
Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“
Ingibjörg Sigurðardóttir segir það hafa verið afar erfitt að horfa upp á Glódís Perlu Viggósdóttur kveljast og reyna að koma sér í gegnum leik Íslands við Finnland á EM í fótbolta á miðvikudaginn. Óvissa ríkir um fyrirliðann.