Oscar Pistorius sækir um reynslulausn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 08:04 Oscar Pistorius er leiddur inn í dómshús í Pretoríu árið 2016. Getty Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013. Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00