Oscar Pistorius

Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag
Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra.

Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar
Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn.

Pistorius sleppt úr fangelsi í janúar
Fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku hafa samþykkt umsókn Oscar Pistorius um reynslulausn. Honum verður því sleppt úr fangelsi þann 5. janúar.

Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag
Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi.

Pistorius fær annan séns vegna mistaka
Oscar Pistorius fær annað tækifæri til að sleppa snemma úr fangelsi á föstudaginn þegar fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku taka fyrir aðra umsókn fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafans. Honum var hafnað um reynslulausn í mars en önnur umsókn er til íhugunar í þessari viku.

Pistoriusi neitað um reynslulausn
Fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku synjuðu umsókn Oscars Pistorius, fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafa, um reynslulausn í dag. Pistorius var ekki talinn hafa afplánað nóg af fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að drepa kærustu sína.

Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna
Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt.

Oscar Pistorius vill fá reynslulausn
Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius ætlar að reyna að fá að komast úr fangelsi á reynslulausn. Pistorius skaut kærustu sína, Reeva Steenkamp, til bana árið 2013 en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir morðið.

Oscar Pistorius sækir um reynslulausn
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013.

„Ég hef alltaf trúað honum“
Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni.

Knattspyrnumaður sem var vitni í morðmáli Oscar Pistorius skotinn til bana
Marc Batchelor, fyrrum landsliðsmaður Suður-Afríku, var skotinn til bana nærri heimili sínu í Jóhannesborg í Suður-Afríku.

Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum
Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum.

Oscar Pistorius á sjúkrahús vegna meiðsla á úlnliðum
Talsmaður fangelsins þar sem Pistorius afplánar dóm sinn sagði að meiðslin væru minniháttar.

Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð
Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013.

Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi
Refsing Oscar Pistorius fyrir morðið á kærustu sinni Reeva Steenkamp verður ákveðin í næsta mánuði.

Pistorius áfrýjar morðdómi
Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember.

Dómi Pistorius breytt í morð
Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður.

Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku
Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi.

Pistorius sleppt úr fangelsi í ágúst
Hlauparinn hóf fimm ára afplánun sína í október.

Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja
Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði.

Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“
Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“.

Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius
Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp.

Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“
Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína.

Refsing ákveðin í máli Pistoriusar
Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra.

Refsing Pistorius ákveðin 13. október
Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október.

Bein útsending frá Suður-Afríku: Örlög Oscars Pistorius ráðast
Dómari í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hóf lestur á dómsniðurstöðunni í morgun.

Pistorius í átökum á skemmtistað
Pistorius var á skemmtistaðnum VIP á laugardagskvöld ásamt frænda sínum og þurfti að yfirgefa staðinn.

Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð
Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag.

Pistorius ekki með kvíðaröskun
Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag.

Grátköst Pistoriusar sögð ekta
Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag.