós, hiti, rafmagn, frárennsli, allt eru þetta lífsnauðsynleg gæði sem íbúar telja til sjálfsagðra réttinda að hafa aðgang að.

Skoðun