Hér má lesa um það sem bar hæst við réttarhöldin í morgun.
Dómarinn á þó enn eftir að lesa upp endanlegan úrskurð sinn, en Pistorius gæti enn verið fundinn sekur um manndráp og þá átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm.
Dómari gerði hlé á máli sínu skömmu eftir klukkan ellefu og er búist við að hádegishléi ljúki innan skamms.