Valgerður Bjarnadóttir Njótum reynslu Katrínar Er ekki nóg fyrir hana að hafa verið forsætisráðherra? Af hverju vill hún verða forseti? Var ég spurð um Katrínu Jakobsdóttur. Skoðun 17.5.2024 07:01 Aðeins um vexti og verðtryggingu Frumvarpið um vexti og verðtryggingu sem lagt var fram í síðustu viku er hvorki fugl né fiskur. Það er ekki einu sinni Barbabrella því slíkar brellur eru sniðugar. Skoðun 24.8.2016 16:46 Breytum rétt Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. Skoðun 9.8.2016 21:28 Samningarnir fara fyrir Alþingi, segir ráðherra Í viðtali við Morgunblaðið um búvörusamninga sagði forsætisráðherra á dögunum: "Það er búið að undirrita þessa samninga, og málið er frá.“ Þess vegna er það fagnaðarefni að fjármálaráðherrann sagði Skoðun 3.3.2016 09:07 Biti þeirra sem best hafa það Fjármálaráðherrann sagði í vikunni að hann væri orðinn talsvert leiður á því að fólk teldi sanngjarnt að þær stéttir sem nú eiga í samningaviðræðum við ríkisvaldið fái kjarabætur í takt við það sem aðrar stéttir hafa fengið. Skoðun 22.10.2015 16:56 Er hagnaður til hægri? Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna Skoðun 11.3.2015 15:59 Hvað sagði Juncker? Er það ekki svolítið sérkennilegt að svo mikil umræða sem raun ber vitni verði um hvað Juncker, nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í ræðu sinni í vikunni sem leið? Bið fólk að athuga að ég segi og skrifa um hvað hann sagði en ekki það sem hann sagði. Skoðun 21.7.2014 10:16 Er eitthvað að frétta af náttúrupassa? Eitt fyrsta verk stjórnarmeirihlutans eftir kosningarnar í fyrra var að lækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 14% í 7%. Þegar það var gert var áætlað að tekjur ríkissjóðs myndu lækka um 1,5 milljarða í ár vegna þessa. Ljóst er að tekjutapið er miklu meira Skoðun 13.7.2014 20:11 Um tíðindi í stjórnmálum Það hefur ekki verið alveg tíðindalaust af stjórnmálum undanfarna daga. Tíðindin eru sannast að segja oft þeirrar tegundar að ekki er alveg augljóst hvort kona eigi að trúa sínum eigin eyrum. Skoðun 9.7.2014 16:03 Um forgangsröðun Er það rétt sem forsætisráðherrann sagði í hátíðarræðu sinni 17. júní að framfarirnar sem orðið hafa í landinu á undanförnum áratugum hafi ekki nýst landinu öllu? Skoðun 29.6.2014 22:38 Um forsetann og veiðigjaldið Ekki kom ákvörðun forsetans um veiðigjöldin á óvart. Forsetinn er ekkert ólíkindatól, hann er sjálfum sér samkvæmur um að gera það sem honum sýnist þegar honum sýnist. Skoðun 10.7.2013 16:46 Eru eftir hár í halanum? "Hvað eigum við nú til bragðs að taka Búkolla mín?“ spurði strákurinn kúna þegar þau komu að hinum ýmsu farartálmum. Strákurinn var á leiðinni heim, eftir að hafa sótt Búkollu í fjós skessunnar. Skoðun 14.4.2013 21:31 Ógnvænlegt – fólk þorir ekki að standa á rétti sínum Fólk og fyrirtæki óttast að kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna þjónustu opinberra stofnana. Það geti komið í bakið á þeim þegar leitað sé til stofnana síðar. Hið sama á við ef fólk telur að hið opinbera gangi á rétt þess. Þetta er auðvitað ekkert annað en ógnvænlegt. Skoðun 1.11.2012 17:22 Fólkið á að ráða – það er lýðræði Spurningarnar eru á mannamáli og auðskiljanlegar. Engin vandkvæði eru á því að túlka niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Já þýðir já og nei þýðir nei. Skoðun 19.10.2012 09:02 Ja hérna, ólýðræðisleg þjóðaratkvæðagreiðsla! Stundum verð ég orðlaus, ekki oft samt. Það gerðist þó þegar ég heyrði að formaður Sjálfstæðisflokksins teldi þjóðaratkvæðisgreiðsluna 20. október ólýðræðislega. Mér skildist að það væri vegna þess að hann teldi að stjórnarflokkarnir ætluðu að nota niðurstöðurnar til að rökstyðja það sem best hentaði stefnu þeirra. Skoðun 3.10.2012 21:47 Klíkan og kjötkatlarnir Getur klíkusamfélagið enn komið okkur á óvart? Já, svei mér þá það gerðist á laugardaginn. Nú mega íslenskir réttkjörnir ráðamenn ekki stoppa við Kerið og sýna gestum okkar, þjóðarinnar, mikilfenglega náttúruna. Skoðun 24.4.2012 21:10 Viljum við enn vera í skotgröfum? Það vakti undrun mína á Alþingi hinn 16. september að Sjálfstæðisflokkurinn greiddi atkvæði gegn því að skipuð yrði nefnd þingmanna til að vinna að þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. Skoðun 27.9.2011 17:43 Viðræður um landbúnað Rýniskýrsla Evrópusambandsins um landbúnaðarmál sem barst utanríkisráðuneytinu í síðustu viku hlýtur að hafa komið einhverjum á óvart. Sérstaklega hlýtur hún að hafa komið þeim á óvart sem hafa haldið því fram að enginn skilningur væri innan Evrópusambandsins á því að Ísland er öðru vísi en löndin sunnar í álfunni. Kannski breytir skýrslan samt engu. Skoðun 14.9.2011 16:55 Stjórnlagaráð – hvað næst ? Í kjaftadálki Eyjunnar, Orðinu á götunni, var sagt frá því að stjórnlagaráðsfólki þyki lítið til um viðbrögð stjórnmálaflokkanna við tillögu ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Eftir því sem ég hef orðið vör við hefur enginn stjórnmálaflokkanna brugðist við tillögunum. Miðað við þá skynsemi sem stjórnlagaráðið sýndi í vinnubrögðum sínum á ég bágt með að trúa að þau sem sæti áttu í ráðinu setji samasemmerki á milli allra stjórnmálaflokkanna í landinu og Þorsteins Pálssonar og dæmalausrar greinar hans í Fréttablaðinu um tillögu ráðsins. Skoðun 8.8.2011 22:35 Ábyrgð SA Baráttan um völdin er hörð þessa dagana. Svo undarlegt sem það nú er þá eru framkvæmdastjóri og stjórn Samtaka atvinnulífsins þar í aðalhlutverki. Svo undarlegt vegna þess að það er óhyggilegt að blanda Skoðun 7.2.2011 15:31 Nú er lýst eftir peningastefnu Í fréttum af fjórðu afgreiðslu AGS á efnahagsaðstoð til okkar segir að nú verði kveðið á um að við þurfum eða verðum að móta okkur peningastefnu til frambúðar. Skoðun 16.1.2011 18:42 Ráðherrar fái leyfi frá þingstörfum Fyrr í sumar samþykkti flokksstjórn Samfylkingarinnar tillögu þess efnis að ráðherrar Samfylkingarinnar vikju af þingi og kölluðu inn fyrir sig varamenn. Svolítil umræða varð um þetta – í Fréttablaðinu að minnsta kosti – og minnist ég leiðara Ólafs Stephensen og greinar Þorsteins Pálssonar. Skoðun 6.9.2010 22:10 Kosið um velferðina Allt tekur enda, líka þessi skrif mín í Fréttablaðið. Samkomulag hefur orðið á milli ritstjórnar og mín um að þetta verði síðasta grein mín í þennan fastadálk – og kannski tími til kominn. Við, á mínum aldri, sem erum svo heppin að eiga barnabörn, horfum á þau og hugsum hvað tíminn líði hratt, mér áskotnaðist önnur mælistika um hraða tímans þegar það rann upp fyrir mér að ég hef haldið þessum skrifum úti í þrjú ár – kannski tími til kominn að hætta. Fastir pennar 7.5.2007 17:09 Í aðdraganda kosninga Þau sem hafa það að atvinnu eða áhugamáli að spá og spekúlera um þjóðmálin færast nú öll í aukana. Kannski ætti ég frekar að segja þeir, því karlpeningur skipar frekar þennan flokk fólks en konur. Fastir pennar 23.4.2007 17:14 Hagstjórnin og góðæri Það er mikil velmegun í landinu. Svo mikil er velmegunin að fólk áttar sig ekki á hve vond hagstjórnin er. ,,Það verður erfitt að fella ríkisstjórnina þegar góðærið er svo mikið", sagði við mig maður sem ég tek talsvert mark á. Fastir pennar 9.4.2007 15:33 Það styttist í kosningar Þingið lauk störfum fyrir tíu dögum síðan. Eitt hundrað og fjórtán frumvörp urðu að lögum á þessu þingi. Síðustu klukkutímana var mikið argaþras en um leið lét þingheimur hendur standa fram úr ermum og samþykkti á fimmta tug frumvarpa. Fastir pennar 26.3.2007 16:23 Deilt um stjórnarskrá Í sögu eða frásögn sem ég heyrði lítinn hluta af í útvarpinu um daginn var sagt frá fjölskyldu einni og voru fjölskyldumeðlimir allir svo berdreymnir að þau vissu helstu tíðindi fimm til tíu ár fram í tímann. Mér fannst þetta svo skemmtileg lýsing að ég verð að koma henni að. Um leið er ég klárlega viss um að ég er ekki af þessari ætt. Það er eiginlega alltaf eitthvað að koma mér á óvart. Fastir pennar 12.3.2007 16:28 ESB og reglur þess Evrópusambandið breytir ekki reglum sínum þegar ný ríki ganga í bandalagið. Samningaviðræður ganga út á hvernig og á hve löngum tíma ný ríki geti aðlagast þeim reglum sem gilda. Þá held ég að óhætt sé að segja að við inngöngu nýrra ríkja hafi oftast orðið til nýjar reglur. Dæmi þar um eru reglur um hinn svokallaða heimskautalandbúnað sem urðu til þegar Finnar og Svíar gengu í sambandið. Fastir pennar 15.1.2007 15:58 Ríkisvæddir stjórnmálamenn Það munu vera allmörg ár síðan hafin var umræða hér á landi um að fjármál stjórnmálaflokkanna ættu að vera opinber. Engin launung ætti að vera á hver borgaði hve mikið til hvaða stjórnmálaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn barðist mjög ákveðið gegn öllum tillögum af þessu tagi. Fastir pennar 18.12.2006 16:56 Misjöfn kjör meðal þjóðarinnar Siðferði þeirra sem gegna opinberum störfum er hins vegar orðið þannig að þegar gerðar eru athugasemdir af því tagi sem ég hef gert hér, þá segja opinberu starfsmennirnir með þjósti að það sé alltaf til fólk sem vill upphefja sjálft sig með rausi af þessu tagi. Ég mun halda áfram að rausa, ég lofa því. Fastir pennar 4.12.2006 23:19 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Njótum reynslu Katrínar Er ekki nóg fyrir hana að hafa verið forsætisráðherra? Af hverju vill hún verða forseti? Var ég spurð um Katrínu Jakobsdóttur. Skoðun 17.5.2024 07:01
Aðeins um vexti og verðtryggingu Frumvarpið um vexti og verðtryggingu sem lagt var fram í síðustu viku er hvorki fugl né fiskur. Það er ekki einu sinni Barbabrella því slíkar brellur eru sniðugar. Skoðun 24.8.2016 16:46
Breytum rétt Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. Skoðun 9.8.2016 21:28
Samningarnir fara fyrir Alþingi, segir ráðherra Í viðtali við Morgunblaðið um búvörusamninga sagði forsætisráðherra á dögunum: "Það er búið að undirrita þessa samninga, og málið er frá.“ Þess vegna er það fagnaðarefni að fjármálaráðherrann sagði Skoðun 3.3.2016 09:07
Biti þeirra sem best hafa það Fjármálaráðherrann sagði í vikunni að hann væri orðinn talsvert leiður á því að fólk teldi sanngjarnt að þær stéttir sem nú eiga í samningaviðræðum við ríkisvaldið fái kjarabætur í takt við það sem aðrar stéttir hafa fengið. Skoðun 22.10.2015 16:56
Er hagnaður til hægri? Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna Skoðun 11.3.2015 15:59
Hvað sagði Juncker? Er það ekki svolítið sérkennilegt að svo mikil umræða sem raun ber vitni verði um hvað Juncker, nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í ræðu sinni í vikunni sem leið? Bið fólk að athuga að ég segi og skrifa um hvað hann sagði en ekki það sem hann sagði. Skoðun 21.7.2014 10:16
Er eitthvað að frétta af náttúrupassa? Eitt fyrsta verk stjórnarmeirihlutans eftir kosningarnar í fyrra var að lækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 14% í 7%. Þegar það var gert var áætlað að tekjur ríkissjóðs myndu lækka um 1,5 milljarða í ár vegna þessa. Ljóst er að tekjutapið er miklu meira Skoðun 13.7.2014 20:11
Um tíðindi í stjórnmálum Það hefur ekki verið alveg tíðindalaust af stjórnmálum undanfarna daga. Tíðindin eru sannast að segja oft þeirrar tegundar að ekki er alveg augljóst hvort kona eigi að trúa sínum eigin eyrum. Skoðun 9.7.2014 16:03
Um forgangsröðun Er það rétt sem forsætisráðherrann sagði í hátíðarræðu sinni 17. júní að framfarirnar sem orðið hafa í landinu á undanförnum áratugum hafi ekki nýst landinu öllu? Skoðun 29.6.2014 22:38
Um forsetann og veiðigjaldið Ekki kom ákvörðun forsetans um veiðigjöldin á óvart. Forsetinn er ekkert ólíkindatól, hann er sjálfum sér samkvæmur um að gera það sem honum sýnist þegar honum sýnist. Skoðun 10.7.2013 16:46
Eru eftir hár í halanum? "Hvað eigum við nú til bragðs að taka Búkolla mín?“ spurði strákurinn kúna þegar þau komu að hinum ýmsu farartálmum. Strákurinn var á leiðinni heim, eftir að hafa sótt Búkollu í fjós skessunnar. Skoðun 14.4.2013 21:31
Ógnvænlegt – fólk þorir ekki að standa á rétti sínum Fólk og fyrirtæki óttast að kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna þjónustu opinberra stofnana. Það geti komið í bakið á þeim þegar leitað sé til stofnana síðar. Hið sama á við ef fólk telur að hið opinbera gangi á rétt þess. Þetta er auðvitað ekkert annað en ógnvænlegt. Skoðun 1.11.2012 17:22
Fólkið á að ráða – það er lýðræði Spurningarnar eru á mannamáli og auðskiljanlegar. Engin vandkvæði eru á því að túlka niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Já þýðir já og nei þýðir nei. Skoðun 19.10.2012 09:02
Ja hérna, ólýðræðisleg þjóðaratkvæðagreiðsla! Stundum verð ég orðlaus, ekki oft samt. Það gerðist þó þegar ég heyrði að formaður Sjálfstæðisflokksins teldi þjóðaratkvæðisgreiðsluna 20. október ólýðræðislega. Mér skildist að það væri vegna þess að hann teldi að stjórnarflokkarnir ætluðu að nota niðurstöðurnar til að rökstyðja það sem best hentaði stefnu þeirra. Skoðun 3.10.2012 21:47
Klíkan og kjötkatlarnir Getur klíkusamfélagið enn komið okkur á óvart? Já, svei mér þá það gerðist á laugardaginn. Nú mega íslenskir réttkjörnir ráðamenn ekki stoppa við Kerið og sýna gestum okkar, þjóðarinnar, mikilfenglega náttúruna. Skoðun 24.4.2012 21:10
Viljum við enn vera í skotgröfum? Það vakti undrun mína á Alþingi hinn 16. september að Sjálfstæðisflokkurinn greiddi atkvæði gegn því að skipuð yrði nefnd þingmanna til að vinna að þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. Skoðun 27.9.2011 17:43
Viðræður um landbúnað Rýniskýrsla Evrópusambandsins um landbúnaðarmál sem barst utanríkisráðuneytinu í síðustu viku hlýtur að hafa komið einhverjum á óvart. Sérstaklega hlýtur hún að hafa komið þeim á óvart sem hafa haldið því fram að enginn skilningur væri innan Evrópusambandsins á því að Ísland er öðru vísi en löndin sunnar í álfunni. Kannski breytir skýrslan samt engu. Skoðun 14.9.2011 16:55
Stjórnlagaráð – hvað næst ? Í kjaftadálki Eyjunnar, Orðinu á götunni, var sagt frá því að stjórnlagaráðsfólki þyki lítið til um viðbrögð stjórnmálaflokkanna við tillögu ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Eftir því sem ég hef orðið vör við hefur enginn stjórnmálaflokkanna brugðist við tillögunum. Miðað við þá skynsemi sem stjórnlagaráðið sýndi í vinnubrögðum sínum á ég bágt með að trúa að þau sem sæti áttu í ráðinu setji samasemmerki á milli allra stjórnmálaflokkanna í landinu og Þorsteins Pálssonar og dæmalausrar greinar hans í Fréttablaðinu um tillögu ráðsins. Skoðun 8.8.2011 22:35
Ábyrgð SA Baráttan um völdin er hörð þessa dagana. Svo undarlegt sem það nú er þá eru framkvæmdastjóri og stjórn Samtaka atvinnulífsins þar í aðalhlutverki. Svo undarlegt vegna þess að það er óhyggilegt að blanda Skoðun 7.2.2011 15:31
Nú er lýst eftir peningastefnu Í fréttum af fjórðu afgreiðslu AGS á efnahagsaðstoð til okkar segir að nú verði kveðið á um að við þurfum eða verðum að móta okkur peningastefnu til frambúðar. Skoðun 16.1.2011 18:42
Ráðherrar fái leyfi frá þingstörfum Fyrr í sumar samþykkti flokksstjórn Samfylkingarinnar tillögu þess efnis að ráðherrar Samfylkingarinnar vikju af þingi og kölluðu inn fyrir sig varamenn. Svolítil umræða varð um þetta – í Fréttablaðinu að minnsta kosti – og minnist ég leiðara Ólafs Stephensen og greinar Þorsteins Pálssonar. Skoðun 6.9.2010 22:10
Kosið um velferðina Allt tekur enda, líka þessi skrif mín í Fréttablaðið. Samkomulag hefur orðið á milli ritstjórnar og mín um að þetta verði síðasta grein mín í þennan fastadálk – og kannski tími til kominn. Við, á mínum aldri, sem erum svo heppin að eiga barnabörn, horfum á þau og hugsum hvað tíminn líði hratt, mér áskotnaðist önnur mælistika um hraða tímans þegar það rann upp fyrir mér að ég hef haldið þessum skrifum úti í þrjú ár – kannski tími til kominn að hætta. Fastir pennar 7.5.2007 17:09
Í aðdraganda kosninga Þau sem hafa það að atvinnu eða áhugamáli að spá og spekúlera um þjóðmálin færast nú öll í aukana. Kannski ætti ég frekar að segja þeir, því karlpeningur skipar frekar þennan flokk fólks en konur. Fastir pennar 23.4.2007 17:14
Hagstjórnin og góðæri Það er mikil velmegun í landinu. Svo mikil er velmegunin að fólk áttar sig ekki á hve vond hagstjórnin er. ,,Það verður erfitt að fella ríkisstjórnina þegar góðærið er svo mikið", sagði við mig maður sem ég tek talsvert mark á. Fastir pennar 9.4.2007 15:33
Það styttist í kosningar Þingið lauk störfum fyrir tíu dögum síðan. Eitt hundrað og fjórtán frumvörp urðu að lögum á þessu þingi. Síðustu klukkutímana var mikið argaþras en um leið lét þingheimur hendur standa fram úr ermum og samþykkti á fimmta tug frumvarpa. Fastir pennar 26.3.2007 16:23
Deilt um stjórnarskrá Í sögu eða frásögn sem ég heyrði lítinn hluta af í útvarpinu um daginn var sagt frá fjölskyldu einni og voru fjölskyldumeðlimir allir svo berdreymnir að þau vissu helstu tíðindi fimm til tíu ár fram í tímann. Mér fannst þetta svo skemmtileg lýsing að ég verð að koma henni að. Um leið er ég klárlega viss um að ég er ekki af þessari ætt. Það er eiginlega alltaf eitthvað að koma mér á óvart. Fastir pennar 12.3.2007 16:28
ESB og reglur þess Evrópusambandið breytir ekki reglum sínum þegar ný ríki ganga í bandalagið. Samningaviðræður ganga út á hvernig og á hve löngum tíma ný ríki geti aðlagast þeim reglum sem gilda. Þá held ég að óhætt sé að segja að við inngöngu nýrra ríkja hafi oftast orðið til nýjar reglur. Dæmi þar um eru reglur um hinn svokallaða heimskautalandbúnað sem urðu til þegar Finnar og Svíar gengu í sambandið. Fastir pennar 15.1.2007 15:58
Ríkisvæddir stjórnmálamenn Það munu vera allmörg ár síðan hafin var umræða hér á landi um að fjármál stjórnmálaflokkanna ættu að vera opinber. Engin launung ætti að vera á hver borgaði hve mikið til hvaða stjórnmálaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn barðist mjög ákveðið gegn öllum tillögum af þessu tagi. Fastir pennar 18.12.2006 16:56
Misjöfn kjör meðal þjóðarinnar Siðferði þeirra sem gegna opinberum störfum er hins vegar orðið þannig að þegar gerðar eru athugasemdir af því tagi sem ég hef gert hér, þá segja opinberu starfsmennirnir með þjósti að það sé alltaf til fólk sem vill upphefja sjálft sig með rausi af þessu tagi. Ég mun halda áfram að rausa, ég lofa því. Fastir pennar 4.12.2006 23:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent